Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 46

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 46
Crunnmynd a{ háskólakapellunni í Cambridge, M assachusetts. 1. inngangur, 2. kirkjugólf, 3. altari, 4. vatnsker, sem kapellan stendur í. — Vatnsflöturinn endurkastar sólarljósinu upp í ílivolfan spegil yfir altari. Þessi spegill varpar svo Ijósinu niður á altarið. ast en ekki sízt þeirri rökvísi. sem verður að beita, er dæma skal um, livernig byggingin þjóni því hlut- verki, scm henni er ætlað í upphafi. Greina verður á milli aðal- og auka- atriða. Það nægir ckki að dæma kirkju eingöngu eftir því, hvort hún ,.gnæf- ir yfir aðrar byggingar í himinleitandi tign og fegurð.“ Slíkt er persónulegt tilfinningaat- riði, sem byggist engan veginn á framangreindu. Kirkjur verða fyrst, og fremst að vera gerðar með tilliti til þeirra hclgi- athafna, sem þar fara fram. Ekki má þó gera of lítið úr hinni listrænu hlið verksins, enda er það sánnast mála, að kirkjubyggingar hafa ætíð verið bezta heimildin um húsagerðarlist hverrar þjóðar á hverj- um tíma. 44 Þessi regla gildir einnig hér á landi. Híiin þjóðlegi stíll okkar í kirkju- byggingum, sem tíðkaðist allt fram á 19. öld, er skilgetið afkvæmi torfbæja- stílsins, cnda byg'gingaraðferðir og efni í öllum grundvallaratriðum hin sömu. Síðan hefur ekkert komið fram, er bendi til, að þjóðlegur stíll hafi fest hér rætur, enda tæpast grundvöllur fyrir hendi, þar eð þróun byggingar- mála hefur vcrið svo ör hér á landi á síðustu áratugum og niiklar breyt- ingar orðið, að tæpast er hægt að kalla þróun, heldur byltingu. Að vísu mætti benda á tilraunir í ]>á átt að skapa þjóðlegan stíl, en nið- urstaða þein’a er síður en svo sann- færandi. Það er mjög hæpið, að einni kyn- slóð takist að skapa slíkan stíl, hvað þá heldur einum manni. í hæsta lagi getur einn einstakur arkitekt skapað persónulegan st.il, og er það þó allt undir hælinn lagt. þeg- ar um örar breytingar og þar af Ieið- andi mismunandi aðstæður er að ræða. Altari háskólakapcllunnar í Cambridge, jMassd cliusetts, fíandaríkjunum, eftir Eero SaarineK■ Kirkja þessi er notuð jöfnum höndum til ívö þjónuslu í kaþólskum, lúthcrskum eða gyo>nS, legum sið. Hún rúmar 130 manns í saít' Byggingarefni: Múrstcinn, marmari, granít °S alúmin>vm' DAGSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.