Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 87

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 87
Snænarvagras, Phippsia algida. — Urðatindur við Norðurfjörð. Snarrótarpuntur, Deschampsia caespitosa. — Víða í gömlum túnum. Bar mönnum er ég talaði við, saman um það að þeim blettum hefði fjölgað og þeir stækkað eftir kalárin síðustu. Mestan snarrótarpunt sá ég í túninu á Kúvíkum, sem nú eru í eyði. í úthaga fann ég hann á einum stað, Krossnesi. A Snæfjallaströnd er hann víða í gömlum tún- um og á Skjaldfönn í Skjaldfannardal er nokkuð af honum i gömlu, órótuðu túni. Skrautpuntur, Miliura effusum. — Tvíhlíðarskógur 'í Kaldbaksvík á Ströndum. Skógar- kjarr í Skjaldfannardal, á n. st. *Trjónubrúsi, Sparganium affine. — Lómatjörn hjá Lambadal í Dýrafirði. Brönugras, Orchis maculata. — Kirkjubói í Reykjarfirði á Ströndum. Mikið niðri við ós í deigum mosajarðvegi. Kaldbakur við Kaldbaksvík. Þiðriksvalladalur. Hjónagras, I.eucorchis albida. — Hnífsdalur. Kaldbaksdalur, Víðidalsá, Tröllatunga á Ströndum. Hjartatvíblaðka, Lislera cordata. — l'undin víða á öllu svæðinu. Mjög mikið í grasbrekku hjá Steintúni í Norðurfirði. Kræklurót, Corallorliiza trifida. — Botnsdalur í Dýrafirði. Steintún í Norðurfirði. Brcnninetla, Urtica urens. — í kirkjugarðinum á Haga á Barðaströnd. *Hrukkunjóli, Rumex crispus. — Eyðibýlið Innri-Hnífsdalur í Hnífsdal. Vex þar í göml- um kálgarði og í kringum hann. Hefir vaxið þar lengi. Lágarfi, Stellaria humifusa. — Lambadalur og Hjarðardalur í Dýrafirði. Ingólfsfjörður. Línarfi, St. borealis. — Fyrst fundinn í Vatnsfirði við ísafjarðardjúp, 1893. Síðan hefi ég fundið liann á þessunt þremur slöðum: Botnsdal í Dýrafirði, 1947, Unaðsdal á Snæ- fjallaströnd, 1955, og Skjaldfannardal, 1964. Sameiginlegt með öllum þessum fundar- stöðum línarfans er það, að hann vex aðeins á litlum bletti á hverjum stað. í Botns- dal óx hann á einni stórri hvítmosaþúfu í hálfdeigjumó. í Unaðsdal var hann í litlum, stökunr gulvíðirunn og náði hvergi út fyrir takmörk lians. A Skjaldfannardal vex hann í lágu en þéttu birkikjarri. Skurfa, Spergula arvensis. — Neðri Hjarðardaiur, á meluru; Næfranes, meðfram veginum; Gemlufall, til og frá. yUlir staðirnir í Dýrafirði. Broddkrækill, Sagina subulata. — Grímshamrakleyf og Kirkjuttingur á Snæfjallaströnd. Hnúskakrækill, S. nodosa. — Víða á Snæfjallaslrönd. Mikið í Oshólmum og við Hesta- vallalaug í Reykjarfirði ytri. *SnækrækilI, S. intermedia. — Kúvikurkleyfar, 1954, Reykjarfjörður ytri, 1955. *Fjallakrækill, S. caespitosa. — Arnesfjall, Eyri í Ingólfsfirði, 1954, og Drangar, 1955, á Ströndum. Ljósberi, Viscaria alpina. — Kúvíkurkleyfar, mikið. Allur hvítblóma, f. albiflora. Fjörukál, Cacile maritima. — Drangar á Ströndum. Sóldögg, Droscra rotundifolia. — Staður í Súgandafirði. Svanshóll á Ströndum, einkum við jarðyl. Kaldbaksdalur. *Blóðrót, Potentilla crecta. — Þessa tegund telur Bjarni Jónsson fundna á Eyvindardal eystra og á Fljótsdalsheiði, (Náttúrufr. 12. árg., 1942) og er hennar getið í Flóru ísl. 3. útg., sem óvissrar tegundar. Nú fann ég hana, 1955, við heitan læk, hjá hinum forna kirkjustað, Kirkjubóli í Reykjarfirði ytri, svo að nú verður ekki lengur dregið í efa að hún er innlend tegund. Hún vex þarna í smátoppum á litlu svæði. • Baunagras, Lathyrus maritimus. — Reykjarfjörður ytri, mikið í fjörusandi. Bjarnarnes hjá Kirkjuhvammi á Rauðasandi. Mýraertur, L. palustris. — Reykjarfjörður innri. Mýrar í Dýrafirði, við vaðal. Kolla- fjarðarnes. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.