Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1973, Page 17

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1973, Page 17
Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi: ÖLL SVEITARFÉLÖGIIM KOMIIM í SAMTÖKIIM Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi var hald- inn að Hótel Akranesi sunnudag- inn 5. nóvember 1972. Fundinn sátu 34 fulltrúar frá 24 af 39 sveitarfé- lögum í kjördæminu. Fundarstjórar voru Daníel Ag- ústínusson, bæjarfulltrúi á Akra- nesi, og Björn Arason, lirepps- nefndarmaður í Borgarnesi, en Öll sveitarfélögin í samtökunum Formaður, Alexander Stefánsson, cddviti í Ólafsvík, flutti skýrslu stjórnar um starfsemi samtakanna. Skýrði liann frá jní, að nýlega hefði náðst sá áfangi, að öll sveit- Frá aðalfundinum á Akranesi, viS vinstri brún myndar sér á GuSmund Vésteinsson, bæjar- fulltrúa á Akranesi, síSan sér traman á Harald Árnason, oddvita í BúSardal, Alexander Stef- ánsson, fundarstjórana Björn Arason og Daníel Ágústínusson, Gylfa jsaksson, bæjarstjóra, Ólaf Ragnar Grímsson, lektor og Gísla ÞórSarson, Mýrdal, en framar sér aftan á BöSvar Bjarnason, hreppsnefndarmann í Ólafsvík. Fremst á myndinni vinstra megin er Óskar Eggerts- son, stöðvarstjóri Andakílsárvirkjunar. í ræðustóli er Benedikt Gröndal, alþingismaður. fuudarritarar Húnbogi Þorsteins- son, sveitarstjóri í Borgarnesi; Guð- mundur Vésteinsson, Itæjarfulltrúi á Akranesi, og Halldór Finnsson, hreppsnefndarmaður í Grtundar- firði. arfélög kjördæmisins væru orðin aðilar að samtökunum, en þau eru 39 talsins með 13. 199 íbúa. Bauð hann velkomin í samtökin þau, sem óskað hefðu eftir aðild á starfs- árinu. Brýn lagasetning Formaður lagði áherzlu á, að landshlutasamtökin væru að verða sameiginlegur starfsvettvangur sveit- arfélaganna og raunhæfur tengi- liður milli sveitarfélaga og stofn- ana stjórnkerfisins. „Gert var ráð fyrir því á síðasta Alþingi," sagði formaður, „að staða landshluta- samtakanna yrði afmörkuð í lög- um, af [íví varð j)ó ekki, hefur þetta orsakað mikla erfiðleika og óvissu í verkefnum samtakanna og takmörkun til að hafa áhrif á stefnumörkun í stórmálum, sem nú eru á döfinni, sem varða miklu sveitarfélögin. Við formenn og framkvæmdastjórar landshlutasam- takanna höfum átt viðræður við félagsmálaráðherra og önnur stjórnvöld um jjetta mál og gengið hefur verið frá uppkasti að frum- varpi til laga um breytingu á sveit- arstjórnarlögunum, sem við vænt- um, að ríkisstjórnin leggi fram til samjjykkis á þessu þingi. Hér er aðeins um að ræða brýna lagasetn- ingu til staðfestingar á [>eirri þró- un, sem þegar er orðin veruleiki, liins vegar er endurskoðun sveitar- stjórnarlaganna í lreild í undirbún- ingi. „Reynslan sýnir,“ sagði for- maður að lokum, „að sveitarstjórn- arkerfið í núverandi mynd leysir ekki J)ann vanda, sem við er að etja í byggðum Jjessa lands. Spurn- ingin er nú, livort svarið er ekki að SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.