Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 95

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 95
09. Ch A2 100. Th A2 101. Th E4 ] 02. H A2 103. H E2 104. H E2 105. H E4 106. H E4 107. H A1 108. H E1 109. H E1 110. H E3 111. Ch A2 112. H E3 113. H E3 114. H E2 115. H A2 116. H E4 117. H Labiatae, Varablómaætt. Thymus arcticus, blóðberg. — Alg. Schrophulariaceae, Grímublómaætt. Euphrasia frigida, augnfró. — Hcr og þar. Std. Liinosella aquatica, efjugras. — Hér og þar, var. borealis. Ó. D. Veronica alpina, fjalladepla. — M. sj. V. officinalis, hárdepla. — M. sj. J. Fundarstaður Jones er við Hólatjörn „hinu hærra og þurra gróðurbelti". Naumast er ástæða til að rengja hann, en fundarstaðurinn er í fyllsta máta grunsamlegur. Því miður var mér ekki ktinnugt um fundarstaðinn, áður en ég kom til Grímseyjar, annars hefði ég leitað þar sérstaklega. En ekki sá ég þessa plöntu við Hólatjörn enda fór ég hratt yfir, og gat því auðveldlega yfirsézt ef lítið var um hana. V. serpyllifolia, lækjadepla. — Std. 1931. Sá hana ekki aftur 1952, en ólíklega cr um misgáning að ræða. Lentibulariaceae, Blöðrujurtarætt. Pinguicula vulgaris, lyfjagras. — M. sj. J. Hann fann aðeins 2—3 einstaklinga innan um dýjamosa, þar sem vatn sígur fram á kletta. Plantaginaceae, Græðisúruætt. Plantago inaritima, kattartunga. — Víða. P. juncoides, fuglatunga. — Fr. sj. Þ. Th., Std. Að því er ég bezt f;e greint eru nokkur þau eintök, er ég safnaði í Grímsey þessi tegund. Rubiaceae, Möðruætt. Galium pumilum, hvítmaðra. — M. sj. J. Hann segist aðeins hafa fundið eina plöntu. Ó. D. telur hana vanta algerlega í Grímsey. Ég sá hana ekki. G. verum, gulmaðra. — Alg. Compositae, Körfublómaætt. Achillea íniUefoliuin, vallhumall. — Víða. Gnaphalium supinuin, grámulla. — Víða. Leontodon autumnalis, skarifífill. — Víða. Matricaria maritima v. phaeocepliala, baldursbrá. — Víða. Taraxacum acromaurum, túnfífill. — Viða. T. croceum, engjafífill. — Víða. T. faeroense, færeyjafífill. — J. Hieraciuin sp., undafífill. — Sj. Std. Flórulisti þessi er gerður eftir athugun minni í Grímsey 15. ágúst 1952. Dvaldist ég þá nokkrar klukkustundir í eynni, og fór þá um mik- inn hluta hennar, en hvergi kom ég þó í björg, og ekki í fjöru nema við lendinguna. Til samanburðar við flórulista minn hefi ég notað rit- gerð E. W. Jones og tekið upp þær tegundir, sem þar er getið. Svo ein- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.