Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.05.2014, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 23.05.2014, Blaðsíða 46
46 ferðalög Helgin 23.-25. maí 2014  Sumarfrí VinSælar Sólarlandaferðir Rýmum fyrir nýjum vörum Lín Design Laugavegi 176 & Glerártorgi Reykjavík & Akureyri Öllum þykir vænt um náttúruna Í samstarfi við Rauða krossinn tökum við á móti notuðum rúmfötum. Föstudag & laugardag bjóðum við viðskiptavinum okkar auka 10% afslátt af rúmfötum á tilboði þegar komið er með notuð rúmföt. Föstudag & laugardag Sendum frítt úr vefverslun www.lindesign.is 20-50% afsláttur Sólarstrendur sumarsins Það fljúga rúmlega hundrað þús- und íslenskir farþegar út í heim yfir sumar- mánuðina. Líklega eru margir þeirra er á leið á suðrænar slóðir því sólarlanda- ferðir eru stór hluti af framboði ferðaskrif- stofanna hér á landi. í byrjun sumars fara fyrstu þot-urnar héðan í átt að baðströnd-unum sem íslenskir ferðamenn fjölmenna á þegar hlýna tekur í veðri. Sumarferðirnar hafa verið í sölu frá áramótum og forsvarsmenn stærstu ferðaskrifstofanna hafa sagt að fleiri sæti hafi selst núna en á sama tíma í fyrra. Það sést líka á heimasíðum fyrirtækjanna að nú þegar eru sumar brottfarir uppseldar. Framboð á klass- ískum sólarlandaferðum hefur hins vegar aukist milli ára hjá Heimsferð- um, Úrval-Útsýn og Vita og í ofan á lag hóf norræna ferðaskrifstofan Nazar starfsemi hér á landi í ár og býður upp á rúmlega tvö þúsund sæti til Tyrk- lands í sumar. Höldum tryggð við Spán Í gegnum tíðina hefur Spánn verið vin- sæll áfangastaður sólþyrstra Íslend- inga. Á veturna er flogið að minnsta kosti vikulega héðan til Kanarí og Tenerife og á sumrin færist straum- urinn yfir á meginlandið. Spænskir strandbæir eru mjög áberandi á listum ferðaskrifstofanna og spilar þar inn í að flugsamgöngur milli Íslands og Spánar eru jafnan töluverðar frá vori og fram á haust. Þær takmarkast þó aðallega við Alicante og Barcelona en einnig er flogið til Madrídar. Í vél- unum á leið til fyrrnefndu borganna verða því fjölmargir farþegar sem hafa keypt sér pakkaferð á sólarströnd í Katalóníu eða Costa Blanca. Að auki verður í boði leiguflug til suðurstrand- ar Spánar. Möguleikar íslenskra túr- ista á beinu flugi til suðurhluta Frakk- lands, Portúgals, Spánar og Ítalíu eru nánast engir en meðal frændþjóðanna er mikið úrval af ferðum þangað. Nýjungar sumarsins Það tekur rúma sex tíma að fljúga á vinsælustu sólar- strendurnar í austurhluta álfunnar frá Keflavík. Flugið þangað kostar því meira en til Spánar og það er líklega ein helsta ástæða þess að íslensku ferðaskrifstofunnar hafa ekki boðið upp á margar ferðir til Grikklands, Tyrklands og Króatíu síðustu ár. En þó gerðist það í fyrra að gríska eyjan Krít komst á kortið á ný og hefur sú viðbót fengið góð viðbrögð hjá íslenskum ferðalöngum samkvæmt frétt- um. Í ár bætast svo á ný við reglulega ferðir til Tyrklands. Úrvalið af sólarstrandaferðum er því nokkru betra nú en árin á undan og ekki má gleyma að einnig eru í boði alls kyns sérferðir til heitu landanna á vegum ferðaskrif- stofa hér á landi. Á Túristi.is má sjá nánari upplýsingar hvert er hægt að halda í sólarlandaferð á næstu mánuðum. Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is Balos flói á Krít en annað árið í röð er boðið upp á sólarlandaferðir til þessarar fimmtu stærstu eyju Miðjarðarhafsins. Ljósmynd/Greek National Tourism Organisation Íslendingar fjölmenna á spænskar baðstrend- ur allt árið um kring. Ljósmynd/Islas Canarias
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.