Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 76

Sagnir - 01.04.1981, Side 76
74 allan daginn, alla daga. Ekk- ert veit ég hvað orðið he-fir af öllura þeim rayndura." 3 í London fékk Kjarval ekki inngöngu í The Royal Academy of Arts, en engu að síður lærði hann heilmikið, því hans skéli voru listasöfn borgarinnar, Margar myndir hans frá þessum tíma, og iengur, bera það með sér að hann hefur orðið fyrir áhrifum frá enska málaranum Joseph Mallord William Turner. Kjarval dvaldist aðeins einn vetur í London og sumarið 1912 fér hann til Kaupmannahafnar og hóf nám við Konunglega akademíið. Þar gekk hann síðan undir loka- próf vorið 1918. í Akademíinu Skólaár í Danmörku. 1918 lærði Kjarval ýmislegt en æði oft var það, sem hann sniðgekk gamalgrónar venjur sem ráðandi voru. Hann sýndi fljótt hve sjálfstæður hann var í list sinni . í ágúst 1913 hélt Kjarval málverkasýningu í Iðnskólanum. í því tilefni skrifaði Einar Benediktsson m.a,: J.K. er ennþá óíullger lista- maður í teikning. En það sem hann hefir gert nú þegar með litunum, sýnir að hann hefir óalgenga gáfu til þess sem hann hefir lagt fyrir sig. Hugsjónir hans eru háar og víðar; þær eru taumlausar og varla hans eigið viðfangs- efni sumar hverjar . . . JK. á efalaust þá frumlegustu gáfu og bestu hæfileika til þess að verða listmálari sem komið hefi fram hér síðan Sigurður Guðmundsson var uppi. 4 Þetta eru stór orð og greini- legt er að Einar batt miklar von- ir við listamanninn og þær vonir rættust að mestu eins og endur- speglast í skrifum Einars síðar. Enn hélt Kjarval sýningu í október 1914 og þá í Vinaminni í Reykjavík. Lögrétta benti fólki á þennan listamann: "... En það er ýmsum kunnugt af því, sem hann hefur sýnt hér áður, að málverk hans verðskulda at- hygli."5 Ekki virðist þó þessi sýning hafa vakið mikla athygli ef dæma má eftir blöðunum. Sýnu meiri athygli vakti "frelsisskjöldur" sá er Kjarval var beðinn um að teikna 1918. Skjöldurinn var eins konar arftaki minningar- skjals Benedikts Gröndals og var gerður í tilefni þess að nýtt tímabil var að hefjast í íslenskri sögu, frelsistímabil- ið. Þetta var veggskjöldur og átti að seljast víða um Norður- lönd. Ríkharður jónsson sagði svo um skjöldinn: "Veggskjöldur þessi er stórhreinlegur mjög, jafnt að gerð sem hugsun, og vel ígrunduð innsigli þéssara tíma- móta."6 Ekki voru þó allir sammála Ríkharði um ágæti skjaldarins því Argus sagði: Ég hefi verið að bíða eftir, að einhver segði hreinskiln- islega sannleikann um plötuna, sem hann Kjarval hefir búið til í minningu hins nýfengna fullveldis, , . . . í mínum augum er platan listamannin- um Kjarval til skammar. öll- um, sem einhverja ögn hafa af listíengni og fegurðartil- finningu, hlýtur að þykja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.