Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 37

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 37
(Equisetum arvense), beitieski (E. variegatum), kornsúra (Polygonum viviparum), grasvíðir (Salix herbacea) og krummalyng (Ernpetrum hermafroditum). Brjóstagras (Thalictrum alpinum) og bláberjalyng (Vaccinium ulighiosum) hittast alloft. Hengistör (C. rariflora) sést stundum, en yfirleitt er hér of þurrt fyrir hana. Grávíðirinn (S. glauca) nær engan veginn ætíð 100% tíðni, en hans gætir alltaf verulega í gróð- ursvip. Hlutföll tegundaflokka og lífmynda greina sig ekki verulega frá 23. Iiverfi, nema H% er sums staðar lítið eitt hærra Gróðurhverfi þetta finnst við lík skilyrði og hverfi 23, nema hér er að jafnaði nokkru raklendara, og stundum er nærri jafnblautt og í hverfi 22. Yfirborðið er hallandi, þó hallaminna en í 23 og oftast smá- þýfðara. Blettur 14 liefur nokkra sérstöðu. Hann er frá Kjálkaveri á Gnúpverjaafrétti í mjóu stinnustararmýrar belti, sem liggur meðfram alldjúpri lækjargróf, en á hina hliðina er brokflói. Þar sem svo hagar til kemur alltaf fram sarna gróðurhverfi. Yfirborðið er hér þurrt, svo að það nálgast valllendi eða heiði og allstórþýft. Rhacomitrium sést þó naumlega. Túnvingull (Fesluca rubra) og fjallasveifgras (Poa alpina) eru svo áberandi, að livort um sig þekur nærri eins mikið og stinna- störin (C. Bigelozvii). Sauðfé sækir mjög í slíka gróðurbletti, má oft greina þá um langan veg á því, að í þeim er féð svo þétt á beit eins og þess væri gætt, en skepna sést naumast í hinum aðliggjandi flóa. Slík svæði eru því ætíð mjög nöguð þegar líður á sumar. Einkum virðist féð þó sækjast eftir grösunum. Athugunarblettur 10 er úr Öxnadal á Bárðdælaafrétti í 590 m hæð, þar er hálfdeigja og tiltölulega sléttlent. Hinir blettirnir allir eru frá Gnúpverjaafrétti og liggja í verulegum halla, 11 þó minnst. Hverfið er víða aðalgróðurlendi mýrarinnar en þó stundum fléttað saman við stinnustarar-hengistarar hverfið. Eru gróðurhverfi þessi leiðbeining um hversu djúpt er á jarðvatninu. Þar sem grynnst er á því er stinnu- starar-hengistararhverfi, en stinnustarar-grávíði hverfið þar sem dýpra er á því. 25. Stinnustarar-gráviði-mýrelftingar hverfi (C. Bigelowii-S. glauca- Equisetum palustre soc.) (Tab. V. A—B 15—20). Athuganir á þessu hverfi eru allar gerðar á Bárðdælaafrétti einkum á hinum lægri svæðum lians. Óvíða þekur það stór svæði, og ekkert verður sagt um útbreiðslu þess annars staðar á landinu. Hverfið er skyldast Iiverfi 22 bæði um staðsetningu og tegundir. Auk einkennis- tegundanna eru þessar helztar: Kornsúra (Polygonum viviparum), blá- 3* I'ÍMARIT UM JSLENZKA GRASAFRÆÐJ - plórd 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.