Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.05.2014, Blaðsíða 20

Fréttatíminn - 23.05.2014, Blaðsíða 20
K raftaverk Hágæða heyrnatól sem hlotið hafa margvíslegar viðurkenningar fyrir hljómburð og hönnun. Hægt að tengja saman þannig að 2 eða fleiri geti hlustað úr sama tækinu. Fjarstýrð símsvörun og hljóðnemi fyrir „hands free“ símtöl. Hægt að fá í mörgum litum. Skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 www. minja.is • facebook: minja TVÆR GERÐIR: PLATTAN kr. 10.900 HUMLAN kr. 9.700 HÁGÆÐA HÖNNUN, HLJÓMFYLLING & GÆÐI F ramleiðandinn Rakel Garðarsdóttir heim- sótti kvikmyndahá- tíðina í Cannes í fyrsta sinn ásamt leikkon- unni Nínu Dögg Filippusdóttir fyrir skemmstu en hátíðinni lýkur nú um helgina. „Ég var valin í prógram sem kallast The Young Kvikmynd um fyrsta kvenforseta heims Mágkonurnar og Vesturportar­ arnir, Rakel Garðarsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir, undirbúa nú gerð leikinnar kvikmyndar um fyrsta þjóðkjörna kvenforseta heims, Vigdísi Finnbogadóttur. Þær funduðu með kvikmynda­ gerðarfólki á kvikmynda­ hátíðinni á Cannes og segja útkomuna framar öllum vonum. Producers Club sem er fyrir unga framleiðendur í Skandi- navíu en prógrammið er haldið af Danska kvikmyndaskól- anum. Þar sem það stóð til boða að fara til Cannes ákváðum við Nína Dögg að nýta okkur tæki- færið og fara að kynna verkefni sem við erum að vinna að, með í leiðinni,“ og á Rakel þar við leikna kvikmynd sem byggir á lífi Vigdísar Finnbogadóttur. Rakel segir að tímanum hafi verið vel varið í fundi, að byggja upp tengslanet og skemmtanir á hátíðinni. „Ísold Uggadóttir, sem er leikstjóri þess verkefnis, slóst einnig með í för sem og Lilja Ósk í Pegasus, fyrir utan alla hina Íslendingana sem mættu til Cannes, hver öðrum skemmtilegri. Ur varð heljar- innar vinnu- og skemmtiferð. Ég var með miklar væntingar en upplifunin var mun betri, al- gjörlega meiriháttar í alla staði. Falleg borg, skemmtilegt fólk og gott veður. Helsta upplif- unin var kannski sú að ég varð ekkert vör við raunveruleika né hversdagsleika allan tímann á meðan við vorum þarna. Þetta var mín fyrsta ferð á Cannes og það má alveg reikna með mér þangað aftur, ár efir ár.“ Það er augljóst að Rakel er sátt við ferðina enda er mynd um fyrsta kvenforseta í heimi dúndur efni til að kynna. „Útkoman er framar öllum vonum. Við sátum góða fundi sem allir enduðu á jákvæðum nótum. Við kynntumst mikið af skemmtilegu fólki, bæði ís- lensku og erlendu og náðum að dýfa tánum í heitan hvítan sand. Það má segja að sólin í Cannes hafi lýst upp framtíðar- plön okkar.“ Þóra Karítas Árnadóttir ritstjorn@frettatiminn.is Vigdís Finnbogadóttir, sem hér sést með Bretadrottningu og drottningarmanni, er fyrsti kvenkyns þjóðkjörni forseti heims. Nína Dögg FIlippusdóttir og Rakel Garðars­ dóttir ætla nú að gera leikna kvikmynd sem byggir á lífi Vigdísar. Ljósmynd að ofan/ NordicPhotos/GettyImages. Ljósmynd til vinstri/Hari 20 viðtal Helgin 23.­25. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.