Sagnir - 01.04.1981, Page 117
115
Halldórsson, Ólaf Halldórsson og Bjarna GuSnason. Fjöldi mynda prýða bokina
og hefur veriS leitast við aS safna saman sem flestum myndum af Snorra eins
og ýmsir listamenn hafa hugsaS sér hann.
KONUR SKRIFA
Rit til heiSurs Önnu SigurSar dottur, sem var hvatamaður að stofnun Kvennasögu-
safns fslands á kvennaári 197 5, I bokina skrifa 22 konur um margvisleg efni.
ÍSLENSK MIÐALDASAGA
2. utgáfa, endurskoðuS, eftir dr. Björn Bor steinsson.
ÁRNA MAGNÚSSONAR OG PÁLS VÍDALÍNS
í NÝRRI ÚTGÁFU
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vidalins frá hvrjun IS
aldar. seni gefin var út af Hinu íslenska fneðafélagi i Kaup-
ntannahöfn í II bindunt á árunum 1913 1943. hefur verið
ofáanleg um nokkurt skeið. Fræðafélagið hefur þ\ i ákveðið að
hefja Ijósprentun f>essa merka verks og er fvrsta hindi væntanlegt a
be\su ári. í þ\ i bindi er jarðabók Vestmannaevja og Rangár\.dl.t-
sýslu. Bókin cr 416 bls. auk formála.
Síðan er ætlunin að halda endurúlgáfunni ál'ram og gefa út 2 3
bindi á ári og koma verkinu þannig öllu iit a 4 5 næstu árum. Að
siðustu er svo ætlunin að gefa út vmis skjtd varðandi jarðabókar-
\ erkið. sem ekki Itafa verið gefin út áður. og gætu [vað orðið 2 bindi
ul viðbótar hinum II. Fr joar ekki sísi fengur að skjölum úr
Miilasyslum og Skaftafellssvslum. þar senl jarðabókin um bxr
s\slur er ekki varðveiti. Handrit að þeim hefur að líkindum farisi i
brunanum mikla i Kaupmannahöfn árið 172«
Arni Magnússon samdi jarðabók Vestmannaevja árið 1704. og
er hun eina jarðabokin sem til er i handriu nteð hendi hans.
Jarðabok Rangárvallasvslu var samin siðar: a.rn.k. er vitað að Árni
samdi lysingu nokkurra hvggðarlaga bar 1701-'.
Þegar llið ísl. fræðafelag var siofnað i Kaupmannahöfn arið
1912. var sirav ákveðið að gefa skvldi úl Jarðabókina. L igefandi
fvrstu bindanna (I. 4. og 8. bindis) var Bogi I h. Melsteð sagn-
fræðingur. oc komu jsau 111 á árunum 1913 192/ F.ftir d.iuða
hans tók Björn K. Þórólfsson. siðar skjaia\örður. við úlgálunni og
gaf hann úi 5.. 6. og 9. hindi á arunurn 1930 1938 F.ftir það gaf
Jakob Benediktsson. siðar orðabókarritstjóri. út 7.. 10. og 11. hindi
á árunum 1940 og 1943 og iauk bar með úlgáfunm. Af bessari
útsáfu hefur 10. bindi verið Ijósprcntað áður (i945).
I formála að I. hindi. sem Bogi Ih. Melsteð og Finnur prol
Jónsson skrifuðu. segir m.a. belta um Jarðabókina. og eru b-m orð
i fullu gildi enn i dag:
„Hún er hið langmerkasta heimildarrit. sem íslendin»ar eista
um landbúnað sinn og efnahag. Hún er einstakl verk i smni ri«ð
rett einsog Landnántabók á meðal sögurita. Hún er hið fvrsia rii.
senr hefur að gevma svo nákvæmar upplýsingar um kvikfénað
bænda. jarðir og býli á íslandi. að fá má af henni glögga \ itneskju
tim. efnahag landsmanna og hvernig hver jörð var i bvrjun 18.
aldar.”