Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 100

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 100
þess, að að Stefán átti talsverðan þátt í stofnun Lystigarðsins, og mun hafa ráðið því, að honum var valinn staður rétt sunnan við skólahúsið mikla og fagra, sem hann hafði látið reisa á Suðurbrekkunni. Þess var áður getið, að Jón Rögnvaldsson var lærisveinn Stefáns. Það má því segja að andi Stefáns svífi hér yfir vötnunum. Oþarft er að fjölyrða um gildi grasgarðsins fyrir almenning. Grasgarðurinn er mikið augnayndi fyrir þá, sem hafa augun opin fyrir plöntum og gróðri. Má og vera, að hann geti opnað augu þeirra, sem enn eru blindir. Þar má læra mikla grasafræði á stuttri stund, því allar tegundir eru kyrfilega merktar með spjöldum, þar sem á er ritað hið fræðilega nafn tegundarinnar og íslenzkt heiti ef til er. Hitt er þó ekki minna um vert, að garðurinn hefur mikið fræðilegt eða vísinda- legt gildi, ekki sízt fyrir íslenzka grasafræði. Henni er grasgarðurinn ómetanlegt hjálpargagn, og á þó eftir að verða það í enn ríkara mæli. Grasgarðurinn er lifandi plöntusafn, og því á vissan hátt, miklu betri en safn dauðra og pressaðra plantna. í garðinum er hægt að skoða plöntuna á öllum þroskastigum og fylgjast með vexti hennar frá ári til árs. Allur afbrigðileiki, sem plantan kann að hafa haft, vegna vaxtarstaðar síns, hverfur fljótlega í ræktuninni. Tveir plöntueinstaklingar, sem í fljótu bragði kunna að virðast frábrugðnir hver öðrum, geta þvi eftir nokkurra ára ræktun í garðinum orðið næstum eins. En það öfuga getur einnig gerzt, nýr mismunur getur komið í ljós, sem réttlæti skiftingu tegundarinnar. Allt er þetta mikilvægt í sambandi við skiftingu plantnanna í teg- undir, deilitegundir og afbrigði. Margar rangar nafngreiningar á plöntum eiga rætur sínar að rekja til þess, að greint var eftir fáum og lélegum herbariumeintökum. Hin þurrkuðu plöntusöfn eru að vísu nauðsynleg, og hið lifandi safn getur aldrei komið fyllilega í þeirra stað, en bezt er að livorttveggja sé, enda styrkja þau hvort annað. 98 Flóra - tímarit um íslenzka grasakræöi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.