Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 8

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 8
Ég vil nota tækifærið, til að þakka öllum þeim, sem á einhvern hátt Iiafa stutt að þeim rannsóknum, sem hér er frá skýrt. Fyrst Mennta- málaráði, sem veitt liefur mér árlegan ferðastyrk, þá lilaut ég styrk frá stjórn Fridtjov Nansens fondet norska árið 1951, sem gerði nrér kleift að vinna úr miklu af rannsóknum sírium við góð vinnuskilyrði og bóka- kost í grasasafninu norska, og veittu þeir Rolj Nordhagen prófessor, og Johannes Lid konservator mér margví slega, ómetanlega fyrir- greiðslu, sömuleiðis þáverandi bókavörður, Per Störmer. Og svo þakka ég að lokum öllum samferðamönnum og öðrum, sem greitt hafa götu mína á ferðalögum um fjöll og sveitir. R ANNSÓKN ARS VÆÐIN. Ég tel rétt að gefa örstutt yfirlit um staðhætti og landslag þeirra svæða, sem hér ræðir lielzt um. Þau liggja öll, nema liluti af Holtavörðu- heiði, í móbergssvæði landsins. Um loltslag verður ekkert rakið, en þess má geta, að á þeim öllum mun úrkomusamt, nema Bárðdælaafrétti, og ef til vill hluta af Kjalarsvæðinu. 1. Kjölur. Hér er um að ræða landsvæðið milli Langjökuls og Hofsjökuls, sunnan frá Hvítá og norður um Hveravelli. Gróður á þessu svæði er sundurleitur. Mjög mikill hluti Kjalar eru blásnir melar og sandar, og hefur uppblástur farið vaxandi fram að þessu. Þar hefur þó verið gró- ið heiðaland fyrrum, og það til furðuskamms tíma, ]rví að enn standa þar allvíða gróðurtorfur, 2—3 m háar á miðjum söndunum. Virðist mér þeim þó hafa fækkað verulega síðan 1939, eins og rnjög hefur gengið á hið samfellda gróðurlendi sunnanvert í Tjarnheiðinni. Kjal- hraun þekur mikinn hluta þessa svæðis. Gróður er þar víðast ósam- felldur, þó eru þar allvíðáttumiklir lyngmóar, með miklum mosa- gróðri að vísu, mosaþembur og snjódældagróður. Víðáttumesta gróðursvæðið er Hvítárnes. Það er óshólmamyndun Fúlukvíslar og liggur nesið norðaustan að Hvítárvatni. Langmestur hluti þess eru.flóar og mýrar vaxin fífu (Eriophorum angustifolium) og gulstör (Carex Lyngbyei). Austur og norður af Hvítárnesi er Tjarn- lieiði allvíðlent móa- og heiðasvæði. Norður með Langjökli eru allmörg fell og fjöll. Syðst eru Hrefnu- 6 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.