Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 1
Helgin 21.-23. mars 2014 Sterk og Sæt SúpaYesmine Olsson bauð upp á gómsæta súpu þegar hún fermdi í fyrra.  bls. 6 Fjölbreyttar gjafir Gjafir tengdar útivist vin- sælar hjá fermingarbörnum.  bls. 4 Gamalt í tísku Strákar fermast með gamal-dags herraklippingu og rakaraklippingu. Femingar Tvöföld ferming í Grafarvogi Tvíburasysturnar Ásta og Heiða Kristinsdætur fermast á sunnudaginn í Grafarvogs-kirkju. Systurnar hafa tekið virkan þátt í undirbúningi fyrir stóra daginn, að finna sal fyrir veisluna og baka kökur. Mamma þeirra saumaði fermingarkjólana eftir þeirra óskum en hún missti það líka út úr sér að stelpurnar fengju Mac Book Air tölvu í fermingargjöf.  bls. 2  bls. 10  bls. 20 Flott föt Strákar ganga í strigaskóm við fermingarfötin og stelpur í útvíðum pilsum og kjólum. Fr é t ta sk ý r in g a r í F r ét ta tí m a n u m í d a g : g ja ld ta ka á F er ð a m a n n a st ö ð u m - n ýr F o rm a ð u r sa m ta ka Ið n a ð a rI n s - g eI ta st o Fn In u m b ja rg a ð ?  Viðtal Björn SteinBekk Varð fyrir andlegu og líkamlegu ofBeldi Stjúpföður SínS ókeypiS síða 26 24 lj ós m yn d/ H ar i Vill breyta klukkunni Formaður Hins íslenska svefnrann- sóknafélags segir slæman og lítinn svefn skýra að ein- hverju leyti brottfall úr framhaldsskólum. 21.—23. mars 2014 12. tölublað 5. árgangur Ellert B. schram sérdeild fyrir ungt fólk með fyrsta geðrof. Vel hægt að ná bata eftir geðrof 22ÚttEkt 32 Viðtal á áttræðis- aldri á skólabekk H e l g a r B l a ð sérblað um fermingar tvíbura- systur í grafar- vogi fermast á sunnu- daginn. Fífldirfska á fjöllum Fjallaskíðamennskan er vinsælt sport. íslendingar tóku við sér þegar erlent skíðafólk fór að hópast hingað til lands. 42 Frítíminn Ofbeldi stjúpans var stöðug ógn stjúpfaðir björns steinbekk beitti hann andlegu og líkamlegu ofbeldi um fjögurra ára skeið. Hann segist hafa getað tekist á við líkamlega ofbeldið en andlega ofbeldið hafi verið stöðug ógn, hann hafi alltaf verið hræddur. oft flúði hann niður í geymslu til að þurfa ekki að vera einn með stjúpa sínum. björn bauð aldrei krökkum heim og eignaðist því enga vini. Hann faldi hins vegar ofbeldið fyrir móður sinni. björn leiddist út í neyslu en sneri við blaðinu fyrir fjórtán árum. í með- ferðinni fyrirgaf hann manninum. Hann segir reynslu sína hafa kennt sér að ljúga og svíkja en vinnur nú statt og stöðugt að því að verða betri maður. HLÍÐASMÁRA 19, KÓP. | S. 585 4000 ALMERÍA HESPERIA SABINAL**** Verð frá 95.423 á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn í tvíbýli með hálfu fæði. Verð frá 119.377 m.v. tvo fullorðna. Ferðatímabil: 1.-8. júlí Kringlunni og Smáralind Facebook.com/veromodaiceland Instagram @veromodaiceland AFMÆLIS- TILBOÐ Batti long peysa Nú 3990 Fréttaskýring
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.