Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 28

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 28
('Triglochin palustris) gætir allverulega. í mestu forarleðjunni áður en hrafnafífan fer að festa rætur vex nær eingöngu vatnsnarfagras (Cata- brosa aquatica). Klófífa (Eriophorum angustifolium) sýnir að vísu all- mikla tíðni í bletti þessum, en samt gætir hennar lítið, því að hér er einungis um að ræða smávaxna, ófrjóa einstaklinga. Þeir sýna samt iivað verða vill. Eftir því sem jarðvegurinn verðnr þéttari og fjar dreg- ur vatnsborðinu verður klófífan þéttari, unz hrafnafífan og fylgiteg- undir hennar eru að mestu eða öllu horfnar, og landið breytt í brok- flóa (Eriophorétum angustifolii) með öllum hans einkennum. 17.—18. Vatnsnarfagras-sefbrúðu hverfi (Catabrosa aquatica-Ranuncu- lus hyperboreus soc.) og vatnsnarfagras-hrafnafifu hverfi (C. aquatica- Eriophorum Scheuchzeri soc.) (Tab. IV. A—B 2—4). Þessi tvö gróðurhverfi eru náskyld og í mjög nánum tengslum við hrafnafífuhverfið, en í lýsingu þess var minnst á vatnsnarfagrasbelti, þar sem óshólminn var að byrja að gróa. Gróðurblettir þeir, senr hér er lýst eru báðir úr slíku belti við Hvítárvatn. Hverfin lýsa í raun og veru tveimur gi'óðurstigum, enda þótt þau séu á nrargan hátt fléttuð saman. Við Hvítárvatn er eins og fyrr getur víðáttunrikil óshólnramyndun, sem að nrestu er vaxin brokflóa, en Jró nreð gulstararblettum. Meðfram flæðarnráli vatnsins eru rniklar leirur, aðeins íárra cnr háar yfir vatns- borðinu, svo að vatn skolar yfir þær hverju sinni senr hækkar í vatn- inu af vatnavöxtunr. Næst vatninu eru leirurnar ógrónar nreð öllu, en er nær dregur lrinu gróna landi konra fram á þeinr byrjunar gróður- hverfi flæðimýrarinnar. Fyrsti gróðurinn eru strjálir toppar af vatns- narfagrasi (Catabrosa aquatica), en eftir því senr leiran verður þéttari í sér, þéttist einnig gróðurbreiðan, og vex þar þá ýnrist eingöngu vatns- narfagras (Catabrosa) eða sefbrúða (Ranunculus hyperboreus) er þar einnig. Það gróðurlrverfi er sýnt í bletti 3. Athugunarblettur 2 sýnir lrvar lengra er konrið áleiðis til sanrfelldara gróðurs. Þar eru lrrafna- fífuplöntur á stangli, og jafnvel einstöku hálmgresi (Calamagrostis neg- lecta) og klófífa (Eriophorum angustifolium). Þegar fjar dregur flæðar- málinu, jafnvel ekki nenra nokkra nretra, tekur hrafnafífan (Eriopho- rum Scheuchzeri) að þéttast, og kemur þá fram gróðurlrverfi það, senr lýst er í 4. Þar er hrafnafífan ríkjandi bæði í svip og fleti. Vatnsnarfa- grassins (Catabrosa aquatica) gætir nú nrinna en áður, en lrins vegar er skriðlíngresi (Agrostis stolonifera) áberandi. Strjálar plöntur eru af kló- fífu (Eriopliorum angustifolium), gulstör (Carex Lyngbyei) og mýra- 26 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.