Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1973, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1973, Blaðsíða 33
á einstökum byggingarhlutum, frá einu útboði í annað. Kemur þar ýmislegt til, og mætti t. d. nefna verðbreytingar, sem verða, ef lengri tími líður milli útboða einstakra skyldra verka, óvissu um, að verið sé að bera saman samkynja verkeining- ar, mismunandi staðhætti o. fl. Mikil vinna er fyrir verktaka að umreikna ein- ingarverð úr eldri tilboðum til að nota til sam- anburðar, ef ekki koma til hjálpargögn eins og t. d. verðskrár yfir byggingarefni og vinnu, eins og fyrr var minnzt á. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.