Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 47

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 47
b. llmreyrssveit (Anthoxanthétum odorati). 35. Ilmreyrs-mýrastarar hverfi (Anthoxanthum odoratum-Carex nigra soc.) (Tab. Ix/A-B 2). Líkt má segja um þetta hverfi og 34, að ef til vill væri það réttast heimfært undir kornsúrusveit (Polygonétum), og væri þá réttast nefnt komsúru-ilmreyrs-mýrastarar liverfi. Bletturinn er í grennd við Tab. IX. 1. Staðháttamunur er sá einn, að þetta hverfi er í dældum þar sem vatn liggur fram eftir sumri, þótt þurrt verði, er á líður. Það sem mest skilur milli þessara hverfa er, að hér vantar skarifífil og stinnustör, þar sem mýrastör vantaði í 34. Margar algengustu tegundirnar eru hinar sömu í báðum hverfum. Víðitegundirnar eru hér úr sögunni, og við það hefur A% lækkað verulega. CIi% er einnig lægra af sömu ástæðu en G% er hærra, enda nálgast hverfi þetta nokkuð mýrlendið. c. Snarrótarpantssveit (Deschampsiétum caespitosae). 36. Snarrótarpunts-ilmreyrs-blávinguls liverfi (Deschampsia caespitosa- Anthoxanthum odoratum-Festuca vivipara soc.) (Tab. VIIT. A—B 8). Hér er aðeins um eina athugun að ræða, frá Ormavöllum við sunn- anverðan Kaldadal, í rúmlega 300 m hæð. Þar er snarrótarpuntur (1). caespitosa) útbreiddur og ríkir í gróðursvip á allstórum svæðum, en er hærra dregur strjálast hann mj(ig eða hverfur með öllu, því að í raun réttri er liann láglendistegund, og gróðurhverfi þetta því fremur lág- lendis- en hálendishverfi. Snarrótarpunturinn ríkir bæði í svip og fleti, en ilmreyrinn (A. odoratum) stendur honum lítt að baki. Krossmaðra (Galium boreale), sem einnig er láglendistegund er alláberandi. Mýr- fjóla (Viola palustris), hrafnaklukka (Cardamine pratensis) og fjall- dalafífill (Geum rivale) sýna allar verulega tíðni, en þetta eru allt plönt- ur, sem algengari eru á láglendi en í hálendi. Hið sama kemur greini- lega fram í hlutföllum tegundaflokka og lífmynda. E% nær liér há- niarki í valllendinu eða 90.9%, sem er líkt og í valllendi á láglendi. har sem liverfi þetta vex er þurrt, slétt en oft lítið eitt hallandi og snjó- dýpt í meðallagi. Þau Descliampsia caespitosa Wiese, sem lýst er í skandinaviskum nturn greina sig verulega frá gróðurhverfi þessu, þótt þau virðist lifa við lík skilyrði (Smith 1920 s. 44, Fries 1913 s. 112, Nordhagen 1928 s. 344 og Kalela 1939 s. 229). Þau gróðurhverfi öll eru ríkari af blóm- jurtum en hér gerist og að ýmsu líkari snjódældagróðri. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.