Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 63
Míníseríur eru hið fullkomna sjón-
varpsefni. Heilar þáttaraðir eru of
langar til að halda utan um eina sögu
og bíómyndir eru of stuttar. Míníseríur
upp á 5 - 10 þætti eru einhvernvegin
hin fullkomna lengd. Persónur og plott
ná í gegn án of mikils flýtis og nógu
fljótt til að enginn vill hengja sig úr
leiðindum.
Þegar framleiðendur ná að gera
góða míníseríu, eins og True Detective
sem Stöð tvö sýndi undanfarnar vikur,
hverfist líf sjónvarpssjúklinga um þátt-
inn. Best er að geyma sér nokkra þætti
og taka þá í beit á voddinu. Það versta
við það plan er þó að þættirnir detta
út eftir þrjár vikur þannig að eins gott
er að passa upp á að telja rétt – til að
missa örugglega ekkert úr. Þá getur
verið sniðugt að nýta sér öpp eins og
OZ-appið. Það passar að ekkert hverfi
eftir þriðju vikuna og fyrir þá sem geta
gengið með heyrnartól á kaffistofunni
og passað að láta ekki asna á intervefn-
um ljóstra upp um plottið er náttúrlega
best að bíða bara seríuna af sér. Poppa
og kaupa ís senda krakkana í nætur-
pössun og horfa svo á öll herlegheitin
yfir helgi.
Það er þó nóg til að æra óstöðugan
ef upp kemur To be continued í lokin.
Haraldur Jónasson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
10:05 Victorious
10:30 Nágrannar
12:15 60 mínútur (24/52)
13:00 Mikael Torfason - mín skoðun
14:00 Spaugstofan
14:25 Heimsókn
14:50 Modern Family (3/24)
15:15 How I Met Your Mother (22/24)
15:40 The Big Bang Theory (7/24)
16:05 Um land allt
16:40 Léttir sprettir
17:10 Geggjaðar græjur
17:30 Ísland Got Talent
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (30/50)
19:10 Sjálfstætt fólk (27/30)
19:45 Ísland Got Talent
20:30 Mr. Selfridge (6/10)
21:15 The Following (9/15)
22:00 Shameless (1/12)
23:00 60 mínútur (25/52)
23:45 Mikael Torfason - mín skoðun
00:30 Daily Show: Global Edition
00:55 Nashville (11/22)
01:40 The Politician's Husband
03:25 American Horror Story: Asylum
04:10 Mad Men (12/13)
05:00 Mr. Selfridge (6/10)
05:45 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:45 Anzhi - AZ Alkmaar
11:25 Skeiðgreinar - úti
13:55 Dortmund - Zenit
15:35 Man. Utd. - Olympiakos
17:15 Meistaradeildin - meistaramörk
18:00 Kiel - Magdeburg
19:20 La Liga Report
19:50 Real Madrid - Barcelona Beint
22:00 Dominos deildin - Upphitun
22:50 Napoli - Porto
00:30 Real Madrid - Barcelona
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:20 Hull - WBA
10:00 Chelsea - Arsenal
11:40 West Ham - Man. Utd.
13:20 Tottenham - Southampton Beint
15:50 Aston Villa - Stoke Beint
18:00 Cardiff - Liverpool
19:40 Tottenham - Southampton
21:20 Aston Villa - Stoke
23:00 Man. City - Fulham
00:40 Everton - Swansea
SkjárSport
06:00 Motors TV
12:00 PSV - Roda JC Kerkade
14:00 FC Groningen - Vitesse
16:00 Hannover 96 - B.Dortmund
18:00 PSV - Roda JC Kerkade
20:00 FC Groningen - Vitesse
22:00 Motors TV
23. mars
sjónvarp 63Helgin 21.-23. mars 2014
Sjónvarp MiniSeríur eru hið fullkoMna forM
Meira fyrir minna
20-
50%
AFS
LÁT
TU
R AF
ÖLL
UM
HE
ILS
UR
ÚM
UM
RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is
· FERMINGARTILBOÐ ·
VIÐ FRAMLEIÐUM ÞITT RÚM EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM
Framleiðum dýnur og rúm fyrir hótel og gistiheimili
Fermingartilboð á
Draumey og Draumfara
einbreiðum heilsurúmum
Verð frá
79.442
FAGLEG RÁÐGJÖF OG
FRÍ LEGU GREINING
Komdu í heimsókn, prófaðu legugreininguna, og fáðu
faglega ráðgjöf um val á heilsu dýnum, án skuldbindinga!