Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 21.03.2014, Blaðsíða 14
www.volkswagen.is Fullkominn ferðafélagi Tiguan kostar aðeins frá 5.360.000 kr. Volkswagen Tiguan eyðir aðeins frá 5,8l /100 km Volkswagen Tiguan Í Volkswagen Tiguan sameinast fullkomið fjórhjóladrif, sparneytin dísilvél og einstakir aksturseiginleikar sem veita þér algjört ferðafrelsi. BlueMotion tæknin frá Volkswagen leggur áherslu á lágmarks eyðslu eldsneytis og hámarks umhyggju fyrir umhverfinu. Kynntu þér kosti Volkswagen Tiguan og veittu þér sannkallað frelsi til að ferðast. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði A uk ab ún að ur á m yn d: á lfe lg ur , s va rt ir þ ak bo ga r og lj ós ka st ar ar í fr am st uð ar a . Gæti kostað tíu þúsund kall að skoða landið sitt Verði ákveðið að innheimta gjald á helstu ferða- mannastöðum landsins gæti það kostað hjón með tvo stálpaða unglinga rúmlega fjörutíu þúsund krónur að fara hringinn í kringum landið, auk Vestfjarða og Snæfellsness, og heimsækja þá alla. Nýverið hófst gjald- taka á Geysissvæðinu og þurfa gestir að reiða fram 600 krónur. Nú þegar er innheimt 350 króna gjald fyrir að fá að skoða Kerið í Grímsnesi og einnig varð gerð tilraun á hverasvæðinu við Hveragerði með að innheimta 200 krónur fyrir heimsókn þangað. Fréttatíminn gerði lista yfir helstu ferðamannaperlur landsins óháð eignarhaldi og reiknaði út hvað það myndi kosta að heimsækja þær allar - ef aðgangseyrir yrði líkt og í Kerinu, 350 krónur, sem er samt sem áður 250 krónum minna en aðgangur að Geysissvæðinu kostar. Frítt er á Geysi fyrir börn 15 ára og yngri og því þyrftu stálpaðir unglingar, 16 og 17 ára hins vegar að reiða fram aðgangseyri. Hver og einn þyrfti að greiða rúmar tíu þúsund krónur fyrir að fá að skoða landið sitt. Velji landeigendur að rukka sama aðgangseyri og eigendur Geysissvæðisins myndi það kosta rúmar 17 þúsund krónur á mann. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is Sjá fréttASkýringu á Síðu 30. SAMTALS 10.250 krónur Geysir 600 kr. Gullfoss 350 kr. ÞinGvellir 350 kr. Glymur 350 kr. Barnafossar 350 kr. GráBrók 350 kr. látraBjarG 350 kr. Dritvík/lónDranGar 350 kr. Goðafoss 350 kr. ásByrGi 350 kr. DimmuBorGir 350 kr. Dettifoss 350 kr. mývatn 350 kr. jökulsárlón 350 kr. skaftafell 350 kr. Dyrhólaey 350 kr. reynisfjara 350 kr. inGólfshöfði 350 kr. skóGafoss 350 kr. selárDalur 350 kr. rauðisanDur 350 kr. DynjanDi 350 kr. kerið 350 kr.krísuvík 350 kr. námaskarð 350 kr. seljalanDsfoss 350 kr. Þórsmörk 350 kr. lanDmannalauGar 350 kr. hverasvæðið hveraGerði 200 kr. 14 fréttir Helgin 21.-23. mars 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.