Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 108

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 108
Helztu athugunarstaðirnir á Austurskaga voru þessir: Látrar, Keflavík, Þöngla- bakki og Naustavík. Ferðafélagi minn í llestum ferðunum var Þórir Sigurðsson, menntaskólakennari. Hér á eftir verður getið þess merkasta, er ég þóttist verða vís um útbreiðslu plantna á þessum svæðum, en auk þess er getið nokkurra funda úr Skagafirði. 1. Achillea ptarmica, L. Silfurhnappur. — Dálítið óx a£ þessari plöntu i túninu á Vargs- nesi í Náttfaravíkum. Byggð hefur ekki verið í Vargsnesi síðan 1933. 2. Blechnum spicant (L.) With. Skollakambur. — Á einum stað nálægt miðjum Keflavík- urdal, vcstanmegin. Hvergi hef ég séð jafn mikið af þessum burkna, og í Hólsdal í Siglu- firði, en þar má heita að hann vaxi allssUiðar, þar sem skilyrði eru fyrir hendi. 3. Botrychium lanceolatum (Gmel.) Ángstr. Lensutungljurt. — Fossárdaíur á Látraströnd, í 220 m. h.; Við Gljúfurárbrú á Leirdalsheiði, í ca. 300 m. h.; Fjallið fyrir ofan Rauðu- vík í Náttfaravfkum, 300 m. h. 7. Cardamine bellidifolia L. Jöklaklukka. — Suðurendi Tindastóls i Skagafirði, í 950 m. h. 5. Carex brunnescens (Pers.) Poir. Línstör. — Leirdalsheiði. skamntt norðan og vestan við Gljúfurárbrú, í ca. 300 m. li. 6. Carex pilulifcra L. Dúnhulstrastör — Sker á Látraströnd. Mikið á grasbala rélt við tún- fótinn. 7. Carex magellanica Am. Keldustör. — Grýtubakki, Höfðahverfi; L'psttdalur við Dalvík. 8. Carex serotina Mérat. Gullstör. — Þönglabakki í Þorgeirsfirði, fáein eintök, rétt ofan við hæinn; Barð í Fljótum, við skólahúsið. 9. Cerastium glomeratum Thuill. Hnoðafræhyrna. — Varmahlíð í Skagafirði, vex í fínurn sandi við Húseyjarkvísl. Mér vitanlega er þetta fyrsti fundarstaður þcssarar tegundar á Norðurlandi. 10. Crepis paludosa (L.) Moench. Hjartafífill. — Þessi tegund hefur enn ekki fundist nema yzl á Eyjafjarðarskögunum. Hún er oftast blómlaus og er ]>á lítt áherandi, enda minna hlöðin dálítið á túnfífilsblöð. Hjartafífillinn cr sérlega algcngur í dölunum inn af Þor- geirsfirði og Hvalvatnsfirði. Sömuleiðis í Siglufirði. Þá fann ég hann á nokkrum stöð- um frá Sauðanesi á Upsaströnd út að Míganda í Ólafsfjarðarmúla. Ennfremur á Barði í Fljótum. 11. Diapemia lappunica L. Fjallahrúða. — Hnjáfjall, milli Keflavíkur og Blæjudals, norð- aní fjallinu, rétt neðan við götuslóðann í 320—350 m. h.; Blæjukambur, rnilli Blæjudals og Þorgeirsfjarðar, yzt á kantbinum í ca. 250 m. h. Áður hefur fjallabrúðan fundist á Þorgeirshöfða, milli Þorgeirsfjarðar og Hvalvatnsfjarðar og yzt á fjallgörðunum báðum megin Flateyjardals. Má því heita, að fjallabrúðan hafi fnndist á hverjum fjallsrana á norðanverðunt Austurskaga. Allir munu þessir fundarstaðir vera í svipaðri hæð, eða kringum 300 m. Lægst vex hún í Þorgeirshöfða, allt ofan í 170 nt. h. 12. Drosera rotundifolia L. Sóldögg. — Vxða á Látraströnd; Barð í Fljótum; Hof á Höfða- strönd. 13. Euphrasia brevipila Burn & Grernl. Kirtilaugnfró. — Barð í Fljótum. Mikið á vallendis- hól við laugina. Einnig við Flókadalsvatn. Áður aðeins fundin í Ólafsfirði. 14. Juniperus communis L. v. nana Willd. — Á einum stað í innanverðum Hólsdal í Þor- geirsfirði, fyrir ofan Tindriðastaði í Hvalvatnsfirði og á n. st. í hlíðinni fyrir utan Gil. Hof á Flöfðaströnd, alg. 15. Kobresia myosuroides (Will.) F. 8: Paol. Þursaskegg. — Fremur sjaldgæf í útsveitunum. Virðist vanta alveg í Keflavik, Blæjudal og Þorgeirsfirði. 16. Limosella aquatica L. Efjugras. — Varmahlíð í Skagafirði. Mikið á bökkum Húseyjar- kvíslar. 17. Listera ovata L. Eggtvíblaðka. — Finnastaðir á Látraströnd. í grasmó rétt ofan og utan við túnið. 18. Lycopodium annotinum L. Lyngjafni. — Minni-Reykir í Fljótum, fjallsöxlin ofan við 106 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.