Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.06.2014, Qupperneq 18

Fréttatíminn - 06.06.2014, Qupperneq 18
fatlaðra í Reykjavík, honum finnst virkilega gaman og þar er mjög gott starf unnið.“ Yngst í systkinahópnum er Heiðbjört Anna. „Stundum er talað um að þegar hjón eign- ast barn í nýju sambandi sé það barn kallað brúarbyggir því það byggir brú milli hópanna. Það hefur verið svolítið þannig hjá okkur. Það var frábært fyrir alla að hún kom og allir tengjast henni jafn mikið. Það er mikilvægt í svona stjúpfjölskyldu að allir finni að þeir eru teknir gildir og upplifi að þeir hafi sterka stöðu innan fjölskyldunnar. Stjúpfjölskyldur hafa alltaf verið til en á seinni árum erum við farin að lyfta þessum veruleika upp, tala um hann og setja stjúptengsl í orð.“ 50 daga gleðibloggsátak Þó Kristín og Árni starfi ekki á sama stað eru þau vissulega í sama faginu og hafa skapað sér vettvang þar sem þau nálgast trúna saman. „Við tölum mikið um guðfræði og kirkjuna, og við höfum bæði mikinn áhuga á því hvernig trúin birtist í menningunni, í bók- menntum, kvikmyndum og leikhúsum. Það nærir samband okkar að vinna saman að þess- um hugðarefnum okkar. Saman ritstýrum við Kirkjuritinu sem er tímarit sem Presta- félag Íslands gefur út og er ætlað að veita aðgengilega og áhugaverða umfjöllun um trúna í samfélaginu. Við bloggum líka saman á slóðinni ArniogKristin.is. Þar erum við að ljúka 50 daga gleðibloggsátaki. Tíminn frá páskum og fram að hvítasunnu er oft kallaður gleðitíminn og á hverjum degi þessa 50 daga einsettum við okkur að blogga um eitthvað sem er jákvætt og uppbyggilegt, og reynum þar að lyfta upp fólki og atburðum sem bæta samfélagið.“ Umfjöllunarefnin eru afar fjöl- breytileg, allt frá því að hrósa Pollapönkurun- um fyrir boðskap gegn fordómum, hvatning til að stunda fjallgöngur og yfir í gómsæta uppskrift að plokkfiskrétti sem sannarlega getur gert daginn betri. „Kirkjuárið er byggt upp í kring um atburði í lífi Jesú. Við höldum upp á fæðingu hans á jólunum, við minnumst föstunnar, dymbil- viku, síðustu kvöldmáltíðarinnar, föstudags- ins langa þegar hann var krossfestur og fögnum á páskunum þegar hann reis upp frá dauðum. Tíminn eftir páska og upprisan er tími þar sem sigur lífsins yfir dauðanum er umfjöllunarefni kirkjunnar, allt fram að hvítasunnu. Hefð er fyrir því að tala um þessa daga sem 50 gleðidaga. Gott er að muna að allt hefur sinn tíma, sorgin hefur sinn tíma en líka gleðin. Við höfum 40 daga í lönguföstu og lesum Passíusálmana en síðan taka við 50 gleðidagar.“ Hvítasunnan markar upphaf kirkjunnar Hvítasunnan sem nú gengur í garð er þriðja stórhátíð kirkjunnar, á eftir páskum og jólum. „Í daglegu lífi fellur hvítasunnan í skuggann. Það eru engar jólagjafir eða páskaegg. Fyrir mörgum er hvítasunnan bara löng helgi þar sem gott er að fara í sumarbústað. Hvítasunn- an er hins vegar mjög merkilegur viðburður og gaman að lesa um hann í Nýja testament- 18 viðtal Helgin 6.-8. júní 2014 Ég tek við frábæru búi frá Bjarna og Sigurvin. Laugarneskirkja er svo heillandi söfnuður. Hann er með sterka sjálfsmynd og hefur unnið að því að lyfta upp mál- efnum minnihlutahópa og þeirra sem eru á jaðrinum í samfélaginu. 3 m/s - raforkuframleiðsla hefst 15 m/s 28 m/s 34 m/s - raforkuframleiðsla stöðvastKjöraðstæður til raforkuvinnslu Það er allt í lagi að það blási svolítið Í Búrfellsstöð við Þjórsá er gagnvirk orkusýning og skammt norður af stöðinni eru fyrstu vindmyllur Landsvirkjunar. Þeim er ætlað að veita vísbendingar um framtíðarmöguleika í beislun íslenska roksins. Við vonum auðvitað að sumarið verði gott en okkur finnst líka allt í lagi þó það blási hressilega í 50 metra hæð yfir hraunsléttunni fyrir norðan Búrfell. Gagnvirk orkusýning í Búrfellsstöð er opin alla daga kl. 10-17. Einnig tekur starfsfólk á móti gestum við vindmyllurnar norðan Búrfells alla laugardaga í júlí kl. 13-17. Jarðvarmasýning í gestastofu Kröflu er skemmtilegur áfangastaður fyrir norðan. Þar er opið alla daga kl. 10-17. Við Kárahnjúkastíflu tekur leiðsögumaður á móti gestum alla miðvikudaga og laugardaga kl. 14-17. Velkomin í heimsókn í sumar! www.landsvirkjun.is/heimsoknir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.