Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 27

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 27
íiæðimýri, en vatnið síðan staðnað í þeim, og gróðurinn þá orðið blend- ingur þessara tveggja gróðursveita. í Norður-Skandinavíu eru mýrar, sem að uppruna og að nokkru leyti um gróðurfar samsvara íslenzku flæðimýrinni. Kalela (1939) o. fl. liafa lýst þessum mýrlendum, Alluvialgesellschaften. Lýsing Kalelas (1. C. s. 302—303) gæti á alla lund átt við íslenzka flæðimýri, að öðru leyti en því, að gulstörina (C. Lyngbyei) vantar með öllu í skandinavisku mýrarnar. Þar sem gróðurlendi þetta heyrir aðallega til láglendinu skal ekki fjölyrt meira um það hér. Hins vegar vil ég lýsa hér upphafsgróður- hverfum (pionær sociations) þeim, sem flæðimýri og flói síðar spretta af, eins og þær koma fyrir í hálendinu, en þær munu og vera til með líkum hætti á láglendi. a. Hrafnafíju-sveit (Eriophorétum Scheuchzeri). Gróðursveit þessi verður ætíð til á sams konar stöðum og við svip- lík skilyrði, þ. e. á rökum sandi, þar sem vatn leikur um í sífellu. Aðal- lega verður gróðursveitin til á vatnasandi, en hún getur einnig komið upp á foksandi, þar sem sandurinn hefur þétzt, og vatn síðan safnazt í dældir, en þó virðist nauðsynlegt skilyrði, að vatnið sé á nokkurri hreyfingu. Þegar sandurinn liækkar, jarðvegur tekur að myndast og vatnið staðnar hverfur hrafnafífan, og aðrar gróðursveitir taka við af henni. Gróðursveit þessi er þannig mjög óstöðug. En hrafnafífu lrverf- ið stendur í nánu sambandi við önnur byrjunar-gróðurhverfi, svo sem vatnsnarfagras hverfi, klóelftingar hverfi og skriðlíngresis iiverfi. 16. Hrafnajifu-skriðlingresis hverfi (Eriophorum Scheuchzeri-Agrostis stolonifera soc.) (Tab. IV. A—B 1). Athugunarbletturinn er við Brunnavatn á Kaldadal. Staðhættir eru þannig, að lækur, sem í vatnið fellur, hefur rnyndað þar óshólma. Þar sem lækurinn rennur að mestu um gróið land, er framburður hans mjög leir- og moldarblandinn. Sjálfur óshólminn er blautur og illur yfirferðar. Þar sem allra blautast er vex einungis lirafnafífa (Eriopho- rum Scheuchzeri), en á nokkru þurrari blettum gróðurhverfi það, sem hér er gerð grein fyrir. Grunnurinn er þar nokkru þéttari. Hrafnafífan (E. Scheuchzeri) ríkir í gróðursvip og fleti, enda þótt flötur hennar sé ekki miklu meiri en hinnar einkennistegundarinnar, skriðlíngresis (Agrostis stolonifera). Mýrasefs (Juncus alpinus) og mýrasauðlauks TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.