Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 17

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 17
Blettir 1—4 eru á Gnúpverjaafrétti. 1 er úr Loðnaveri og er þar raunar fremur um að ræða fláardæld en eiginlega flóa. 2—4 eru úr hin- um víðáttumiklu flóasvæðum við Nauthaga. Flóasvæði þessi eru að verulegu leyti mynduð á sama hátt og flóarnir á Eyjabökkum (Stein- dórsson 1945 s. 36G), þ. e. undirlagið er árframburður, svo að ekki er um nokkra mómyndun að ræða. Vatnið er á meiri hreyfingu en ann- ars er títt í flóanum, svo að hér er um að ræða eins konar millistig flóa og flæðimýrar. Kemur það einnig frarn í gróðrinum, því að milli brok- flóa-dældanna er gulstararmýri (Tab. II. 2—3) á lágum rimum. í báð- um þessum gróðurhverfum helzt hengistörin nálega óbreytt. Klófífan er ekki eins áberandi hér og annars er venjan í brokflóa, og sums stað- ar er flötur hengistararinnar stærri en hennar. Mosi er hér einnig meiri en tíðkast er í brokflóanum, og mómosa (Sphagnum) gætir lítilsháttar. Hefði því ef til vill verið réttast að tilfæra þetta sem sérstakt gróður- hverfi. Þessar tvær gróðursveitir, brokflóinn og gulstararmýrin, eru flétt aðar saman á þessu svæði en mörkin milli þeirra engu að síður víða skýr með mjóum beltum á milli, sem bera blæ beggja. Þegar horft er yfir landið sjást litaskiptin milli þessara gróðurhverfa greinilega, annars vegar hin ljósgræna gulstararmýri, en hins vegar móleitur brokflóinn. Afstaða gróðursveitanna virtist mér þessi. Um allt svæðið hríslast grunnar lænur fylltar vatni, sem er á hreyfingu. Næst lænunum er gulstar- armýri, síðan millistigsbeltið og brokflóinn þegar fjær dregur. Mætti ætla að hreyfingin á vatninu næði ekki þangað, og þá hyrfu flæði- mýrareinkennin. (2. mynd.) Blettir 5—7 eru á Holtavörðuheiði. 5—6 eru úr hreinum brokflóa, sem mjög er út- breiddur þar á heiðinni, en 7 er úr útjaðri sama flóa nálægt 6. Þar er því nokkru þurr- ara, enda koma tvær tegundir þurrari svæð- anna þegar fram í verulegu magni, stinnastör (Carex Bigelowii) og grasvíðir (Salix herbac- ca). Hér er því raunverulega að ræða um millistig milli brokflóa og stinnustararmýrar. Þetta stinnustarar auðga afbrigði brokflóans er ekki útbreitt á þessum slóðum, en hins vegar finnst það allvíða til fjalla, þar sem staðhættir eru líkir. Á Öxnadalsheiði voru að vísu klófífan (E. angustifolinm) og hengistörin (C. rariflora) drottnandi tegundir bæði í gróðursvip og fleti, en stinnastör (C. Bigelowii) var áberandi, aðrar tegundir, sem / 2. mynd. Sociationir i Nauthaga. — 1 lækur, 2. Carex Lyngbyei soc., 3 Yfirgatigs sociation, 4 Eriophorum soc. TÍMAKIT UM ÍSLEXZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.