Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 5

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 5
í Kúlunni við Sigtún: Stíll gerir engan stóran og heldur engan lítinn — segir Ásmundur Sveinsson Síðdegissólskinið skar í augun, þeg- ar það endurvarpaðist frá mjallhvít- um myndunum á túni Asmnndar við Sigtún. Töluverð nál var komin, svo að flötin var græn. Þetta nón var mjög fáförult þarna inn frá, enda fyrsti maí og fólkið að spóka sig með börn sín í miðbænum. Ofurlítil stund leið, frá því ég drap á dyr, unz þær opnuðust og Asmund- ur tók á móti mér og leiddi mig gegn- um vinnuskála sinn til stofu. Hann sezt á stól andspænis mér, tekur í nefið. Hreyfingarnar mjög hraðar og þó mikil ró yfir persónu hans. Hann tekur óðara til máls. Mikil hýra í svipnum — bláar nan- kinsbuxur — peysa — íslenzkir ullar- sokkar — inniskór — djúpir drættir kringum munninn — augun leiftr- andi. — Það er nú svo að fara að setja á prent, það sem maður segir. Maður verður að vera varkár, gæta tungu sinnar. Fólk er svo viðkvæmt fyrir öllu, sem sagt er um myndlist. Þetta er undarlegt, finnst þér ekki? í raun og veru ætti þetta ekki að vera við- kvæmt mál. Allir eiga að vera frjálsir að því, hvað þeir gera, jafnt í mynd- list sem öðrum efnum. Ég skal strax taka fram, hvernig þessi mál horfa við mér: Listin er lífið, og lífið er listin. Þess vegna er undarlegt, að fólk skuli vera svona viðkvæmt fyrir nú- tímamyndlist. Sama fólkið og fer í búðir til þess að kaupa sér nýtízku föt, nýtízku húsgögn og lætur reisa móderne hús og kaupir nýjustu vél- ar og vill yfirleitt ekki líta við neinu ómóderne, það kemur síðan til lista- mannsins og skammar hann fyrir að vera móderne. Hver kynslóð lifir líf- inu á sinn sérstaka hátt. Listin er þar engin undantekning. En fólk virð- DAGSKRÁ 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.