Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Qupperneq 46

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Qupperneq 46
Crunnmynd a{ háskólakapellunni í Cambridge, M assachusetts. 1. inngangur, 2. kirkjugólf, 3. altari, 4. vatnsker, sem kapellan stendur í. — Vatnsflöturinn endurkastar sólarljósinu upp í ílivolfan spegil yfir altari. Þessi spegill varpar svo Ijósinu niður á altarið. ast en ekki sízt þeirri rökvísi. sem verður að beita, er dæma skal um, livernig byggingin þjóni því hlut- verki, scm henni er ætlað í upphafi. Greina verður á milli aðal- og auka- atriða. Það nægir ckki að dæma kirkju eingöngu eftir því, hvort hún ,.gnæf- ir yfir aðrar byggingar í himinleitandi tign og fegurð.“ Slíkt er persónulegt tilfinningaat- riði, sem byggist engan veginn á framangreindu. Kirkjur verða fyrst, og fremst að vera gerðar með tilliti til þeirra hclgi- athafna, sem þar fara fram. Ekki má þó gera of lítið úr hinni listrænu hlið verksins, enda er það sánnast mála, að kirkjubyggingar hafa ætíð verið bezta heimildin um húsagerðarlist hverrar þjóðar á hverj- um tíma. 44 Þessi regla gildir einnig hér á landi. Híiin þjóðlegi stíll okkar í kirkju- byggingum, sem tíðkaðist allt fram á 19. öld, er skilgetið afkvæmi torfbæja- stílsins, cnda byg'gingaraðferðir og efni í öllum grundvallaratriðum hin sömu. Síðan hefur ekkert komið fram, er bendi til, að þjóðlegur stíll hafi fest hér rætur, enda tæpast grundvöllur fyrir hendi, þar eð þróun byggingar- mála hefur vcrið svo ör hér á landi á síðustu áratugum og niiklar breyt- ingar orðið, að tæpast er hægt að kalla þróun, heldur byltingu. Að vísu mætti benda á tilraunir í ]>á átt að skapa þjóðlegan stíl, en nið- urstaða þein’a er síður en svo sann- færandi. Það er mjög hæpið, að einni kyn- slóð takist að skapa slíkan stíl, hvað þá heldur einum manni. í hæsta lagi getur einn einstakur arkitekt skapað persónulegan st.il, og er það þó allt undir hælinn lagt. þeg- ar um örar breytingar og þar af Ieið- andi mismunandi aðstæður er að ræða. Altari háskólakapcllunnar í Cambridge, jMassd cliusetts, fíandaríkjunum, eftir Eero SaarineK■ Kirkja þessi er notuð jöfnum höndum til ívö þjónuslu í kaþólskum, lúthcrskum eða gyo>nS, legum sið. Hún rúmar 130 manns í saít' Byggingarefni: Múrstcinn, marmari, granít °S alúmin>vm' DAGSKRÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.