Sagnir - 01.04.1981, Qupperneq 116
114
Eftirtaldar bækur Sögufélags
fást enn hjá afgreiðslunni:
Alþingisbækur fslands VI - XIV.
Landsyfirréttar- og hæstaréttardómar 1801 — 1873 V - IX.
Saga, tímarit Sögufelags.
Landsnefndin 1770 - 1771 I - II.
Magnús Ketilsson: Stiftamtmenn og amtmenn á fslandi.
Björn ÞÓrSarson: Landsyfirdómurinn 1800 - 1919.
Einar Laxness: JÓn GuSmundsson ritstjóri.
Einar Bjarnason: Lögréttumannatal, 1. - 4. hefti.
Einar Bjarnason: íslenskir ættstuSlar I - III.
SigurSur Þorarinsson: Heklueldar.
Safn til sögu Reykjaví"kur:
KaupstaSur ( hálfa öld 1786 - 1836.
Bæjarstjórn í mótun 1836 - 1872.
Reykjavík ( 1100 ár (venjuleg útgáfa og viShafnarútgáfa).
Reykjavúk - miSstöS þjoSlífs.
Agnar Kl. jónsson: StjórnarráS íslands 1904 - 1964 I—II.
Arnór Sigurjónsson: Frá árdögum islenskrar þjoSar.
Saga íslands, útgáfa ÞjóShátíSarnefndar 1974, I - III.
Afmælisrit Björns Sigfússonar.
jón Steffensen: Menninj; og meinsemdir.
Björn Þorsteinsson: Tiu þorskastrúS 1415 - 197 6.
Björn Þor steinsson: Á fornum sloSum og nyjum.
Björn Þor steinsson: íslensk miSaldasaga.
Ólafur Halldórsson: Grænland ( miSaldaritum.
SöguslóSir. Afmælisrit helgaS Ólafi Hanssyni sjötugum.
Árnessýsla. Syslu- og sóknalýsingar (1839 - 43).
Sögufélag hefur umboS hérlendis fyrir HiS í"slenska fræSafélag i' Kaupmannahöfn.
Nýjustu bækur þess eru Gamall kveSskapur, 7. bindi ( ritröSinni " íslensk rit
siSari alda", í útgáfu Jons Helgasonar professors, og Mývatnsbok, Ecology of
eutrophic, subartic Lake Mývatn and the River Laxá, undir ritstjórn Péturs M.
JÓnassonar prófessors.
Nýjustu bækur Sögufélags:
JÓN SIGURÐSSON FORSETI, 1811 - 1879
Yfirlit um ævi og starf ( máli og myndum eftir Einar Laxness. BÓkin er gefin
ut i tilefni hundruSustu árti'Sar jóns forseta 7. desember 1979. FjallaS er um
stefm hans, stjórnmálaferil, fræSistörf og persónulega hagi. Fjölbreytt mynda
efni bregSur ljósi á líf og starf forystumanns úslenskrar sjálfstæSisbaráttu.
SNORRI. ÁTTA ALDA MINNING
Gefin ut í tilefni þess, aS áriS 1979 voru talin 800 ár fra fæSingu Snorra Sturlu-
sonar. Her eru greinar og erindi um stjórnmálamanninn og sagnaritarann Snorra
Sturluson eftir Halldór Laxness, Gunnar Karlsson, Helga Þorlaksson, Óskar