Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 64
 Ferjan nýtt íslenskt leikverk í Borgarleikhúsinu Stýrir stefnulausu skipi Borgarleikhús- ið frumsýnir í kvöld Ferjuna, nýtt íslenskt leikverk eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikstjórn nýráðins Borgarleikhús- stjóra, Krist- ínar Eysteins- dóttur. Verkið fjallar um sam- skipti fólks um borð í gömlu stefnulausu skipi í skugga hamfara á Ís- landi. k ristín Marja Baldursdóttir er leikritaskáld Borgarleikhússins þetta árið en hún er einn okkar ástsælustu rithöfunda og hafa bækur eins og Karítas án titils, Óreiða á striga og Mávahlátur notið gífurlegra vin- sælda. Kristín Marja hefur átt í nánu samstarfi og samtali við starfsmenn leikhússins síðasta árið og Ferjan er afrakstur þeirrar vinnu. Mannleg samskipti í stefnulausu skipi Ferjan er samtímaverk sem fjallar um Íslendinga sem búa erlendis en þurfa að komast til Íslands. Flugsamgöngur liggja niðri vegna eldgoss á Íslandi svo þau neyðast til að ferðast heim saman á skipi. Skipið er gamall dallur sem er að sigla sína síðustu ferð og sam- skipti farþeganna taka óvænta stefnu í annars stefnulausu skipinu. „Það fara að gerast undarlegir hlutir um borð í skipinu og fólk þarf að takast á við sjálft sig. Kristín Marja er hér að skoða mannleg samskipti og samskipti kynjanna. Konunum er troðið saman í litla káetu á neðsta farrými á meðan karlarnir hafast við uppi á barnum að skemmta sér. Þær ákveða að fara upp og taka yfir barinn og þá fer allt af stað,“ segir Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri verksins. „Vytautas Naubutas gerir leikmyndina og hún er alveg stór- kostleg. Hún er eins og skip og er sam- sett úr flekum og gormum en undir því liggur svo vatn. Þannig að þegar þú stígur á flekunum þá veltur þú eins og á skipi. Þetta er svo raunverulegt að ég hef eiginlega verið hálfsjóveik á æfingunum. Svo hanga öll borð og sæti í keðjum svo maður fær virkilega skemmtilega tilfinningu fyrir skipinu sjálfu. Útkoman er mjög myndræn og skemmtileg.“ Vill vera í tengslum við frumkraft leikhússins Kristín hefur verið fastráðinn leikstjóri við Borgarleikhúsið síðan 2008 en mun taka við leikhússtjórastöðunni á mánu- dag, eftir að hafa siglt Ferjunni í höfn. „Ég fékk verkið í hendurnar frá Magn- úsi Geir, fyrrverandi leikhússtjóra en eftir ráðninguna þá var samkomulag milli mín og stjórnarinnar um að ég tæki við nýju stöðunni eftir að hafa klárað þessa vinnu,“ segir Kristín sem finnst mikilvægt að hlúð sé vel að ís- lenskri leikritun. .„Það hefur verið gert gott starf í íslenskri leikritun en spurn- ingin er kannski hvernig við hlúum að höfundum í því samhengi, t.d. hversu mikinn tíma verk fá í vinnslu.“ Hún hlakkar til að takast á við nýja starfið og hefur tekið þá ákvörðun að taka ekki að sér neina leikstjórn fyrsta árið. „Mig langar bara að ná fullum tökum á starfinu og setja mig vel inn í það. En í framhaldinu stefni ég á að leikstýra kannski einu verki á ári. Ég held það sé bara mjög ákjósanlegt fyrir mig sem leikhússtjóra að vera í tengslum við frumkraftinn í sköpuninni innan hússins.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Kristín Eysteinsdottir segir leikmynd Vytautas Naubutas vera stórkostlega mynd- ræna upplifun. Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri Ferjunnar og nýráðinn leikhússtjóri. Mynd/Hari  tónlist hátt í hundrað ungmenni á tvennum tónleikum Flytja mansöng Jórunnar Viðar Hátt í hundrað ung- menni í Háskólakórnum og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins flytja Man- söng fyrir Ólafs rímu Grænlendings eftir Jór- unni Viðar á tvennum tónleikum um helgina. Jórunn Viðar varð 95 ára í desember síðastliðnum og eru tónleikarnir ekki síst haldnir til þess að heiðra þennan merka frumkvöðul í tónlistar- lífi landsmanna. Man- söngur Jórunnar hefur tvisvar áður verið flutt- ur með píanói en verður nú í fyrsta sinn fluttur í upprunalegri gerð með strengjasveit. Þá hljómar á tónleik- unum fiðlukonsert eftir Mendelssohn en einleik- ari er Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir. Að lokum leikur hljómsveitin sin- fóníu nr. 9 eftir Antonin Dvorak sem kölluð er Til nýja heimsins. Einleikarinn Geir- þrúður Ása stundaði nám v ið Tónl istar - skólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands og síðan í Austurríki. Hún er nú við framhaldsnám í Bandaríkjunum. Stjór- nandi er Gunnsteinn Ólafsson. Tónleikarnir í Reyk- holtskirkju verða í dag, föstudag, klukkan 20 en í Langholtskirkju á laug- ardag klukkan 17. Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir leikur einleik á fiðlu á tvennum tónleikum um helgina. HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 6/4 kl. 19:30 22. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 42.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fös 28/3 kl. 22:30 43.sýn Lau 5/4 kl. 20:00 49.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 20:00 44.sýn Lau 5/4 kl. 22:30 50.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 22:30 45.sýn Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 40.sýn Fim 3/4 kl. 20:00 46.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 41.sýn Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Frums. Lau 12/4 kl. 14:00 5.sýn Lau 26/4 kl. 14:00 9.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 2.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 6.sýn Lau 26/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 6/4 kl. 14:00 3.sýn Sun 13/4 kl. 14:00 7.sýn Sun 6/4 kl. 16:00 4.sýn Sun 13/4 kl. 16:00 8.sýn Eitt ástsælasta bókmenntaverk liðinnar aldar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 23/3 kl. 13:00 Aukas. Allra síðasta sýning. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Óskasteinar (Nýja sviðið; Hof) Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 í Hofi Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Sýnt í Hofi 29/3. Síðustu sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 frums Lau 26/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 2.k Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/4 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 aukas Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 21/3 kl. 20:00 frums Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Shakespeare fyrir alla fjölskylduna Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í Óskasteinar – Alla síðustu sýningar! 64 menning Helgin 21.-23. mars 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.