Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 93

Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 93
fermingarHelgin 21.-23. mars 2014 21 Gefðu sparnað í fermingargjöf Gjafakort Landsbankans er góður kostur fyrir þá sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 6.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Kortið er gjöf sem getur lagt grunn að traustum fjárhag í framtíðinni. Það er í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn eru mjög vinsæl hjá Galleri Sautj- án en pils bjóða upp á mikla mögu- leika og notagildið er mikið.“ Áberandi sokkabuxur Ef kjóllinn er látlaus og einfaldur eða svartur segir Eva vinsælt að klæðast litríkum sokkabuxum við. Annars séu það þunnar og fín- legar sokkabuxur sem fari best við fallegan kjól eða pils við þetta tækifæri. „Sumar fá sér jakka yfir og eru einfaldir hvítir eða svartir vinsælir. Léttir jakkar eru mikið teknir við eða jafnvel blazer jakki. Margar fá sér kápur en kragalaus- ar kápur eða frakkar eru áberandi í vor.“ Sérsaumaðir kjólar sígildir Margar stelpur vilja láta sauma á sig fermingarkjólinn eftir eigin óskum og segir Eva einnig algengt að velja sér skemmtilega kjóla með karakter og jafnvel ís- lenska hönnun. „Af fylgihlutum eru hárspangir vinsælastar í ár, bæði með perlum eða glitrandi steinum.“ Frá undirbúningi athafnar hjá Ásatrúarfélaginu. Ljósmynd/Brynhildur Inga Siðfestuathöfn hjá Ásatrúarfélaginu Siðfesta er athöfn hjá Ásatrúarfélaginu sem er bæði fyrir ungmenni og fullorðna sem vilja dýpka skilning sinn á heiðnum sið. Að sögn Jóhönnu Harðardóttur, stað- gengils allsherjargoða, fara athafnirnar fram yfir allt árið en hjá ungmennum eru þær oftast á vorin og er þá haldin einkaat- höfn fyrir hvern og einn. Siðfestuathöfnin getur farið fram á hefðbundnu blóti úti eða inni, að undan- genginni fræðslu hjá einum eða fleiri goðanna þar sem farið er yfir megininntak og siðfræði heiðins siðar - ábyrgð einstak- lingsins á sjálfum sér, heiðarleika, um- burðarlyndi gagnvart trú og lífsskoðunum annarra og virðingu fyrir náttúrunni og öllu lífi. Þar eru nemendur einnig fræddir um goðafræðina, heimsmyndina og helstu heiðin tákn, byggt á Eddukvæðum og Snorra-Eddu. Undirbúningi lýkur svo með því að fólk les og hugleiðir sérstaklega Hávamál. Nú í vor eru 11 skráðir í siðfestuathöfn hjá Ásatrúarfélaginu sunnanlands. „Flest ungmennin koma á vorin og annars kemur fólk er á öllum aldri yfir árið. Þeir yngstu eru þó aldrei yngri en 13 til 14 ára,“ segir Jóhanna. Athafnirnar eru oft haldnar úti í náttúrunni og er misjafnt hversu margir eru viðstaddir. „Stundum er aðeins sá sem tekur siðfestuna en þegar það eru ungling- ar eru oft fleiri viðstaddir og haldin veisla.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.