Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 98

Sagnir - 01.04.1981, Side 98
96 sú að tímabilið 1960-1964 var mjög órólegt í kjaramáram. Mikið var um verkföll og var samið til skamms tíma því dýrtíðin var yfirleitt fljót að óta upp kauphækkanirnar; þeim var jafnóðum velt út í verð- lagið. Því er hins vegar stundum haldið fram að útkoman, hvað varðar kaupmátt, verði mjög svipuð, hvort sem vísi- tölubinding er í gangi eða ekki.21 Með júní-samkomulag- inu 1964 hvarf þessi stöðugi óróleiki á vinnumarkaðinum. Þá tókust kjarasamningar án þess að til verkfalla kæmi og fókk verkalýðshreyfingin ýms- ar mikilvægar kröfur fram. Þar má nefna verðtryggingu kaupgjalds, lengingu orlofs úr 18 í 21 dag, styttingu vinnu- dags og framlag til húsnæðis- mála var meira en tvöfaldað. 2 Það að þetta skuli hafa náðst fram, endurspeglar aðeins hið góða efnahagsástand þjóðar- innar. Þjóðarkakan títtnefnda stækkaði sífellt og var meira til skiptanna. Fram til ársins 1967 má segja að nokkuð sam- felldur vinnufriður hafi ríkt. Ef litið er á kaupmátt greidds tímakaups verkamanna í Reykjavík sóst að frá 1961 og fram á 1967 vex hann stöðugt.23 Þá fer að halla undan fæti og hámarkið frá 1967 náðist ekki aftur fyrr en 1971. Þessi aukning kaupmáttar, sem var hliðstæð um allt land, hlaut að koma Viðreisnarstjórninni til góða. Menn hafa að sjálfsögðu deilt og deila enn um það hvaða þátt stjórnvöld hafi átt í þessu. Á tíu ára afmæli Við- reisnar var þess minnst með grein í Morgunblaðinu.24 Þar segir: Mikil hagsæld til sjávar og sveita átti að sjálfsögðu verulegan þátt í þessari þróun en ljóst er að við- reisnaraðgerðirnar gerðu þjóðinni mögulegt að hagnýta til fulls þau tækifæri til framfarasóknar, sem buðust á næstu árum. Hórna tel óg að of lítið só gert úr góðærinu og að sama skapi só hlutur stjórnarinnar ýktur. ^Sennilega hefði þjóðin gengið í gegnum svipað :.ag- sældarskeið þótt önnur ríkis- stjorn hefði haldið um stjórn- taumana. __þótt auðvitað só ekki unnt að álykta svo með neinni vissu. Hætt er við að við- Þróun þjóðarframleiðslu og tekna, í heild og á íbúa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.