Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Síða 31

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Síða 31
SVEITARSTJÓRNARMÁL 27 Loftmijnd af Reykjavik, tekin fyrir nokkrum árum. Pái eru íbúarnir orðnir 39 000 manns. Með þessu fyrirkomulagi er almenn- ingi gert aðvart um breytingar þær, sem kunna að verða gerðar á ríkjandi á- standi. Þó er hér aðeins um að ræða samþykkt á „beinagrind“ hins raunveru- lega skipulags, — síðan koma ýmis smærri atriði, sem athuguð eru sér- ' staklega. Einstök hverfi eru þá tekin út úr heildaruppdrættinum, og e. t. v. þá dregin upp í stærri mælikvarða með hliðsjón af nýrri meðferð, sem skapast af kringumstæðunum, þegar til þess kemur að byggja eftir samþykktum upp- drætti. Heildaruppdrátturinn er því aðeins nauðsynleg undirstaða, sem sýna á glögglega gatnakerfið með reglubundn- um aðalæðum umferðar, skiptingu bygg- ingareita ásamt almenningsgörðum, barnaleikvöllum og helztu hæðarlínur landsvæðisins, sem byggt er.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.