Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 97

Sagnir - 01.04.1981, Side 97
95 um mörkuðum.úrsiitum og því er verðlag útflutningsafurða óstöð- ugt. Alveg fram til 1967 var eftirspurn eftir íslenskum sjáv- arafurðum mikil og jókst ár frá ári. Aukið aflamagn átti fyrst og fremst rætur sínar að rekja til aukningar á síldarafla. Þorskafli minnkaði á þessum árum og öll áhersla var lögð á síldina, Nær öll ný fjárfest- ing í sjávarútveginum fór í síldveiðarnar, þ.e. verksmiðjur og vinnslutæki.17 siík ein- hæfni bauð ýmsum hættum heim eins og átti eftir að koma í ljós. Aukinn afli kom í kjöl- far hagstæðra sveiflna fiski- stofna og þá fyrst og fremst síldarstofnsins, nýrrar veiði- tækni,stóraukins flota og fram- fara í fiskileitartækni samfara vaxandi þekkingu á síldarstofn- inum og hegðun hans.l® Þau atriði, sem hér hafa ver- ið nefnd höfðu það í för með sér að afkoma þjóðarbúsins stór- batnaði og almenn hagsæld jókst til mikilla muna. Hér á eftir verða nokkur töluleg dæmi tínd til,19 Á árabilinu 1962-1966 jókst "verg" þjóðarframleiðsla að með- altali um 8,9°< á ári. Vöxtur þjóðartekna jókst á sama tíma um 10,2‘fo á ári og útflutnings- tekjur um 13,l«o, Þjóðartekjur á mann jukust um 8,3rt og þjóð- arframleiðsla á mann um 7,CK. Þessar tölur tala sínu máli og sýna best hvað þessir upp- gangstímar voru miklir, senni- lega þeir mestu í sögu efna- hagsmála hér á landi, Hið aukna verðmæti aflans kom fram í stórauknum gjaldeyristekjum, og staða þjóðarbúsins út á við varð mun hagstæðari. Á þessu tímabili var það líklega eins- dæmi að þjóðir nytu slíks bata á viðskiptakjörum sem íslending- ar og hagvöxtur var meiri en í nokkru öðru ríki innan OECD, að frátöldu Japan.^O En hvernig var þessum sívax- andi þjóðarauði skipt? I því sambandi er fróðlegt að kanna ástandið á vinnumarkaðinum á tímabilinu. Eins og kom fram hér að framan, þá var eitt at- riði "viðreisnaraðgerðanna" að verðtrygging launa skyldi afnumin, Afleiðing þessa var Þjóðartekjur á vinnandi mann og á íbúa, vísitölur atvinnutekna og kaupmáttar atvinnutekna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.