Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Blaðsíða 37
DV Helgarblað föstudagur 17. ágúst 2007 37 „Mér finnst Menningarnóttin hafa það hlutverk fyrst og fremst að stuðla að því að fólk komi saman í friði og spekt,“ segir Ellen Kristjánsdóttir tónlistarkona. Hún kemur fram á fjórum viðburðum á menningarnótt að þessu sinni. „Já, ég byrja á því að syngja í brúðkaupi. Þaðan fer ég og kem fram í Hallgrímskirkju. Á laugardagseftirmiðdaginn erum svo ég og Eyþór Gunnarsson að spila á tónleikum í Aðventkirkjunni í Reykjavík, þar sem við styðjum málstað ADRA-samtakanna gegn kúgun og ofbeldi á konum,“ segir Ellen. „Mér þykir mjög vænt um að fá að koma fram fyr- ir þennan málstað.“ Um kvöldið kemur Ellen svo fram með Magnúsi Eiríkssyni á tónleikum á Miklatúni. Ellen þykir einna mikilvægast að fólk finni fyrir samkennd og kærleik á viðburði eins og Menningar- nótt. „Þannig gætum við kannski forðað miðborginni frá því að verða fyrir barðinu á rusli og slæmri hegðun. Reyndar finnst mér að Reykjavíkurborg gæti komið fyrir fleiri rusla- tunnum, það myndi eflaust hjálpa mikið.“ Ellen var í París nú í júlí þegar Frakkar héldu Bastillu- daginn hátíðlegan. Þar segist hún hafa séð ýmislegt sniðugt. „Þetta var allt til fyrirmyndar hjá Frökkunum. Á hverju ein- asta götuhorni hafði verið komið fyrir svörtum ruslapokum sem fólk sorteraði ruslið ofan í. Svo var fólk á ferðinni sem tæmdi úr þessum pokum jafnt og þétt þannig að þetta gat ekki farið fram hjá neinum,“ segir Ellen. Sjálf segist Ellen ekki raunverulega vera dómbær um það hvort Menningarnótt í Reykjavík sé orðin að of miklu nætur- glensi. „Ég hef aldrei verið mikið úti yfir nóttina sjálfa og hef miklu frekar verið með börnunum.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Ellen kemur fram á Menn- ingarnótt. „Mér er sérstaklega minnisstæð Menningarnótt í fyrra. Þá spilaði Mezzoforte á tónleikum. Friðrik Karlsson kom til landsins og spilaði með hljómsveitinni. Ég man að þarna var mikill fjöldi fólks og níu ára sonur minn var mjög hrifinn af þessu. Ég gat ekki annað en hrifist með.“ Ellen ætlar að rölta heim til sín eftir tónleikana á Miklatúni. „Ég bý þarna í næsta nágrenni og býst við því að þarna verði endirinn á góðum degi,“ segir Ellen að lokum. Ellen Kristján sdóttir tónlistarkon a Ólöf Er la Bjarna dóttir, leirlis takona og verslu nareig andi Ólöf E rla Bja rnadó ttir leir listako na og e inn af eige ndum Kirsub erjatré sins se gir Me nning- arnótt ina ver a mikl a vítam ínspra utu fyr ir lista - menn og han dverks menn. „Men ningar nótt hj á mér er iðuleg a hald in í Kir suberj atrénu þar se m við hö fum bo ðið up p á vei tingar og ske mmti- dagskr á unda nfarin ár,“ se gir Ólö f. Leirlis tarkon an seg ist jafn framt á nægð með að stór tónleik ar Men ningar nætur og Rá sar 2 hafi ve rið fær ðir up p á Kla mbrat ún því það ge ri smærr i dagsk rárliðu m klei ft að n jóta sín betur. „Mér f annst hátíðin hafa m isst dá lítið m arks á tímabi li. Sjálf ur dag urinn og allt fram a ð flug- eldasý ningu hefur, að því er ég b est vei t, geng ið svo til áfallal aust fy rir sig en svo er fylg ifiskur ölvuna rinnar sem v erður áberan di eftir mið- nætti a lltaf sv olítið e rfiður. Ég er orðin m jög bjartsý n og h ef mik la trú á flutnin gi stór tónleik - anna. Þá dre ifist ála gið að eins.“ Ólöf m innist ekki ei nnar M enning arnætu r fremu r en an narra o g segir þær e iga til a ð renn a saman . „Við e rum lí ka allt af niðr i í Kirs uberja - tré svo það er kanns ki ekke rt skrý tið. Ég get þó nefnt þ að þeg ar hljó msveit in Ske spilað i fyrir dansi fyrir u tan ve rslunin a þá va r nú he ldur betur d ansað og bló mastú lkur dr eifðu b lómum um gö tuna.“ Ólöf se gir Me nninga rnóttin a vissu lega ha fa ákveðn a kynn ingarþ ýðingu fyrir v erslun ina en þó sé mest u m það að fas takúnn ar reki inn ne f- ið og g leðjist með þ eim st öllum. FASTA- KÚNNAR REKA IN N NEFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.