Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 92

Sagnir - 01.04.1981, Page 92
90 hægra armi flokksins. Þriðja forsendan fyrir mynd- un Viðreisnarstjórnarinnar var kjördæmabreytingin 1959„ Með henni átti sér stað röskun á valdahlutföllum milli flokkanna og var það "viðreisnarflokkunum" í liag. Þingmönnum var f jölgað úr 52 í 60 og landinu var skipt í 8 stór kjördæmi, þar sem kosið er hlutfallskosningu. Fyrir kjördæmabreytinguna voru "viðreisnarflokkarnir" með 55^ atkvæða og nákvæmlega helm- ing þingmanna (26 af 52) . Þeir höfðu sem sagt ekki meiri- hluta á þingi og hefðu því ekki getað myndað starfshæfa meirihlutastjórn. í seinni kosningunum 1959, þegar kosið var samkvæmt nýju skipaninni, hlutu flokkarnir 54,9$ (þ.e. 0,1$ fylgistap) en samt fá þeir 33 af 60 þingmönnum og starfhæfan meirihluta. Þannig að miðað við óbreytt fylgi hefði "Viðreisn" líklega ekki séð dagsins ljós, ef kjördæmabreyt- ingin hefði ekki komið til. Þessi þrjú atriði held ég að vert sé að hafa í huga þeg- ar fjallað er um samstarf Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- flokks í Viðreisnarstjórninni. Affgerffirnar 1959-1960 Þegar Viðreisnarstjórnin tók við stjórn landsins boðaði hún umfangsmiklar breytingar á efnhagslífi þjóðarinnar. Um þetta leyti voru efnahags- mál mjög ofarlega á baugi og var ákveðin stefnumótun og varanleg lausn á þeim málum efst á stefnuskránni. RÍkis- stjórnin lagði fram ákveðnar tillögur og var meginefni þeirra:^ (1) Bótakerfi afnumið. (2) Tryggingar tvöfaldast. (3) Tekjuskattur af lág- tekjum felldur niður. (4) Ríkissjóður hallalaus. (5) Haftaminni verslun. (6) Jafnvægi í peningamálum. (7) Vísitölukerfið afnumið. Eins og sést á þessari upp- talningu voru þarna boðaðar rót- tækar breytingar í ýmsum málum. í fyrsta liðnum fólst að nauð- synlegt var að fella gengið og skrá það eftir þörfum sjáv- ai'útvegsins. Markmiðið var að útflutningsframleiðslan yrði rekin^hallalaus og án styrkja eða bóta, og að greiðslujöfn- uður næðist við útlönd. öll aðstoð við sjávarútveginn var þó langt frá úr sögunni. óhætt er að fullyrða að þessi ráð- stöfun var bæði þarft og tíma- bært verk. Gamla botakerfið var í raun orðið óskiljanlegt víravirki. Gengið var ekki skráð rétt og voru því margar gengisskráningar í gangi á sama tíma. Þunglamalegt^milli- færslukerfi var þar með úr sögunni. Segja má að annar og þriðji liður séu meira í anda Alþýðu- flokksins. Hið yfirlýsta mark- mið með hækkun á bótum almanna- trygginga og afnaiiii tekjuskatts af lágtekjum var að draga úr þeirri kjaraskerðingu, sem Bjarni Benediktsson, annar forsætis ráðherra Viðreisnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.