Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 59

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 59
ingnum“ — tekur Camus þetta vandamál til meðferðar og kryfur það til mergjar. Og það er ekki um að villast, allar persónur leiksins hníga í valinn og sviðið er autt að leikslok- uin. Aðalpersónan, hin óhugnanlega Martha, rcynir hamslaust að finna sér markmið í lífinu. Hún rekur gisti- hús með móður sinni og lætur sig dreyma um sólfagurt sæluland úti við hafið. I þeim tilgangi að safna nægu fé til ferðalagsins þangað, kemur hiin þeim ferðamönnum, sem þar gista, fyrir kattarnef, rænir fjármunum þeirra og lætur öll verksummerki hverfa með aðstoð móður sinnar. Bróðir hennar kemur þar. eftir tutt- ugu ára fjarveru, mæðgurnar þekkja liann ekki aftur og hann segir ekki til sín. Það fer eins fyrir honum og svo mörgum öðrum næturgestum á undan honum. Þegar sannleikurinn kemur í Ijós, kastar móðirin sér í ána, þangað sem hún liafði áður varpað syninum. Martha stendur frammi fyrir mágkonu sinni, sem grunar að eitthvað skelfilegt sé á seyði. Martha sér fram á, að sælulandið er henni glatað fyrir fullt og allt, glæpir henn- ar komu ekki að haldi og eru henni fjötur um fót. Hún á þess þó kost að stytta sjálfri sér aldur, og það ætlar hún að gera, en fyrst vill hún deyða þá einu veru, sem enn er á lífi í þess- um harmleik, og þurka út með henni þá blckkingu, að lífið hafi nokkurt gildi. Hin glórulausa lífsfyrirlitning og nppgjöf kemur ekki víðar fyrir í verk- um Camusar. í „Sísýfosar-goðsögn- inni“ er slíkum örþrifaráðum vísað á dagskrá Albert Camus. bug, án þess þó að draga úr mark- leysu lífsins. „Að vera án vonar þýð- ir ekki að örvænta.“ Þó að skipulag heimsins sé dauðanum undirorpið, ])á má byggja upp lífshamingju með bar- áttunni einni saman við hið óyfir- stíganlega, hugsa sér Sísýfos starfs- glaðan við sitt strit, fylla út í tóm- leik tilverunnar með up])reisnardug og athafnaþrá. Dauðinn er að vísu endirinn, scm ekki verður umflúinn, sem afmáir lífið, en hann er líka það eina, sem maðurinn ræður ekki við. Lífið innan hinna luktu rnúra hans er í höndum mannanna sjálfra, þeir eru frjálsir í gleði sinni og sorg, sinnar segir: „Meðan vér erum til, er dauð- 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.