Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Blaðsíða 6
föstudagur 17. ágúst 20076 Fréttir DV
InnlendarFréttIr
ritstjorn@dv.is
Þúsundir
í maraþon
Framkvæmdarstjóri Reykja-
víkurmaraþonsins, Svava Oddný
Ásgeirsdóttir, býst við sextán til
sautján þúsund hlaupurum í
maraþonið sem verður haldið á
næsta laugardag. Þátttökugjald
verður tekið fyrir hlaupið en full-
orðinn einstaklingur sem hleyp-
ur fullt maraþon borgar 4500
krónur fyrir þátttökuna. Innifal-
ið í því verði er sundferð, buff,
drykkir á leiðinni og margt fleira.
Það er Glitnir sem styrkir maraþ-
onið en allur ágóði mun renna til
góðgerðarsamtaka hér á landi.
Tryggingafélög
hagnast mikið
Tryggingafélögin íslensku
högnuðust um tæpa 20 millj-
arða króna á síðasta ári, sam-
kvæmt nýrri samantekt Fjár-
málaeftirlitsins. Þetta er 700
milljónum króna minna en
árið áður. Afkoma trygginga-
félaganna hefur þó batnað
umtalsvert samkvæmt úttekt
Fjármálaeftirlitsins og stafar
það meðal annars af hækkun
iðgjalda. Rúmlega helmingur,
eða 51 prósent, allra iðgjalda
kom frá bifreiðatryggingum.
Tryggingafélögin áttu 156
milljarða í árslok 2006, átján
milljörðum meira en einu ári
áður.
Hart tekið á
unglingadrykkju
Lögregla ætlar að taka hart á
unglingadrykkju á Menningar-
nótt. Tvö athvörf fyrir unglinga
verða í miðbænum um kvöldið
og þangað færir lögregla ungl-
inga sem eru úti eftir leyfilegan
útivistartíma.
Lögregla og slökkvilið undir-
búa sig nú fyrir hátíðina. Fyrirséð
er að miklar tafir verða á umferð
í miðborginni og er fólk hvatt til
að sýna þolinmæði.
Skoðið
Gagnvirkt efni og leikir – heima og í skólanum
Það er leikur að læra á vef Námsgagnastofnunar
má finna ýmislegt fróðlegt
og skemmtilegt fyrir krakka á
öllum aldri. Vefurinn er opinn
fyrir alla.
Á www.nams.is
NÁMSGAGNASTOFNUN
150 milljónir verða settar í átaksverkefni í málefnum barna og unglinga með geðrask-
anir næstu 18 mánuðina. Magnús Pétursson, forstjóri Landspítalans, er ánægður með
framtakið. Bjarni Már Bjarnason, ráðgjafi á BUGL, segir fjárveitinguna jafnast á við
veglegt einbýlishús og hefði viljað sjá hærri upphæð varið í málaflokkinn.
BARIST GEGN BIÐLISTANUM
Foreldrar tveggja barna og unglinga
með geðraskanir, sem DV ræddi við
í gær, fagna átaksverkefni til að bæta
geðheilbrigðisþjónustu barna og
unglinga sem Guðlaugur Þór Þórð-
arson heilbrigðisráðherra kynnti í
gær. Ráðgjafa á unglingadeild BUGL
þykir það fé sem veitt er til verkefnis-
ins, 150 milljónir á einu og hálfu ári,
ekki nóg.
„Ég hélt fyrst að mér hefði mis-
heyrst. Mér heyrðist hann segja 500
milljónir,“ segir Bjarni Már Bjarnason,
ráðgjafi á unglingageðdeild BUGL
til átta ára. Hann telur að þó það sé
gleðiefni að auka eigi fjárveitingar til
geðheilbrigðisþjónustu barna séu 150
milljónir ekki mikill peningur. Bjarni
spurði heilbrigðisráðherra á fundin-
um hvort þetta væri ekki heldur lítill
peningur enda jafnist 150 milljónir á
við verð á veglegu einbýlishúsi. „Mér
finnst þetta allt of lítil upphæð enda
snýst þetta um þjónustu við börn og
unglinga á landsvísu.“
Móðir ellefu ára stúlku með of-
virkni, athyglisbrest og kvíðaröskun
fagnar átaksverkefni heilbrigðisráð-
herra. Móðirin, sem ekki vildi koma
fram undir nafni vegna veikinda dótt-
ur sinnar, segist hafa beðið eftir þjón-
ustu fyrir dóttur sína í eitt og hálft ár en
fyrr á þessu ári komust þær loks að.
Setjum markmiðið hátt
Guðlaugur Þór Þórðarson heil-
brigðisráðherra kynnti í gær átaks-
verkefni í málefnum barna og ungl-
inga með geðræn vandamál. „Þetta er
erfitt verkefni en það er ekki þar með
sagt að við eigum ekki að leggja í leið-
angurinn. Við eigum að setja mark-
ið hátt,“ segir Guðlaugur. Hann segir
að gott starf hafi verið unnið á bæði
Barna- og unglingageðdeild Land-
spítalans sem og Miðstöð heilsu-
verndar varna. „Við þurfum að bæta
og efla starfið enn frekar þannig að sú
staða sem við þurfum að horfa á nú
komi ekki aftur upp.“
Ríkisstjórnin samþykkti á þriðju-
dag tillögu Guðlaugs um þetta aukna
fjármagn en hún var unnin í sam-
starfið við fagfólk í heilbrigðisþjón-
ustunni.
Í DV á mánudag kom fram að aldrei
hafa fleiri beðið eftir að komast að á
BUGL en um 165 börn eru nú á bið-
lista. Á þriðjudag var sagt frá í því DV
að meirihluti
þeirra barna
sem leita til
bráðamótt-
töku BUGL
komi þang-
að vegna
mats á sjálfs-
vígshætti eða sjálfsskaðandi hegðun-
ar. Vegna styrkja frá einkafyrirtækjum
hafi möguleikar á að veita þessum
börnum aðstoð aukist. Yfirfélags-
ráðgjafi deildarinnar sagði ástandið
aldrei verra. Hún gerði launakjör að
umtalsefni og benti á að á síðasta ári
hefði fjórðungur félagsráðgjafa sem
á deildinni starfa hætt vegna lágra
launa.
Tímabærar gleðifregnir
„Mér líst mjög vel á þessar fréttir,“
segir Margrét Ómarsdóttir, formaður
Barnageðs, foreldrafélags barna og
unglinga með geðraskanir. Hún leit-
aði fyrst eftir þjónustu BUGL fyrir son
sinn fyrir sjö árum og er ánægð með
þá aðstoð sem þau hafa fengið. „En
ástandið er auðvitað slæmt. Ég held
að fólk geri sér almennt ekki grein fyr-
ir álaginu sem því fylgir að eiga barn
sem geðröskun. Þetta er álag á alla
fjölskylduna, foreldrana og systkyni.“
Magnús
Pétursson, forstjóri Landspítala
- háskólasjúkrahúss, er ánægður með
fjárveitinguna. „Það hefur lengi ver-
ið rætt að gera þurfi átak í að styrkja
þessa starfsemi og mér sýnist að hér
sé það gert með mjög myndarlegum
hætti.“
Áherslu þarf að leggja á að fá fólk
til starfa, að sögn Magnúsar. „Það hef-
ur ekki farið framhjá neinum að það
er meira en að segja það að manna
störf við aðhlynnningu í dag.“
Að mati Bjarna Más Bjarnasonar,
ráðgjafa á unglingageðdeild BUGL
þarf einna helst að bæta launakjör
starfsfólks. Hann nefnir sem dæmi að
á síðasta ári hafi iðjuþjálfum á BUGL
fækkað um helming þar sem þeim
hafi verið boðin betri laun annars
staðar. Vegna þessa hafi þeir sem á
unglingadeildinni dvelja ekki fengið
þjónustu iðjuþjálfa síðan þá.
Erla HlynSdóTTir
blaðamaður skrifar: erla@dv.is
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
mánudagur 13. ágúst 2007 dagblaðið vísir 121. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235
Góðærinu er lokið>> Heimilin í landinu fá að kenna á óróa á verðbréfamörkuðum og veikingu krónunnar að undanförnu. Viðbúið er að kaupmáttur almennings minnki og greiðslubyrði af lánum aukist. Stefán Úlfarsson, hagfræðingur hjá Alþýðusam-bandi Íslands, segist viss um að góðærinu sé lokið á Íslandi. Auk þess sem fólk má búast við því að borga meira af lánum sínum en ella væri er hætt við að innfluttar vörur hækki í verði.
Aldrei
fleiri
beðið eftir Að komAst á bugl
165 bíða eftir að komast á barna- og unglingageðdeild:
Nýbygging tilbúin á næsta ári. ekki nóg að byggja, segir geðlæknir. starfsfólk vantar. ábyrgðin er stjórnvalda. sjá baksíðu.
>> Manchester United varð fyrir áfalli þegar liðið hóf titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney fótbrotnaði í fyrri
hálfleik og liðið og stuðningsmenn þess urðu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Reading á heimavelli. Helstu keppinaut-
ar Englandsmeistaranna unnu allir leiki sína, þar á meðal Chelsea sem lagði Birmingham 3–2. Roy Keane stýrði liði Sunderland í
fyrsta sinn í úrvalsdeild í opnunarleik mótsins og fagnaði 1–0 sigri á Tottenham, liði sem margir hafa spáð velgengni. Í DV í dag
er fjallað ítarlega um alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er valið og er það
skipað jafnt heimsþekktum leikmönnum sem minna þekktum spámönnum.
Nú er enski boltinn kominn aftur af
stað. Liðin hafa nánast öll eytt gríð-
arlegum peningum í nýja leikmenn
en athygli vekur að fá lið hafa verið
að styrkja sig með ensku leikmönn-
um. Flestir sem komið hafa í deild-
ina eru útlendingar og eru bresk
yfirvöld að sögn komin með áhyggj-
ur af stöðu
mála.
Hægt er
að segja að
enski boltinn
hafi farið
glimrandi
vel af stað.
Steven Gerr-
ard skoraði
eitt af mörk-
um tíma-
bilsins með
ótrúlegri
aukaspyrnu
og Liverpool
byrjaði vel.
Nokkuð sem
stuðnings-
menn Liver-
pool hafa
ekki vanist
í nokkur ár.
Chelsea lék frábæran leik við Birm-
ingham og hafði að lokum sigur, 3–2.
Reading sýndi og sannaði að úrslitin
á móti topp fjórum liðunum eru ekki
ákveðin. Þótt liðið hafi nánast leik-
ið kerfið 11-0-0, þá náði liðið stigi
sem það tekur fegins hendi. Einnig
vann KING KEANO sinn fyrsta sigur
í ensku deildinni þegar Sunderland
vann Tottenham og vöktu þau úrslit
töluverða athygli.
enskiWest Ham hefur styrkt sig mikið í sumar og keypt sterka leikmenn. Þeir kolféllu á prófinu fyrir Sveini Jörundi og hans mönnum í City.
Veislan
hafin
boltinn rooNey meiddur og gæti verið leNgi frá
þriðjudagur
14. ágúst 20
07
6
Fréttir DV
FLEIRI BÖRN Í SJÁL
FS
VÍGSHUGLEIÐINGU
M
Um 60 prósen
t þeirra sem l
eita til
bráðamóttöku
Barna- og
unglinga-
geðdeildar L
andspítala -
háskóla-
sjúkrahúss ko
ma þangað v
egna mats
á sjálfsvígshæ
ttu eða sjálfs
skaðandi
hegðunar. „Þ
etta þekktist
ekki þegar
ég byrjaði hér
,“ segir Hrefna
Ólafsdótt-
ir, yfirfélagsrá
ðgjafi á BUGL
, sem hef-
ur starfað á de
ildinni í rúm t
uttugu ár.
„Börn eru ekk
i í jafn miklum
og nán-
um tengslum
við fullorðið
fólk og hér
áður fyrr. Sam
félagsgerðin g
erir það að
verkum að ör
yggisnet barn
anna rofn-
ar.“
Geðvernd í boð
i einkafyrirtæk
ja
Í ársbyrjun var
sett á laggirna
r með-
ferðarprógram
m sem heitir „
Lífið kall-
ar“ og er me
ð því lögð áh
ersla á að
koma til mót
s við þarfir þ
essa hóps.
Þetta er sam
vinnuverkefni
spítalans,
FL Group o
g Sinfóníuhlj
ómsveitar-
innar. Mögul
eikar til verk
efna sem
þessa hafa au
kist nýlega ve
gna áhuga
almennings o
g fyrirtækja á
að styrkja
starfsemina.
Í DV í gær k
om fram að
biðlist-
ar á BUGL ha
fa aldrei verið
lengri og
bíða nú 165 b
örn eftir aðsto
ð. Guðrún
Bryndís Guðm
undsdóttir, se
ttur yfir-
læknir á deild
inni, sagði að
ekki væri
hægt að sinn
a öllum sem
á aðstoð
þurfa að hald
a. Hún benti
á að það
væri mikið ála
g á alla fjölsky
lduna þeg-
ar barn með
geðræn vand
kvæði fær
ekki aðstoð og
að biðin auki
hættuna á
að líðan barna
nna verði enn
verri loks
þegar aðstoðin
berst.
Guðrún sagði
st telja ábyrgð
ina hjá
stjórnvöldum
en nefndi að v
elvilji væri
hjá heilbrigði
syfirvöldum t
il að vinna
að málum þes
sara barna.
Munar 100 þús
und krónum
Valgerður H
alldórsdóttir,
fram-
kvæmdastjóri
Félagsráðgjaf
afélags Ís-
lands, segir að
talsverður atg
ervisflótti
frá ríki til eink
afyrirtækja og
sveitarfé-
laga hafi átt s
ér stað meðal
félagsráð-
gjafa. „Þetta
er ekki vegna
óánægju
með starfið
heldur eru l
aunakjörin
lykilatriðið.“ H
ún bendir á að
oft muni
tugum þúsun
da á grunnla
unum fé-
lagsráðgjafa e
ftir því hvort
þeir vinni
hjá ríki eða í e
inkageiranum
.
Tveir félagsrá
ðgjafar af átta
hættu
störfum á BU
GL síðasta ve
tur. „Þeir
fóru bara ú
t af laununu
m,“ segir
Hrefna Ólafs
dóttir, yfirféla
gsráðgjafi
á BUGL. Féla
gsráðgjafar á
deildinni
eru margir hv
erjir þar aðein
s í hluta-
starfi. Þeir hal
da tryggð við
vinnustað-
inn vegna lön
gunar til að st
arfa þar en
sækja einnig v
innu annars s
taðar til að
fá mannsæma
ndi laun. „Þa
ð er erfitt
að lifa af þeim
launum sem h
ér er boð-
ið upp á,“ seg
ir Hrefna. Hú
n bendir á
að félagsráðg
jafar á Lands
pítalanum
hafi dregist m
ikið aftur úr í
launaþró-
un. „Það mun
ar kannski 80
til 100 þús-
und krónum
á launum í sa
mbærileg-
um stöðum an
nars staðar.“
Þyngstu málin
í landinu
Aðeins þriðju
ngur félagsrá
ðgjafa
á BUGL er m
eð langa reyn
slu í fag-
inu. Hinir eru
tiltölulega ný
útskrifað-
ir. Hrefna seg
ir þetta aukaá
lag lengja
þann tíma se
m vinna þarf
að hverju
máli. „Nýliða
r þurfa stuðn
ing frá sér
reyndara fólk
i.“ Þeir sem
reynsluna
hafa þurfa þv
í ekki aðeins
að sjá um
eigin mál he
ldur einnig þ
eirra sem
þeir leiðbeina
í starfi.
„Það er álag
að vera allt
af með
þyngstu málin
í landinu,“ seg
ir Hrefna.
Deildin er sú e
ina sinnar teg
undar hér
á landi og aðe
ins erfiðustu m
álin sem
komast þar að
. „Því minni þ
jálfun sem
starfsfólk hefu
r, því minna
álag þol-
ir það. Því mi
nni umbun se
m fólk fær
fyrir starf sitt, þ
ví síður er það
tilbúið að
stoppa lengi v
ið.“
Starf félagsráð
gjafa felst að
miklu
leyti í að haf
a yfirsýn yfir
hvert mál.
Þeir vinna te
ngslin á mill
i stofnana
til þess að hæ
gt sé að halda
utan um
barnið og að
það fái sínu
m þörfum
fullnægt, hvor
t sem það er í
leikskóla,
heilsugæslu,
tómstundaiðk
un eða
innan fjölskyld
unnar.
Tveir félagsráð
gjafar af átta h
ættu störf-
um á BUGL síða
sta vetur. „Þeir
fóru bara út
af laununum,“ s
egir Hrefna. Fél
agsráðgjaf-
ar á deildinni er
u margir hverjir
þar aðeins í
hlutastarfi. Þeir
halda tryggð v
ið vinnustað-
inn vegna löng
unar til að starf
a þar en sækja
einnig vinnu an
nars staðar til a
ð fá mann-
sæmandi laun.
Hrefna Ólafsd
óttir aðeins þri
ðjungur
félagsráðgjafa
á BugL er reyn
dur í
faginu. Fagfólk
leitar annað ve
gna lágra
launa á spítala
num.
Erla Hlynsd
Óttir
blaðamaður sk
rifar:
erla@dv.is
Mörg ung-
menni í vanda
Meira en
helmingur þeir
ra
barna sem leit
a
til BugL er í
sjálfsvígshugle
ið-
ingum. þetta e
r
hærra hlutfall e
n
áður hefur þek
kst.
Valgerður telu
r að með því
að
færa stoðþjón
ustu í auknum
mæli
inn í skólana s
é hægt að gríp
a fyrr
inn í hjá mörg
um börnum. Þ
annig
sé hægt að vi
nna með þeim
áður
en vandamáli
n ágerast.
Hrefnu finnst
að ríkið eigi að
sjá
mun betur um
þennan mála
flokk.
„Það þarf að le
ggja miklu me
ira fé í
geðheilbrigðis
þjónustu fyrir
börn,
hvort sem þa
ð er hér eða
inni á
heilsugæslust
öðvunum.“
Vonir bundnar
við
heilbrigðisráðh
erra
Í sumar hefu
r BUGL í sam
-
starfi við
framkvæmda
stjórn
Landspítalan
s, að tilskipan
heil-
brigðisráðher
ra, unnið að
tillög-
um til úrbóta
vegna þess v
anda
er steðjar að
deildinni. L
inda
Kristmundsd
óttir, deilda
rstjóri
á göngudeild
, segir að t
illög-
unum verði
skilað til Gu
ðlaugs
Þórs Þórðarso
nar heilbrigð
isráð-
herra. „Við vo
numst til að f
lestar
þeirra verði
samþykktar.“
Guð-
rún Bryndís s
egir markmið
ið að
stytta bið eftir
þjónustu.
Meðal annar
s er lagt til
að
mannafli deil
darinnar verð
i auk-
inn og bráðaþ
jónustan styrk
t.
Starfsfólk BUG
L vonar að Gu
ð-
laugur Þór kyn
ni á næstunni
hvaða
úrbætur verða
gerðar. Ekki n
áðist í
hann við vinn
slu fréttarinna
r.
DV Fréttir
þriðjudagur
14. ágúst 20
07 7
Sífellt færist í a
ukana að fyrir
tæki leggi
merktum bifr
eiðum meðfr
am þjóð-
vegum landsi
ns. Í sumum t
ilfellum er
þeim lagt án t
ilskilinna leyfa
frá land-
eigendum. U
mferðardeild
höfuð-
borgarlögregl
unnar hefur a
ukið eftir-
lit sitt og hefu
r reglulega þu
rft að láta
fjarlægja bifre
iðar sem lagt
hefur ver-
ið ólöglega m
eð þessum hæ
tti. Árni
Friðleifsson,
aðalvarðstjóri
umferð-
ardeildar hö
fuðborgarlögr
eglunnar,
hefur orðið v
ar við mikla
aukningu
auglýsinga á
þjóðvegunu
m. Hann
segir kvartani
r hafa borist t
il lögregl-
unnar. „Við h
öfum fengið
kvartanir
út af þessum
auglýsingum
og höfum
þurft að láta
fjarlægja m
erkt öku-
tæki sem lagt
hefur verið í
leyfisleysi
í borginni eð
a á þjóðvegu
num. Um
þetta gilda ákv
eðnar reglur o
g það eru
ekki allir sem
fara eftir þeim
. Við höf-
um ákveðið að
hafa augun b
etur opin
gagnvart þess
u og höfum
ákveðnar
áhyggjur af þ
ví að allar þe
ssar aug-
lýsingar geti h
aft truflandi á
hrif á um-
ferðina. Við líð
um það ekki a
ð skiltum
sé plantað nið
ur bara einhv
ers stað-
ar,“ segir Árni.
Samkvæmt r
eglum Vegag
erðar-
innar er ekki
heimilt að k
oma fyrir
auglýsingaski
ltum innan
30 metra
frá stofnvegu
m, líkt og hr
ingvegin-
um, og 15 m
etra frá öðrum
vegum.
Lagning bifre
iða í auglýsin
gaskyni er
hins vegar á g
ráu svæði.
Leggjast yfir þ
etta
Stefán Erlend
sson, forstöðu
mað-
ur lögfræðide
ildar Vegager
ðarinnar,
hefur áhyggju
r af því að er
fitt sé að
grípa inn í þe
ssa þróun. Ha
nn bendir
á skýrar reglu
r um auglýsin
gaskilti og
aðskotahluti s
em varla eigi v
ið um bif-
reiðar. „Það er
u mjög ákveðn
ar reglur
hjá okkur að ö
llum auglýsing
um hefur
verið úthýst fr
á vegum lands
ins og hjá
Vegagerðinni
hefur verið b
látt bann
við þessu. Við
þurfum að gef
a leyfi fyrir
öllum auglýsin
gaskiltum nær
ri vegum
og stefna okka
r hefur verið sú
að hafna
þessari þróun
. Það gerum vi
ð bæði út-
frá öryggis- o
g umhverfissj
ónarmið-
um,“ segir Stef
án. „Reglurna
r um aug-
lýsingaskilti e
ru skýrar og h
ið sama á
við um alla að
skotahluti í au
glýsinga-
skyni. Stærsta
spurningin er
hins veg-
ar hvernig hæ
gt er að líta á
þegar bíl-
um er lagt me
ð þessum hæt
ti nærri
vegunum. Ég
hef áhyggjur
af því
að við getum
illa gripið inn
í þetta,
nema að því l
eyti að lögreg
lunni er
heimilt að fja
rlægja yfirgef
na bíla.
Við getum ban
nað skiltin en
ég held
að nú sé orðin
ástæða til að
leggjast
yfir þetta því v
ið viljum hald
a auglýs-
ingum frá veg
unum.“
Lítil prýði
Sighvatur Ar
narsson, skri
fstofu-
stjóri framkv
æmdasviðs R
eykjavík-
urborgar, teku
r í sama stren
g og hef-
ur áhyggjur af
hinni miklu a
ukningu.
Hann segir b
orgina stefna
á að fara
yfir þessi mál
með Vegagerð
inni fljót-
lega. „Það hef
ur gerst hjá bo
rginni að
bílum hefur v
erið lagt á lóð
um henn-
ar í leyfisleysi
og þá höfum
við þurft
að stugga við
þeim. Það h
öfum við
gert í samráð
i við lögreglu
na. Ég á
von á því að
við ræðum á
næstunni
við Vegagerði
na um þessi m
ál,“ segir
Sighvatur. „Í þ
eim tilvikum
sem lagt
er inni á eink
alóðum getum
við ekk-
ert sagt. Við vi
ljum ekki sjá þ
essa þró-
un því ekki er
hægt að segja
að það sé
nein prýði að
þessum augl
ýsingum,
fyrir utan tru
flun á öryggi
í umferð-
inni. Vonandi
sjá fyrirtæki s
óma sinn í
því að finna au
glýsingum sín
um ann-
an stað en uta
n um vegaker
fið.“
Leikreglur sko
rtir
Jón Viðar Stefá
nsson, framkvæ
mda-
stjóri auglýsin
ga- og skiltage
rðarinnar
Franks & Jóa,
er vonsvikinn
yfir þró-
uninni og kal
lar eftir skýru
m reglum.
Fyrirtækið er
með þeim fy
rstu sem
bauð upp á
þartilgerða au
glýsinga-
bíla sem lagt e
r víða í umferð
inni. „Við
leggjum okkur
fram við að fá
samþykki
lóðareigenda
þar sem bílu
m okkar
hefur verið lag
t og höfum un
nið með
Vegagerðinni
í þessu. Okku
r líst nátt-
úrulega mjög
illa á þá þró
un að hin
og þessi fyrirtæ
ki séu farin að
taka það
upp hjá sjálfu
m sér að par
kera bíl-
um sínum hé
r og þar. Það v
erða nátt-
úrulega að ve
ra einhverjar
leikreglur
í þessu,“ segir
Jón Viðar. „Vi
ð leggjum
okkar bílum i
ðulega á söm
u stöðun-
um og um
verslunarman
nahelgina
vitum við ekki
fyrr en annar
bíll er allt í
einu búinn að
leggja fyrir ok
kar bíl. Ég
er alveg viss u
m að sá aðili
hafði ekki
sóst eftir neinu
leyfi og því m
iður virð-
ist frumskóga
rlögmálið ríkj
a. Fyrst og
fremst viljum
við fá skýrar
reglur og
ná góðu sam
starfi við aðil
a sem sjá
um þessi mál,
þannig verðu
r vonandi
hægt að koma
í veg fyrir að
bílum sé
lagt út um allt.
“
„Við viljum ekk
i sjá
þessa þróun þv
í ekki er
hægt að segja a
ð það
sé nein prýði að
þess-
um auglýsingu
m.“
Sighvatur Arn
arsson
Stefán Erlends
son
VILJUM EKKI SJÁ Þ
ETTA
TrAuSTi hAf
STEinSSon
blaðamaður sk
rifar: tra
usti@dv.is
Merktir b
ílar Auglý
sendur ko
ma bæði
auglýsing
a-
skiltum o
g merktu
m fyrirtæ
kjabílum
fyrir með
fram
þjóðvegin
um. Mest
a aukning
in hefur o
rðið á
Suðurlan
dsvegi og
Vesturlan
dsvegi þa
r sem hef
ur
mátt grei
na fjölda
auglýsing
a um helg
ar.
ÞJÓÐVEGIR
NIR NÝJAST
I
AUGLÝSING
AMIÐILLINN
Töluverð
aukning
hefur ve
rið á aug
-
lýsingum
fyrirtæk
ja og þj
ónustua
ð-
ila ýmiss
konar m
eðfram þ
jóðvegum
landsins
. Algenga
st er að s
ett séu u
pp
sérstök a
uglýsing
askilti m
eðfram v
eg-
um en u
ndanfari
ð hefur e
innig bo
rið
á því að
merktum
fyrirtæk
jabílum
sé
lagt hér
og þar m
eðfram þ
jóðvegun
-
um. Árn
i Finnss
on, form
aður Ná
tt-
úruvernd
arsamtak
a Ísland
s, er ekk
i
ánægður
með þe
ssa þróu
n. Hann
er
þeirrar s
koðunar
að auglý
singar m
eð-
fram veg
um séu
aðeins ré
ttlætanle
g-
ar séu þ
ær í þág
u umfer
ðarörygg
is.
„Þetta b
yrjaði al
lt með v
egaskiltu
m
tengdum
umferð
aröryggi
þar se
m
ýmsum
skilaboð
um var
komið
á
framfæri
meðfram
þjóðveg
unum. Þ
að
er mjög l
eiðinlegt
að horfa
upp á au
g-
lýsingavæ
ðingu v
egakerfis
ins, eink
-
um þega
r áberan
di stórar
auglýsin
gar
draga úr
ánægjun
ni við að
sjá land
ið
og ferðas
t um veg
ina. Ég h
eld að þa
ð
hljóti að
verða set
tar einhv
erjar reg
lur
um þess
i mál fljó
tlega þan
nig að ek
ki
sé hægt
að koma
fyrir au
glýsingu
m
hvar sem
er,“ segir
Árni.
Víða misb
restur
Árni Fr
iðleifsso
n, aðalv
arðstjóri
umferða
rdeildar
höfuðbo
rgarlög-
reglunna
r, hefur
orðið va
r við mi
kla
aukning
u auglýsi
nga á þjó
ðvegunu
m.
Hann se
gir kvart
anir haf
a borist
til
lögreglu
nnar. „Þa
ð er með
þetta ei
ns
og marg
t annað
að allt e
r gott í h
ófi.
Við höfu
m tekið
eftir auk
ningu þ
ar
sem me
nn skilja
eftir du
lbúnar a
ug-
lýsingar,
ekki sís
t á Vest
urlandsv
egi
og Suður
landsveg
i. Við hö
fum feng
ið
kvartani
r útaf þ
essum a
uglýsing
um
og höfum
þurft að
láta fjarlæ
gja merk
t
ökutæki
sem lagt
hefur ve
rið í leyf
is-
leysi í bo
rginni eð
a á þjóð
vegunum
,“
segir Árn
i. „Um þ
etta gild
a ákveðn
ar
reglur og
það eru
ekki alli
r aðilar s
em
fara eftir
þeim. V
ið höfum
ákveðið
að
hafa aug
un betur
opin gag
nvart þes
su
og höfum
ákveðna
r áhyggju
r af því a
ð
allar þes
sar auglý
singar ge
ti haft tru
fl-
andi áh
rif á um
ferðina.
Við líðu
m
það ekki
að aðila
r planti
niður sk
ilt-
um bara
einhver
s staðar.
Þar að a
uki
þurfa au
glýsendu
r að fá þ
ar til ger
ð
leyfi frá l
andeigen
dum, sem
eiga þæ
r
lóðir sem
auglýst
er á og
því miðu
r
held ég a
ð of oft s
é misbre
stur á þv
í.“
Skiptar s
koðanir
Ingvi Jö
kull Log
ason, fo
rmaður
Samban
ds íslens
kra augl
ýsingasto
fa,
hefur ein
nig orðið
var við h
ina mikl
u
aukning
u. Hann
segir þr
óunina h
afa
verið hra
ða síðus
tu tvö ár
og á von
á
því að áh
rif þessa
rar auglý
singaleið
ar
verði mæ
ld á næs
tunni. „B
oðið hef
ur
verið up
p á þessa
þjónust
u í mörg
ár
en nú te
kur mað
ur hins v
egar eftir
að
magnið h
efur mar
gfaldast.
Hægt er
að
greina m
ikla aukn
ingu í au
glýsinga-
merking
um með
fram um
ferðaræð
-
um og þ
róunin e
r í átt að
stórborg
ar-
brag. Au
glýsendu
r taka eft
ir verðm
æti
auglýsin
ga tengd
u umfer
ðinni og
ég
spái því
að mæli
ngar fari
fram flj
ót-
lega á þ
essari au
glýsingal
eið,“ seg
ir
Ingvi Jök
ull. „Ég á
von á þ
ví að me
iri
umræða
eigi eftir
að verð
a um þe
ssa
þróun á n
æstunni
. Það getu
r verið er
f-
itt fyrir lö
greglu að
agnúast
út í merk
ta
bíla og sp
urning h
vaða hei
mildir hú
n
hefur til
að fjarlæ
gja bíla þ
annig að
ég
held að þ
að verði
mjög erf
itt að kom
a
böndum
á. Fólk á
án efa e
ftir að ta
k-
ast á um
þessa þ
róun, an
nars veg
ar
fagna au
glýsendu
r frumle
gum tæk
i-
færum ti
l að kom
a skilabo
ðum álei
ðis
og hins
vegar þj
óðrækni
slegar sk
oð-
anir um
að halda
náttúru
nni hrein
ni
og auglý
singafrír
ri.“
TrauSTi h
aFSTeinSS
on
blaðamaður
skrifar:
trausti@dv.is
Ekki teljand
i tjón á stóri
ðju
á Grund
artanga
fengu ra
fmagn se
in-
RAKENNSL
U
hefur b
ara ekki
verið h
ægt veg
hef þurf
t
að ferða
st landsh
ornanna
á milli o
g
oft vand
kvæðum
bundið
að kom
ast
til baka
vegna ve
ðurskilyr
ða. Mark
-
miðið er
að nem
andinn
sjálfur g
eti
fundið h
já sér mi
nni þörf
fyrir aðst
oð
með ma
rkvissu e
instaklin
gsmiðuð
u
Getum e
kki komi
ð heim
n, flugm
aður
með fim
m
il Lúxem
borgar
þar sem
honum f
annst þö
rfum blin
ds
sonar sín
s ekki ve
ra mætt
í skólake
rf-
inu. Þrát
t fyrir áta
k ríkisstj
órnarinn
ar
treystir h
ann sér
ekki heim
með fjö
l-
skyldu sí
na. „Stað
an hér e
r grafalv
ar-
leg og n
okkrir ke
nnarar b
jarga ek
ki
nar eru
ákveð-
ra það al
var-
leg að vi
ð treystu
m okkur
ekki he
im
strax. Þa
ð þarf ba
ra svo m
iklu mik
lu
meira,“ s
egir Gun
nar Már.
„Munur
inn
ið búum
núna
er bara
svartur o
g hvítur.
Að mín
u
mati er þ
að eðlile
g krafa a
ð hver sk
óli
hafi hjá s
ér faglær
ðan eins
takling s
em
geti mæt
t þörfum
blindra
og annar
ra
séraðsto
ð að
halda. P
ascale h
efur náð
frábæru
m
árangri m
eð son o
kkar í bli
ndranám
-
inu í vetu
r enda m
eð 20 ára
reynslu
á
sviði ken
nslu blin
dra og s
jónskertr
a
barna o
g fullorð
inna í L
úxembo
rg.
Það er
ómetanl
egt að s
vona ná
m-
skeið sé
haldið, e
kki síst v
egna þe
ss
að neme
ndur þe
ssara ke
nnara se
m
sækja ná
mskeiðið
njóta g
óðs af þ
ví
Ágústa
Eir Gun
narsdótt
ir, vara-
formaðu
r Blindr
afélagsin
s, samta
ka
blindra
og sjóns
kertra á
Íslandi,
tel-
ur löngu
tímabæ
rt að bæ
ta þjónu
st-
una í sk
ólakerfin
u.„Því m
iður haf
a
nemend
ur búið
við algjö
rt aðstöð
u-
leysi og
ekki sí
st menn
tastofna
nir
landsins
. Skortur
á ráðgjö
f hefur v
er-
ið mikil
l þannig
að ekki
hefur v
er-
ið hægt
að sinna
lögboði
nni skyl
du
stofnana
við all
a neme
ndur sín
a.
Þetta kem
ur því bæ
ði neme
ndum og
DV 8. ágúst
Mikil aukning
Vegagerðin le
ggur blátt ban
n við auglýsing
askiltum
meðfram vegu
m landsins en
óttast að erfitt
verði að grípa
inn í að merkt
um
bifreiðum sé la
gt þar. reglule
ga er bifreiðum
lagt í leyfisleys
i á lóðum
reykjavíkurbo
rgar og á einka
lóðum.
Frægir höfundar kjó
sa ritvélar
Þorgeir Magn
ússon, sölum
aður
hjá Kjaran tæ
knibúnaði, se
gir suma
enn kjósa rit
vélar fram yf
ir tölvur.
„Ég vil nú ek
ki nefna nein
nöfn en
það koma ým
sir frægir rith
öfundar
reglulega til o
kkar og geta e
kki hugs-
að sér að skrif
a á tölvur.“ Ba
nkastofn-
anir eru einn
ig tryggir viðs
kiptavin-
ir.
Sölumaðurin
n nefnir sem
dæmi
að rithöfundu
r nokkur hafi
litið inn
í verslunina á
ður en hann h
élt í Am-
eríkuferð og k
eypt mikið m
agn leið-
réttingaborða
. „Ég spurði h
vort það
væri ekki þæ
gilegra að sk
ifa á far-
tölvu en að b
urðast með þ
unga rit-
vélina um all
t. Hann sagði
st þá nota
tölvur til að
fara á netið
en hon-
um væri ómö
gulegt að skr
ifa á þær
skáldverk.“ Þ
orgeir segir
þetta al-
gengara en fó
lk haldi. „Þeir
sem hafa
skrifað sína fy
rstu metsölub
ók á rit-
vél líta líklega
þannig á að
þær séu
meira listskap
andi en tölvu
r.“ Hann
segir suma ná
nast sitja um
vélarnar.
Reynsla Þorg
eirs er sú að
marg-
ir sem vanist
hafa ritvélum
eigi erf-
itt með að ti
leinka sér tö
lvutækn-
ina. „Það er
algengt að e
ldra fólk
komi hingað
og kaupi rit
vélar. Við
seljum einn
ig mikið af
leiðrétt-
ingaborðum.
Þeir seljast a
lltaf vel.“
Hann bendir
á að sumir k
aupi vél-
arnar notaða
r en komi t
il þeirra
þegar þær b
ila. „Hér eru
menn af
gamla skólan
um sem laga
allt sem
hægt er að la
ga.“
Hann nefnir
að á meðal
fasta-
kúnna séu ba
nkar og spari
sjóðir.
Hjá Lands
bankanum
feng-
ust þær upp
lýsingar að r
itvélarn-
ar væru nán
ast eingöngu
notað-
ar til þess að
skrifa á ávís
anir fyrir
fólk sem er á
leið úr landi
. Þær eiga
að vera til í
hverju útibú
i en end-
ast afar lengi
vegna lítillar
notkun-
ar. Fyrir nok
kru var einn
ig prent-
að utan á um
slög með ritv
élum en
í dag eru fle
stir komnir m
eð lím-
miðaprentar
a.
erla@dv.is
Þorgeir Magnú
sson „þeir sem
hafa skrifað sín
a fyrstu metsö
lubók á ritvél lí
ta
líklega þannig
á að þær séu m
eira listskapan
di en tölvur.“
-
Valgerður hal
ldórsdóttir Oft
munar tugum
þúsunda á gru
nnlaun-
um félagsráðg
jafa hjá ríki ann
ars
vegar og fyrirt
ækjum hins ve
gar.
nýtt hús í byg
gingu BugL
fær nýtt hús á
næsta ári.
Erfiðlega geng
ur hins vegar a
ð
fá fólk til starfa
og halda því.
D
V
m
yn
d
Ar
na
r
DV 13. og 14. ágúst Í dV á mánudag kom fram að
aldrei hafa fleiri beiðið eftir að komast að á BugL en
um 165 börn eru nú á biðlista. á þriðjudag var sagt
frá í því dV að meirihluti þeirra barna sem leita til
bráðamótttöku BugL komi þangað vegna mats á
sjálfsvígshættu eða sjálfsskaðandi
hegðunar.
Guðlaugur Þór Þórðarson á BUGl
Heilbrigðisráðherra kynnti í gær, ásamt fagfólki sem starfar að
geðheilbrigðismálum ungmenna, átaksverkefni sem miðar að
því að ná niður biðlistum og auka þjónustu. ráðherra mun á
næstu 18 mánuðum verja 150 milljónum króna til verkefnisins.