Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 83

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 83
nánd við fossa. Þar sem burnirótin vex í klettasyllum til fjalla virðist hún liins vegar ekki skirrast við sólina. Er hún oft mjög stórvaxin og þroskaleg á slíkum stöðum, einkanlega í hvannstóðum inn til jökla. Eru slíkar gróðurvinjar oft unaðslegir reitir, og stinga mjög í stúf við auðnina umhverfis. Sú skýring hefur komið fram á vaxtarstöðum burnirótarinnar og annara fjallaplantna, sem hegða sér svipað og hún, að þessar plöntur þoli ekki nema ákveðið hitahámark (Dahl, 1951). Hefur komið í ljós, að útbreiðslumörk þeirra í Skandinavíu fylgja nokkurn veginn jafn- hitalínum, sem dregnar eru fyrir meðaltöl hæstu hitastiganna, sem mælast á ári hverju. Þannig takmarkast útbreiðsla burnirótarinnar af 25° jafnhitalínunni. Þetta getur þó naumast gilt hér á landi, þar eð meðaltal hámarkshita síðasta áratugsins nær hvergi 25°. Hitt er senni- legra að hitinn og rakinn í sameiningu, þ. e. hið hlutfallslega raka- magn takmarki útbreiðlsu þessara plantna, enda er það mælikvarði á útgufun plöntunnar. Einkennilegt er þó, að burnirótin virðist þrífast ágætlega í görðum á láglendi, einnig í innsveitum, svo og í húsveggjum, sem áður var getið um. Vaxtarlendi burnirótarinnar eru furðulega margbreytileg. Hefur þegar verið getið um nokkur þeirra. Til fjalla vex burnirótin oft á melum og smágrýttum flötum. Er hún þá oftast dvergvaxin og fá- stöngla, stundum agnarsmá. Þetta lendi er svo frábrugðið hinurn vaxtarlendunum, skilyrði öll svo frábrugðin, að það væri vissulega ástæða til að halda, að þessi mela-burnirót væri að einhverju leyti af- brigðileg. Allt er það mál þó ókannað.* Burnirótin er efalaust gömul í landinu. Eftir því sem við þekkjum til hennar nú, er henni alls engin ofætlun að hafa lifað af ísaldirnar hér. Hún virðist einmitt kunna bezt við sig í nágrenni jökla. * Rússnesk kona, Borissova að nafni, hefur nýlega ritað um burnirótina í heimskauta- héruðum Rússlands og Síberíu og telur þá burnirót vera sérstaka tegund, Rhodiola arctica Boriss. Askell Löve hefur gert úr þessu deilitegund, og telur hana vaxa hér á landi. G TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 8f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.