Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 51
 tíska 51Helgin 21.-23. mars 2014 Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Leggingsbuxur - Leggings Nýtt kortatímabil Leggings á 5.900 kr. 3 litir: svart, bein- hvítt, ljósgrátt Stærð S - XXL Leggingsbuxur á 11.900 kr. Einn litur Stærð 36 - 46. Veist þú hvaða vísindamaður stendur á bak við þína húðlínu? Viltu fallegri augnumgjörð Dr. D´Anna Doktor í lyfja- og frumulíffræði. Sérfræðingur á heimsmælikvarða í frumuoxun. Viltu ná samstundis árangri Dr. Colletta Háskólaprófessor og doktor í vísindum. Fv. framkvæmdastjóri rannsóknastofu Kanebo. Viltu sólar - ljóma allt árið? J. Leclere Fv. framkvæmda- stjóri tæknisviðs Shiseido og og vísindasviðs Nuxe. Viltu unglegra yfirbragð? Dr. Lintner Doktor í vísindum. Fv. framkvæmdastjóri alþjóðavísindasviðs Sederma. Viltu draga fram náttúrulega útgeislun húðarinnar með sérhæfðri meðferð? Dr. Colletta Háskólaprófessor og doktor í vísindum. Fv. framkvæmdastjóri rannsóknastofu Kanebo. Græðandi húðvörur gegn öldrun, hannaðar af frönskum vísindamönnum 100% náttúrulegar 0% rotvarnaefni 0% paraben 0% BHT-BHA Vörurnar eru prófaðar undir eftirliti húðsjúkdómalækna. 0% EDTA 0% phenoxyethanol 0% silicone 0% mineral oil 0% propylene glycool Hagkaup Kringlunni • Hagkaup Smáralind • Árbæjarapótek • Ápótek Vesturlands og Lyfjur um land allt. S igga og Timo fögnuðu 20 ára afmæli verslunar og verk-stæðis í nóvember síðast- liðnum en þau hjónin hafa allan tímann starfað í miðbæ Hafnar- fjarðar. „Við erum búin að vinna saman að gullsmíði allan þennan tíma en finnst það alltaf jafn skemmtilegt,“ segir Sigga. Stíll hönnunar þeirra hjóna er einfaldur og klassískur að sögn Siggu. „Demantsskartgripir og giftingahringar hafa verið okkar sérsvið en við smíðum úr hvíta- gulli, gulli, platínu og silfri. Við búum til einstaka gripi og hönnum líka skartseríur. Þá eru eyrnalokk- ar, hringir, hálsmen, armbönd og fleira unnið eftir sömu grunnhug- myndinni.“ Hönnun eftir óskum Hjá Siggu og Timo gefst viðskipta- vinum tækifæri til að koma með sínar óskir um hönnun og smíði skartgripa og segir Sigga alltaf eitthvað um þannig ferli í skart- gripagerðinni. „Það er ótrúlega skemmtilegt að fá að hanna með viðskiptavinum. Fólk fær tölvu- teiknaða mynd (rendering) svo ekki fari á milli mála hvernig skartið muni líta út. Þá eignast fólk líka hlutdeild í hönnun skart- gripsins. Við smíði á trúlofunar- hringjum er fólk oft með ákveðnar hugmyndir og það er einstaklega skemmtilegt. Þó fólk í trúlofunar- hugleiðingum sé á öllum aldri fylgir því alltaf mikil gleði.“ Nýjasta tækni Sigga lærði gullsmíði á Íslandi en fór til Finnlands í framhalds- nám þar sem hún kynntist Timo, sem er finnskur gullsmíður. Það má því segja að hjá þeim hjónum sameinist finnsk og íslensk skart- smíðahefð. Þau fylgjast vel með nýjungum í hönnun og tileinka sér nýja tækni í smíði og fullkomnari verkfærum. „Að vera forvitin og viljug að læra nýja hluti er drif- krafturinn sem knýr okkur áfram. Grunnverkfæri gullsmiðsins eru hamar, sög og þjöl en þó er gott að geta nýtt sér tæknina með sem við höfum gert frá byrjun. Íslensk og finnsk skartgripahefð hjá Siggu og Timo KYNNING Hjónin Sigga og Timo hafa rekið gullsmíðaverkstæði sitt í miðbæ Hafnarfjarðar í yfir tuttugu ár þar sem þau hanna og smíða saman fallegt skart. Sigga lærði gullsmíði á Íslandi en fór til Finnlands í framhaldsnám og nældi sér í eiginmann í leiðinni. Sigga og Timo kynntust í Finnlandi þegar Sigga fór þangað í framhaldsnám í gullsmíði. Þau hafa starfað saman að hönnun og smíði skartgripa í yfir 20 ár. Ljósmynd/Ólafur Þórisson. 1. Demantsskartgripir eru sérsvið Siggu og Timo. 2. Fallegir demantshringir frá Siggu og Timo. 3. Sigga segir virkilega skemmtilegt að aðstoða fólk við valið á rétta trúlof- unarhringnum. 4. Sigga og Timo fylgjast vel með nýjungum í hönnun og tækni þó grunnverk- færin séu alltaf hamar og sög. 5. Í miðbæ Hafnarfjarðar fer allt ferlið við skartgripasmíðina fram. Þar er hannað, smíðað og selt. 1 2 3 4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.