Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.05.2014, Blaðsíða 30

Fréttatíminn - 23.05.2014, Blaðsíða 30
963 leikir fyrir Manchester United. 168 mörk í þeim leikjum. 632 leikir í ensku Úrvalsdeildinni. 522 af þeim var hann í byrjunarliði. 1. leikurinn var gegn Everton 2. mars árið 1991. Þá kom hann inn á sem varamaður fyrir Denis Irwin í 2-0 tapi. 109 mörk skoraði hann í deildinni. 162 stoðsendingar í Úrvalsdeildinni, flestar allra. 406 sigurleikir í ensku Úrvalsdeildinni. Til samanburðar hefur Manchester City sigrað í 261 leik. Alls eiga 41 lið til viðbótar færri sigurleiki en hann að baki í deildinni. 24 tímabil lék Giggs með Manchester United. 23 þeirra voru undir stjórn Sir Alex Ferguson. 40 ára og 172 daga var hann þegar hann hætti. 34 titla vann Ryan Giggs með Manches- ter United. 13 deildarmeistaratitla. 2 Meistaradeildartitla. 4 FA-bikara. 3 deildarbikara. 1 Ofurbikar Evrópu. 2 heimsmeistarakeppnir félagsliða. 9 góðgerða/samfélagsskildi. Enginn leikmaður í enska boltanum getur státað af verðlaunasafni í líkingu við safn Giggs. 64 landsleiki lék hann fyrir Wales. 12 mörk skoruð í þeim. 0 Giggs var aldrei rekinn af velli með Manchester United. Eina rauða spjaldið kom í landsleik gegn Noregi árið 2001. 4 síðustu leikir nýliðins tímabils Manc- hester United voru undir stjórn Giggs. Hann var spilandi framkvæmdastjóri og í síðasta heimaleiknum skipti hann sjálfum sér inn og lagði upp eitt mark. Slíkt gera bara goðsagnir. GoðsöGnin GiGGs Fótboltaáhugafólki er tamt að tala um hetjur sínar sem goðsagnir í lifanda lífi. Margir virðast nefnilega halda að það eitt að vera sæmilega knatt- fær og endast eitthvað í boltanum réttlæti slíkar nafn- giftir. Til þess að geta talist goðsögn hljóta leikmenn að þurfa að hafa unnið nokkuð af titlum, hafa sannarlega skarað fram úr. Og það gerði Ryan Giggs sem í vikunni tilkynnti að hann væri hættur að leika með Manchester United til þess að taka að sér starf aðstoðarfram- kvæmdastjóra liðsins. Giggs er goðsögn og tölurnar tala sínu máli. Lj ós m yn d/ N or di cP ho to s/ G et ty 30 fótbolti Helgin 23.-25. maí 2014 Dýnudagar STARLUX OG MEDILINE HEILSURÚM Stærðir: 80 x 200 cm 90 x 200 cm 100 x 200 cm 120 x 200 cm 140 x 200 cm 160 x 200 cm 180 x 200 cm Yfirdýnur 20% afsláttur Svampdýnur 20% afsláttur Starlux springdýnur 20% afsláttur Dýnur og púðar sniðnir eftir máli eða sniðum. Með eða án áklæðis. Mikið úrval áklæða 20% afsláttur Eggjabakkadýnur mýkja og verma rúmið, þykktir 4-6 cm. Tilvaldar í sumarhúsið, ferða- bílinn og tjaldvagninn 30% afsláttur Mikið úrval af svefn- stólum og sófum í stöðluðum stærðum eða skv. máli 20-40% afsláttur Dýnudagarstanda til lok júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.