Félagsbréf - 01.07.1958, Síða 31

Félagsbréf - 01.07.1958, Síða 31
PÉLAGSBRÉP 27 sinn bar liann boga sinn og keppti við Hou I og Jang Jú-cbi, fræga bogmenn þjóðsagnanna. Að sögn kaupmannsins liurfu örvar þær, sem meistararnir skutu, í fjarska inilli Oríons og Síríusar og skildu eftir bjarta, bláa Ijósrák á liimninum. Það var líka þjófur einn, sem játaði það, að eitt sinn, er liann bafði verið í þann veginn að klifra inn í liús Chi Changs, liefði storm- bylur veitt honum svo liarkalegt bögg á ennið, að hann hefði fallið niður af veggnum. Upp frá því forðuðust allir þeir, sem illt böfðu í huga, að koma nálægt húsi Chi Changs, og sagt var, að jafnvel farfuglarnir flygju aldrei yfir hús bans. En á meðan frægð Chi Changs barst út um landið og náði jafn- vel til skýjanna, varð liann gamall maður. Hann virtist nálgast það ástand meir og meir, er sál og líkami sinna ekki lengur því ytra, lieldur lifa sínu eigin lífi í fögrum og kyrrlátum einfaldleik. Sljó- legt andlit lians var nú orðið algerlega sviplaust. Ekkert utan að komandi afl gat nú raskað algerri ró lians. Nú var orðið sjaldgæft, að liann talaði, og bráðum var ekki lengur liægt að vita, livort hann drægi andann. Oft virtust limir lians stirðir og líflausir, eins og visnað tré. Svo samræmdur var liann orðinn grundvallarlögmálum alheimsins, svo fjarlægur öryggisleysi og mótsögnum skynheimsins, að við kvöld ævi sinnar kunni liann ekki lengur nein skil á milli Mín og Hans, milli Þessa og Hins. Síbreytileiki skynjananna skipti hann ekki lengur neinu. Hans vegna mátti augað vera eyra, eyrað nef og nefið munnur. Fjörutíu árum eftir að Chi Cliang koin ofan úr fjöllunum, livarf hann kyrrlátlega úr heiminum, eins og þegar reykur hverfur upp í loftið. Þau fjörutíu ár liafði hann aldrei svo mikið sem minnzt á bogfimi, livað þá heldur tekið sér ör og boga í bönd. Sú saga er sögð, að síðasta árið, sem hann lifði, heimsótti liann vin sinn einn. Á borðinu lijá honum sá liann verkfæri, sein liann kannaðist óljóst við, en gat ekki munað, livað liét. Er liann liafði árangurslaust reynt að grafa það upp, sneri liann sér að vini sín- um og sagði: „Segið mér, hvað heitir þetta verkfæri á borðinu lijá vður og til livers er það notað?“ Húsbóndinn bló og liélt, að Cbi Cliang væri að gera að gamni sínu. Gamli maðurinn endurtók spurn- ingu sína, og vinur lians liló aftur, en í þetta sinn dálítið hikandi. Þegar liinn spurði í þriðja sinn dálítið alvarlegut í bragði, kom skelfingarsvipur á andlit vinar lians. Hann starði fast á Cbi Chang, og er hann liafði gengið úr skugga um, að honum hefði ekki mis-

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.