Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 43

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 43
blásið brott, en eftir standa torfur með þykkum jarðvegi, og á einni þeirra liggur athugunarbletturinn. Svo leit út, sem uppblæstrinum væri heldur að linna, eyrarnar milli gróðurtorfnanna voru teknar að gróa, óx þar m.a. mikið af vallarsúru (Rumex acetosa), sums staðar voru og rofbörðin sjálf tekin að gróa á ný. Sandur var mikill í rót. Þessi þrjú hverfi 29—31 eru um margt náskyld, og lítt greind hvort frá öðru, nema helzt 29. Komið gæti því til greina að sameina þau í eitt gróðurhverl'i, túnvinguls-língresis-fjallasveifgras hverfi. (F. rubra- Agrostis-Poa alpina soc.) 32. Túnvinguls-þursaskeggs hverfi (F. rubra-Kobresia myosuroides soc.) (Tab. VII. 1-2). Hverfi þetta er að tegundasamsetningu og vaxtarstöðum millistig milli valllendis og þursaskeggsheiðar, eða þursaskeggsbrekku. Athug- anir á því eru einnig aðeins frá Bárðdælaafrétti. Einkennistegundirnar tvær eru álíka áberandi bæði í svip og fleti. Þess vegna fær þetta gróð- urhverfi móleitari litblæ en hin túnvinguls hverfin. Frá undanfarandi Iiverfum skilst það í því, að Jrar vantar þursaskegg algerlega, J)á gætir bæði grávíðis (Salix glauca) og týtulíngresis (Agrostis canina) hér nokk- uð, en þær tegundir vantaði einnig í áðurtalin hverfi og sömuleiðis að mestu vallelftingu (Equisetum pratense) og brjóstagras (Tlialictrum alpinum), sem eru algeng víða í Jressu hverfi. Hins vegar er hverfi Jretta allskylt hinu næsta á eftir 33. Hverfið er alltegundamargt, og greinir sig frá öðrum hverfum túnvingulsins í Jdví að A-plönturnar eru hér í greinilegum meiri hluta. Þá er og G% nokkru hæiæa en í hverfunum 29—31. Hverfi Jretta finnst, þar sem er fremur áveðra og snjólétt, hvort tveggja meira en 29—31. Sandfok er aftur minna hér, og ekki meira en verið a:etur livar sem er í gróðurlendum hálendisins. Mosi er hér nokk- ur en hann vantaði algerlega í 29—31. Athugunarblettur VII. 1 er á allháu, þurru valllendisbarði við Hylludalslæk, en VII. 2 í Grafarlöndum vestri. Smáblettir með hverfi Jjcssu eru víða á Bárðdælaafrétti, en hvergi er um samfelld svæði að ræða. 33. Túnvinguls-stinnustarar hverfi (F. rubra-Carex Bigelotvii soc.) (Tab. VII. A—B 7, Tab. VIII. A—B 1-6, Tab. IX. A-B 3-4, 6-7). Þetta er algengasta valllendis hverfi hálendisins, enda þótt út- breiðslu þess sé misjafnt háttað. Hér liggja fyrir athuganir frá Bárð- dælaafrétti, Gnúpverjaafrétti og Kili. Af þessum svæðum er það sjald- tímarit um íslenzka grasafrædi - Flóra 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.