Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Qupperneq 44

Fréttatíminn - 21.03.2014, Qupperneq 44
44 bílar Helgin 21.-23. mars 2014  ReynsluakstuR Dacia DusteR Bernhard ehf • Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Umboðsaðilar: Reykjanesbæ, Bernhard, sími 421 7800 • Akranesi, Bílver, sími 431 1985 Akureyri, Höldur, sími 461 6020 • Vestmannaeyjum, Bragginn, sími 481 1535 OPIÐ LAUGARDAG MILLI KL. 11:00 OG 16:00 www.peugeot.is PEUGEOT 3 8 og 5 8 Frumsýnum á laugardag PEUGEOT 3 8 og 5 8 PEUGEOT 5 8 - 7 manna kostar frá kr. 4.190.000 Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri frá 4,8L/100km CO2 útblástur frá 113gPEUGEOT 3 8 kostar frá kr. 3.990.000 Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri frá 4,7L/100km CO2 útblástur frá 110g Peugeot 5008 - 7 manna. Peugeot 3008 Þú finnur okkur á facebook.com/PeugeotIceland Dacia Duster er stór jepplingur eða lítill jeppi eftir því hvernig á það er litið. Hann er ódýrasti jeppinn á markaðinum, ekki síst vegna þess að sparað er í hönnun og framleiðslu. Hann reynist hins vegar vel og vinnur á. D acia er ný bílategund hér á landi og því enn nokkuð óþekkt. Dacia fyrirtækið var stofnað í Rúmeníu árið 1966 þar sem það byggði á grunnhönn- un frá Renault bílaframleiðandan- um. Um aldamótin keypti Renault Dacia og hóf þróun og framleiðslu á bílum sem hafa notið vaxandi vinsælda í Evrópu. Markmiðið er að framleiða ódýra bíla sem byggja á margreyndri hönnun og fram- leiðslu Renault og Nissan sam- steypunnar. Aukabúnaði skyldi haldið í lágmarki til að keyra niður verðið og tryggja þannig ákveðið samkeppnisforskot á markaðnum. Sú stefna virðist hafa heppnast því Dacia er meðal þeirra bílateg- unda sem njóta hvað mestar sölu- aukningar á milli ára í Evrópu og hefur meðal annars valdið því að hagnaður Renault meira en tvö- faldaðist á milli ára á síðasta ári. Á vef B&L, sem selur Dacia á Ís- landi, kemur fram að á árinu 2012 keyptu meira en 350.000 viðskipta- vinir nýjan Dacia í 35 löndum um heim allan. Í Frakklandi varð Dacia fimmti söluhæsti bíllinn árið 2011 og í júlí 2012 var Dacia Duster í sjöunda sæti yfir mest seldu bíla til einstak- linga í Þýskalandi. Dacia er einnig söluhæstur í löndum eins og Rúm- eníu og Marokkó. Nýr Dacia Duster fær jafnframt ágætis dóma í erlendum bílablöðum. Taka verður tillit til þess að nýr Dacia Duster er í sama verðflokki og not- aður bíll í sama stærðarflokki. Nýr Dacia Duster kostar rétt undir fjór- um milljónum króna. Nissan Quas- hqai, annar bíll í svipuðum stærðar- flokki, kostar um 4,5 milljónir og Hyundai Santa Fe um 7,5 milljónir. Öllum þessum upplýsingum þurfti ég að viða að mér til að geta myndað mér sjálfstæða skoðun á Dacia Duster eftir að hafa reynslu- ekið honum á dögunum. Mér finnst það galli að geta ekki keypt hann sjálfskiptan því mér finnst ósegjanlega leiðinlegt að skipta um gír. Reyndar hef ég aldrei átt sjálfskiptan bíl, en öll þessi bíla- prófun hefur komið mér á bragðið; ég mun aldrei aftur kaupa mér beinskiptan bíl. Og þá er Dacia Duster í raun um leið útilokaður því hann er einungis framleiddur beinskiptur. Ástæðan er sjálfsagt sú að reynt er að halda fram- leiðslukostnaðinum í lágmarki enda er aukabúnaður af skornum skammti. Bíllinn reyndist ágætlega. Það er að sjálfsögðu mjög praktískt að keyra fjórhjóladrifinn bíl að vetrarlagi á Íslandi. Gírskiptingin fór pínu í taugarnar á mér því það var eitthvað svo auðvelt að ruglast á fyrsta og þriðja gír þegar ég var að skipta hratt niður úr fjórða eða fimmta. Ég var á dísilbíl og var þó nokkur hávaði í vélinni. Að öðru leyti var bíllinn ágætur fyrir sinn snúð. Auðvitað engin lúxuskerra, en allt í lagi fyrir peninginn á þessum síðustu og verstu. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is Einfaldleikinn í fyrirrúmi Öruggur Fjórhjóladrifinn Rúmgóður Ódýr Lítill aukabúnaður Fæst ekki sjálfskiptur Helstu upplýsingar Verð frá 3.990.000 kr Eldsneytisnotkun frá 5,3 l/100 km í blönduðum akstri CO2 í útblæstri frá 137 g/km á blönduðum akstri Farangursrými 475 lítrar Dacia er meðal þeirra bílategunda sem njóta hvað mestar söluaukningar á milli ára í Evrópu. Mynd/Hari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.