Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Qupperneq 113

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Qupperneq 113
þessara flórubóka hefur þó orðið jafn vin- sæl og náð jafn mikilli útbreiðslu og flóra Johannesar Lids, safnvarðar í Oslo. Hún kom fyrst út í striðslok, árið 1944, en síðan aftur 1950. Þriðja útgáfa bókarinnar kom svo á síð- astliðnu hausli (1963) og nefnist hún nú Norsk og svensk flora. F.ins og þessi titill gefur til kynna, hefur bókinni nú verið breytt á þá lund, að hún nær nú cinnig yfir flóru Svfþjóðar. Má það kallast eðlileg og viturleg ráðstöfun, þar sem flóra landanna er að mestti levti hin sama. Annars er flóran lítið breytt frá fyrri út- gáfum. I'að sem fyrst og fremst gefur þessari bók gildi fram yfir aðrar flórur eru hinar af- bragðs vel gerðu leikningar, sem kona Jo- hannesar, Dagny, hefur gcrt af öllum teg- undunum, sem lýst er í flórunni. Gerir þetta flóruna auðvelda í notkun fyrir byrj- endur, en eykur jafnframt vísindalegt gildi hennar, þar sem teikningamar eru allar gerðar eftir norskum eintökum. Þess má ennfretnur geta, að allmargar þessara teikn- inga hafa birzt í íslenzkum jurtum eftir Áskel Löve prófessor. Flóra Lids hefur jafnan verið mikið not- uð af íslenzkum grasafræðingum og svo mttn enn verða framvegis. Helgi Hallgrimsson. Tyge liöcher, Kjeld Holmen, Knud Jak- obsen: Grönlands flora, med illustrationcr af Ingeborg Frederiksen. P. Haase & söns Forlag. Köbenhavn 1957. Nágrannaland okkar, Grænland er stórt land og víðáttttmikið. Meginhluti landsins er hulinn jökli, en strendurnar eru þó víð- ast hvar íslausar. Byggðir eru strjálar í landinu og vegir næstum engir, en sjóferðir erfiðar sökttm hafísa. Þrátt fyrir þetta hafa danskir fræðimenn ekki legið á liði sínu að kanna landið. Svo má heita, að nú ltafi öll strandlengjan verið könnuð grasafræðilega. Birtast niðurstöður þeirra rannsókna jafnóðum í safnritinu Meddelser og Grönland. Nú hefur Grænland einnig eignast sína flóru. Höfundar eru þrír kunnir grasafræð- ingar. Ber þar frcmstan að nefna Tyge Böcher, sent líklega hefur unnið nteira að rannsóknum á grasafræði Grænlands, en nokkur annar maður. F.r honum vel trúandi til að semja gott rit og árciðanlegt. Og Grænlandsflóran svfkur engan. Þetta er góð bók og falleg, í handhægu broti og ftirðu lítil miðað við efnið, aðeins rúmar 300 blaðsíður. Stuttar og laggóðar lýsingar fylgja hverri tegund, og teikningar eru af mörgum þeirra, sérstaklega gerðar fyrir Jressa bók, af Ingeborg Frederiksen. Eru myndirnar ágætar, en gallinn aðeins sá, að þær skuli ekki vera fleiri. Þá eru í bókinni nokkrar litmyndir, sem gefa henni léttari svip. Upplýsingar um útbreiðslu tegundanna eru stuttar en skýrar. Grasafræðingar hafa skipt landinu í flóruhéruð (floriske pro- vinser),sem táknuð eru með bókstöfum fyrir aftan hverja plöntulýsingu. Einnig er þess getið hvert sé aðalútbreiðslusvæði tegund- arinnar utan Grænlands. Einstakra fundar- staða er bins vegar sjaldan getið. Grænlandsflóran er forvitnilegt rit, ekki sizt fyrir okkur íslendinga. Grænland er það land, sem liggur næst íslandi, aðeins rúma 300 knt frá Vestfjörðum. Loftslag í sumum héruðum Grænlands er ekki ósvipað og hér. Ennfremur er landið fjallaland. Sarnan- burður á flórum þessara tveggja landa er Jjví nærliggjandi. Á Grænlandi eru taldar vaxa um 500 tegundir blómplantna og byrkninga, og er það nokkru meira en hér finnst, en samt sem áður furðu fátt, miðað við hina geysi- legu stærð landsins. Um helmingur þessara plöntutegunda eru kringskautstegundir (circumpolerar), en hinn helmingurinn skiftist nokkuð að jöfnu í amerískar og evrópskar tegundir. Þá eru nokkrar ein- lcndar tegundir á Grænlandi en af slíkum tegundum er ntjög fátt hér. Talið er að um 60% íslenzku flórunnar finnist einnig á Grænlandi og er það mun lægra hlutfall en finnst í evrópsku grann- löndunum, enda þótt fjarlægðin þangað sé ailt að þrisvar sinnum meiri. Er þetta ærið umlnigsunarefni fyrir plöntulandfræðinga. Allmargar tegundir vaxa því á Grænlandi, sem ekki finnast hér, og jafnvel heil kyn finnas þar, sem ekki eru hér. Má þar nefna t. d. Linnæa, Melandrium, Andromeda, TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.