Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 105

Sagnir - 01.04.1981, Side 105
103 Almennt takmark metf náminu Takmark sagnfræðinámsins er að rækta leikni í að vinna með og meta sagnfræðileg vandamá.l: 1) átta sig á sögulegum þró- unarskeiðum. 2) Þekkja og skilgreina söguleg vandamál. 3) Safna og velja efnivið til að varpa ljósi á söguleg þróunarskeið og vandamál. 4) Meta umfang og þýðingu heimildagagnanna svo að hægt sé að gera skipulagða grein fyrir vandamálunum. 5) Meta heimildirnar og sam- hengi þeirra út frá tíma og stað og meta gildi heimildaummæla. 6) Beita og meta mismunandi aðferðir til þess að varpa ljósi á söguleg þróunar- skeið og vandamál. 7) Reyna ýmsar útskýringar á sögulegum gögnum, leita svara við þeim spurningum sem lagðar eru fram og rök- styðja svör með notkun við- eigandi heim.i ldagagna. 8) Meta sögulega framsetningu í nútíð og fortíð, staðsetja hana með tilliti til sam- hengis hennar við tíma og stað, meta vandamálastöðu hennar gagnvart aðferðum og röksemdafærslum. 9) SkiIgrein? og meta stað- setningu -greinarinnar gagnvart gagnvart vísindum og samfélaginu, auk vís- indauppbyggingar í skýr- ingum greinarinnar, svo sem ýmis orsakasamhengi, for- sendur og drifkrafta. 10) Gera á skýran og skiljan- legan hátt grein fyrir sögulegum gögnum, aðferðum, vandamálum, skýringum, þróun- arskeiðum, rannsóknarniðurstöð- um, kenningamyndum og afstöðu sinni til þeirra. Uppbygging námsins 1. hluti, Ti1 fyrsta hluta þarf að lesa þrjú valin viðfangsefni og af þeim verður eitt að vera frá 20.öld, eitt frá því fyrir 1789 en það þriðja er frjálst. Enn- fremur tekur 1. hluti til ýmissa aðferðafaga: Aðferð 1: (rannsóknar- tækni), fagskyld heimspeki (hug- myndafræði og saga sagnvísindanna), handbókaþekking auk tveggja sam- felagsgreina og verður önnur þeirra að vera félagsfræðileg eða stjórnmálafræðileg aðferð og hin verður að vera þjóðhagfræði eða marxísk hagfræði. Aukafagið að- Sreinir sig frá 1. hluta að því leyti, að lesa skal eftir eigin vali, nema tvö aukafög skulu vera fyrir 1789 og tvö eftir. 2. hluti aðalnámsefnisins sam- anstendur af fjórum viðfangsefn- um og einni sérgrein, Ein náms- grein verður að vera fyrir 1789 en önnur eftir 1789. Þrjú námskeið eru frjáls en fjórða nefnist að- * - - W V toaui l. J. J. Ödgll — f ræð.ikenninga, heimspeki og að- ferða við sagnaritun, Sérgreinin er aðalhluti 2. hluta námsins. Að loknu prófi í aðalgreininni er hægt að halda áfram náminu að magistergráðu. Að undanskilinni Aðferð 1 er hægt að taka öll próf með heima- verkefnum í sambandi við kennsl- una, svo fremi sem maður óski ekki eftir að skrifa heimaverkefni er hægt að gangst undir veijulee’fi tima skriflee próf. Flest próf x namsskeiðunum eru dæmd eftir 1 1 punkta skalanum en flest nróf f aMeraafrMinn, eru d» jMet staðxst eða ekki staðist/hér er veíður aðasttaHa Það fra™ »8 maður verðui að standast öll próf með agmarks'einkunninni 6. Þannig að »3 ,á einkunnir^lægri n þetta hækkaðar með aðstoð meðal- talseinkunnarinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.