Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Page 51

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Page 51
ir þingið því til iðnþróunarnefnd- ar og skrifstofu F. S. N., að kannað verði, hvaða nýjar iðngreinar geti komið til greina á hinum ýmsu þéttbýlisstöðum og í dreifbýli fjórð- ungsins. Framsögumaður iðnþróunar- nefndar var Jón ísberg, oddviti á Blönduósi. Hlutafélag um gatnagerð Fjórðungsjring Norðlendinga samjrykkir stofnun gatnagerðarfyr- irtækis sveitarfélaganna á Norður- landi. Jafnframt leggur Jringið ríka áherzlu á, að félagið taki til starfa sem f)Tst. Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga Fjórðungsþing Norðlendinga telur orðið tímabært, að verka- skipting ríkis, sveitarfélaga og sam- taka þeirra verði tekin til heildar- endurskoðunar i jieim tilgangi að einfalda hana. í jrví sambandi legg- ur fjórðungsþingið áherzlu á eftir- farandi grundvallaratriði: a. Sameiginlegum verkefnum ríkis og sveitarfélaga verði fækkað. b. Einstök verkefni framkvæmda- valdsins verði falin þeim aðila, sem eðlilegast er að liafi þau með höndum, jiannig að saman fari hjá sama aðila frumkvæði að framkvæmd, umsjón fram- kvæmda og rekstrarleg ábyrgð. c. Ríkið hafi með höndum verk- efni, sem varðar alla landsmenn nokkurn veginn jafnt án tillits til búsetu, svo og verkefni, sem fela í sér jöfnun á aðstöðu ein- stakra byggðarlaga. d. Ríkisvaldið verði fært út í liér- uðin eftir því sem unnt er á hag- kvæman hátt, með því að veita sveitarfélögum og samtökum jieitra aukið sjálfsforræði, og með flutningi stofnana eða deilda frá þeim út á land. e. Sveitarfélögin annist staðbund- in verkefni, sem varða fyrst og fremst daglegt líf íbúanna. f. Sveitarfélögin liafi samvinnu um að leysa tiltekin verkefni á sýslugrundvelli eða á vegum einstakra landshlutasamtaka. Sýslurnar verði samtök allra sveitarfélaga í héraðinu. Réttar- staða Jieirra allra verði hin sama, en verkefnum, sýslumörkum og skipan sýslunefnda verði breytt til samræmis við breyttar aðstæð- ur og kröfur. Oddvitar eða sveit- arstjórar og kjörnir fulltrúar sveitarfélaga verði fulltrúar Jseirra í sýslunefnd og lands- hlutasamtökum sveitarfélaga. Sýslunefndin myndi 3—5 manna sýsluráð, sem haldi reglulega fundi. Sýslunefndum verði heim- ilað að ráða sér framkvæmda- stjóra. Tekjustofnar sýslnanna verði ákveðnir í samræmi við verkefni. Almenn þjónusta og stjórnsýslumiðstöðvar Fjórðungsþing Norðlendinga samþykkir, að stofnananefnd í samráði við fjóðungsstjórn taki upp viðræður við ráðuneyli, ríkis- stofnanir og starfsmenn stofnana í fjórðungnum, sem sjá um opin- bera þjónustu í þeim tilgangi að auka og bæta opinbera Jtjónustu við alla íbúa fjórðungsins. Bent er m.a. á eftirfarandi starfsemi: lieilbrigðisþjónustu og heilsu- gæzlu, þjónustu frá skattstofu, jrjónustu sýsluskrifstofu, jjjónusl u Tryggingarstofnunar ríkisins og sjúkrasamlaga, Rafmagnsveitur ríkisins, Póst og síma, Vegagerð ríkisins, skipulagsmál og byggingaeftirlit, Hafnarmálastofnun ríkisins. Hugmyndin um stjórnsýslumið- stöðvar hefur hlotið svo jákvæðar undirtektir sveitarfélaga í fjórð- ungnum, að nauðsyn ber til að fjórðungsráð taki án tafar upp könnun á leiðum til að útvega fjármagn, til að koma slíkum stofnunum á fót, þar sem Jtörf krefur. Bygging leiguíbúða Fjórðungsþing harmar jrann drátt, sem orðið hefur á fram- kvæmd laga um byggingu leigu- íbúða. Þingið telur, að með sam- jjykkt laganna liafi ríkið tekið á sig Jrá skyldu, að fjármagna þessar framkvæmdir að hluta á þessu ári. Þá átelur fjórðungsþingið það orðalag reglugerðarinnar um leigu- ibúðir, sem einungis heimilar, en ekki skyidar Húsnæðismálastjórn lil að fjármagna framkvæmdir jress- ar. Þeim til áréttingar vísast í lög um Framkvæmdanefndir bygging- aráætlana í Reykjavík, sem skylda Húsnæðismálastjórn til að veita 80% lán til hliðstæðra fram- kvæmda. Framsögumaður nefndarinnar var Stefán Stefánsson, bæjarverk- fræðingur. Meðan á jnnginu stóð, héldu Vestur-Húnvetningar þingfulltrú- unt kvöldverðarboð. Jón íslterg, sýslumaður, var veizlustjóri, en Ingólfur Guðnason, sparisjóðsstjóri á Hvammstanga lýsti liéraðinu. Aður en þingi lauk bauð Heimir Ingimarsson, sveitarstjóri á Rauf- arhöfn, að næsta fjórðungsjjing yrði Jjar haldið að ári. Var jjað samjjykkt. Brynjólfur Sveinbergsson, ný- kjörinn formaður Fjórðungssam- bandsins, jjakkaði traust og sagði jjingi slitið. S VEITAR S TJ Ó R NARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.