Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 6

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 6
eftir leikmenn. Annar peirra, Helgi Jónasson á Gvendarstöðum í Kinn, erreyndar löngu orðinn þjóðkunnur fyrir rannsóknir sinar á útbreiðslu íslenzkra plantna, og parf pví ekki frekari kynningar við. Hinn er Guðbrandur Magnússon, kennari á Siglufirði. Guðbrandur hefur allt frá barnœsku safnað plöntum, fyrst i heimabyggð sinni á Ströndum og siðar i Siglufirði og grennd. Hann hefur áður ritað nokkrar greinar i Náttúrufrœðinginn, og nú hefur hann látið okkur i té pessa ágœtu grein um flóru Siglufjarðarumdœmis, sem hér birtist. Þess parf naumast að geta, að íslenzkri grasafrœði er mikill fengur að greinum sem þesssum. Enn er langt i frá, að útbreiðsla hinna æðri plantna i landinu sé pekkt til hlitar. Hér geta leikmenn gert hinar nýt- ustu athuganir, með þvi að skrifa upp flórulista. Einn megintilgangur- inn með stofnun pessa rits, var einmitt sá, að gefa þessum mönnum pess kost, að koma athugunum sinum á framfœri. Okkur er því sér- stakt fagnaðarefni að birta greinar af þessu tagi, og væri vel ef fleiri hyggðu i pokahornið og sendu okkur lista af einhverju landshorni, stóru eða smáu eftir atvikum. Við höfum sent timaritið til nokkurra stofnana, utanlands og inn- an, með tilmælum um skifti á ritum. Hafa pessar stofnanir yfirleitt brugðizt vel við og sent okkur ýmis merk rit í staðinn. Það hefur orðið að samkomulagi, að Náttúrugripasafnið á Akureyri taki pessi skiftirit til varðveizlu. Ættu pau að geta orðið visir að náttúrufræðilegu bóka- safni er timar liða fram. Að lokum petta. Flóra á ekki að vera skemmtirit i venjulegri merk- ingu — af peim er yfrið nóg, — en hún á ekki heldur að vera leiðinlegt rit, a. m. k. eklti fyrir pá, sem eittlivað pekkja til grasa eða gróðurs á Islandi, eða langar til að fræðast um pað efni. Þeim á hún að vera upp- spretta gleðinnar sönnu, gleðinnar yfir þvi, að vita meira og skilja fleira. Helgi Hallgrímsson. 4 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.