Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 86

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 86
Skollakambur, Blechnura spicant. — Svanshóll, við jarðyl. Unaðsdalur á Snæfjallaströnd. Skjaldfönn. Skógelfting, Equisetum silvaticum. — Árið 1925 fann ég skógelftingu í Loðnaskógi í Heydal í Mjóafirði vestra. (Náttiirufr. 1943, bls. 140). Þarna endurfann ég hana svo 1957. Auk þess fann ég hana allvíða á skóglausu landi, beggja megin í dalnum, heim undir bæina Heydal og Galtarhrygg. Þar var hún A hálfdeygjuflesjum, mikið smá- vaxnari en í skóginum. Sumarið 1955 fann ég hana á Eyri við Ingólfsfjörð, í röku valllendi, skóglausu. Einir, Juniperus communis. — Kaldbaksdalur á Ströndum. Unaðsdalur á Snæfjalla- strönd. Mikið í skógarkjarri í Skjaldfannardal. Þráðnykra, Potamogeton filiformis. — Ávík í Trékyllisvík. Innri Lambadalur í Dýrafirði. Drangar og Reykjarfjörður á Ströndum, við jarðyl á báðum stöðum. Laugarás í Skjald- fannardal. Smánykra, P. pusillus. — Reykjarfjörður á Ströndum, mikið í volgum tjörnum við Hestavallalaug, vel blómguð og aldinbær. Vatnshöfðavatn á Dröngum. Fjallanykra, P. alpinus. — Bæir á Snæfjallaströnd. *Lónajurt, Ruppia maritima. — Mýravaðall í Dýrafirði, 1955. Allmikið í lygnum pollum. *Stinnasef, Juncus squarrosus. — Sjaldgæft. Kjós, Reykjarfjörður syðri, Naustvík 1954. Smáblettir til og frá í hálfdeigjum. Áberandi vegna grænni litar en umhverfið. Ekki fundin norðan við Naustvíkurskörð. Dökkbæra, Luzula sudetica. — Snæfjallaströnd, á n. st. frá Tyrðilmýri og inn hjá Bæjum. Skjaldfönn og Laugaland í Skjaldfannardal. Kaldbaksdalur á Ströndum. Víðidalsá við Steingrímsfjörð. Tvíbýlisstör, Carex dioica. — Tvíhlíð í Bjarnarfirði. Kirkjuból og Víðidalsá við Stein- grímsfjörð. Drangar. Kirkjuból við Reykjarfjörð. *Hagastör, C. pulicaris. — Kirkjuból i Reykjarfirði, 1945. Ingólfsfjörður, 1955. Kaldbaks- dalur 1961. Broddstör, C. microglochin. — Drangar og Reykjarfjörður á Ströndum. Á báðum stöð- um við jarðyl. ígulstör, C. echinata. — Algeng norðan Dýrafjarðar og sumsstaðar allmikið af henni. Bjarnarfjörður, Hólmavík, Kollafjarðarnes á Ströndum. Snæfjallaströnd. Kúvíkur, Kjós og Naustvík við Reykjarfjörð syðri. Drangar og Reykjarfjörður ytri. Blátoppstör, C. canescens. — Reykjarfjörður syðri og ytri, Norðurfjörður, Ingólfsfjörður, Drangar á Ströndum. Dúnhulstrastör, C. pilulifera. — Alviðra, Gerðhamrar, Núpur, Mýrafell, Ofæra á Lamba- dal, Dýrafirði. *Fölvastör, C. livida. — Máberg á Rauðasandi. Fenjareitur kallaður Sökkur. Keldustör, C. magellanica. — Unaðsdalur á Snæfjallaströnd, 1964. .Gullstör, C. serotina. — Reykjarfjörður ytri og Drangar á Ströndum. Á báðum stöðunum við jarðyl. Unaðsdalur, á tveimur stöðum. Bæir á Snæfjallaströnd. *Flæðarstör, C. subspathacea. — Ingólfsfjörður. Hvítstör, C. bicolor. — Unaðsdalur á Snæfjallaströnd. Rauðstör, C. rufina. — Dýraskál í Dýrafirði. *Hrísastör, C. adelostoma. — Unaðsdalur, 1964. á litlum bletti frammi í dalnum. Stórar, stakar hrfsþúfur i hálfdeigjuhalli. Húsapuntur, Agropyron repens. — Gerðhamrar, Alviðra og Framnes í Dýrafirði. Geirs- eyri í Patreksfirði. Reykjarfjörður ytri, KoIIafjarðarnes, Svanshóll og Melgraseyri á Ströndum. 84 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.