Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 104

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 104
lylgir aukin hætta fyrir sjaldgæfu tegundirnar, og gildir það nokkurn veginn jalnt fyrir þær allar. Fyrir fáeinum árum fannst ný burknategund, Asplenium septentrionale (Skegg- burkni), í Höfðahverfi við Eyjafjörð. Burkni þessi vex þarna í einni einustu kletta- skoru, að því er virðist aðeins tvær plöntur, báðar fremur litlar. Tekiim var hluti af annarri plöntunni til gróðursetningar í Lystigarðinum. Vonandi hefur plantan ekki skaðast af þessu, enda var þessi „uppskurður" gerður af óvenjulegri natni. Slíkt má þó ekki endurtaka sig, þá gæti ver farið. Jafnvel söfnun plantna til þurrkunar í plöntusöfnum, getur verið varhugarverð. Ættu plöntusafnarar að gera sér það að reglu að taka aldrei sjaldgæfar jurtir með rótum, enda er slíkt oftastnær óþarfi. Eitt blað er í mörgum tilfellum nægilegt. „Það er lítil ánægja að því að hafa í fórum sínum síðasta eintak landsins af einhverri plöntutegund, jafnvel þótt það sé í senn vel þurrkað og fagurlega pressað", segir Askell Löve í íormála að íslenzkum Jurtum. Það sem hér hefur verið rakið, leiðir liugann óhjákvæmilega að nauðsyn þess að komið verði á friðunarlögum fyrir plöntur. Langt er síðan við fengum fuglafriðunarlög og nú lyrir nokkrum árum var svo tekið til við að friða merkilegar landslagsmyndanir. Hins vegar hefur lítið verið rætt um jurtafriðunarlög*. Hafa slík lög þó tíðkast með flestum menningarþjóðum um allangt skeið. Fyrsta skrefið í þessa átt hlýtur að vera það, að grasafræðingar landsins komi sér saman um þær tegundir plantna, sem mest nauðsyn er að friða, og leggi frarn ákveðnar tillögur í því efni. Að mínu áliti er mest nauðsyn að friða þær plöntur, sem aðeins hafa fundist í litlu magni á einum stað eða fáeinum i landinu, líkt og skeggburkninn, sem áður var nefndur. Slíkar plöntur eru nokkrar á Islandi, og má nefna t. d. súrsmæru (Oxalis acetosella), burstajafna (Lycopodiuin clavatum), hlíðaburkna (Cryptogramma crispa), svartburkna og klettaburkna (Asplenium trichomanes og viride), vatnsögn (Crassula aquatica) og einhverjar fleiri. Þá eru nokkrar plöntur, sem liafa staðbundna útbreiðslu í landiiiu, og eru sára- sjaldgæfar í vissum hlutum þess, enda þótt þær séu algengar í öðrum. Má þar nefna t. d. sjöstjörnuna (Trientalis europea). Hún er algeng á Austurlandi, allt suður að Vík í Mýrdal, en hefur auk þess fundist einangruð við Þjórsárholt á Suðurlandi. A Suðurlandi ber því að friða þessa jurt. Loks ber svo að friða þær plöntur, sem vegna skrauts eða annars, eru sérstaklega eftirsóttar í garða, enda þótt þær séu ekki mjög sjaldgæíar. Banna ætti algerlega að taka þessar plöntur upp með rótum, flytja þær í garða, rækta eða varðveita á annan hátt. í sumum tilfellum væri einnig nauðsynlegt að banna söfnun þessara plantna til grasasafna. Undantekningar yrði þó að veita ef sérstaklega stendur á. Hér hefur verið tæpt á mikilvægu máli, sem krefst skjótrar úrlausnar. Hér er á ferðinni mál, sem hið nýstofnaða Náttúruverndarráð lilýtur að láta til sín taka, og því fyrr því betra. Vanþekkingin, sem um margar aldir liefur hlíft mörgum sjaldgæfustu pföntu- tegundunum, er nú óðum að hverfa. Bráðum getur það orðið of seint. * Eftir að þetta var ritað hefur Eyþór Einarsson, grasafræðingur, vakið máis á friðun plantna á fundi í Náttúrufræðifélaginu. 102 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræhi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.