Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1976, Síða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1976, Síða 22
Til þess að skapa menningarlegar framfarir þarf að skapa og efla félagslega hugsun, og það verður ekki gert nema með félagslegu starfi. Þess vegna voru ungmennafélögin stofnuð. Þau voru bæði uppeldistæki og baráttutæki. Félagsformið var mjög rúmt og stefnumálin rnörg. Ungmennafélögin voru strax í uppbafi sniðin að íslenzkum aðstæðum, og þetta félags- form hefur í öllum meginatriðum baldizt ó- breytt æ síðan í nær 70 ár og reynzt vel. Saga ungmennafélaganna í binum dreifðu byggðar- lögum er víða jafnframt stærsti þátturinn í fé- lagsmálasögu sveitarfélaga og heilla béraða. Nú eru starfandi 195 ungmennafélög hér á landi í öllum sýslum landsins og félagsmenn rúmlega 16.000. Alþýðumenntun Ungmennafélögin bafa frá öndverðu verið tal- in eins konar félagsmálaskóli þjóðarinnar, frarn- an af fólst sú fræðsla í líflegum fundarstörfum og síðar með stofnun og starfrækslu Félagsmála- skóla UMFÍ, sem starfað hefur með góðum árangri s.l. 4 ár. — f kjölfar líflegrar umræðu á þessum vettvangi um íþróttir, þjóðmál, bók- menntir og önnur menningarmál liefst svo bar- áttan fyrir aukinni menntunaraðstöðu, og ávöxt- ur þess starfs eru hinir fjölmörgu béraðsskólar í ýmsum héruðum landsins, er síðar áttu eftir að verða eitt böfuðathvarf félaganna, íþrótta- og félagsmiðstöðvar. Með stofnun og starfrækslu béraðsskólanna má segja, að rætzt bafi að hluta til draumur frumberjanna um íslenzka lýðhá- skóla, sem miðaðir voru við þarfir bins íslenzka samfélags. Alþýðufræðsla á Islandi var bafin, æska liinna dreifðu byggða settist nú á skóla- bekk, sumir nokkuð við aldur, en staðráðnir í Jjví að fá uppfræðslu- og fróðleiksfýsn sinni sval- að. Bókleysið hrjáði og marga fróðleiksfúsa sál; })ví ltófu félögin í öndverðu stofnun og starf- rækslu bókasafna í öllum béruðum landsins, sem í flestum tilfellum lögðu grunninn að þeim béraðsbókasöfnnm, sem í dag eru starfrækt í landinu. Margs konar fræðsla um hannyrðir og liand- verk og fjöldi heimilisiðnaðarsýninga áttu og að örva til virkrar þátttöku á þessu sviði. Áherzla var lögð á sérstöðu íslenzkrar útfærslu í fornri og nrynstrum, og sérstök atlrygli vakin á efnisgæðum íslenzku ullarinnar. Ungmennafé- lagshreyfingin hafði á sínum vegunr fjölda leið- beinenda, sem ferðuðust um landið og veittu til- sögn í tréskurði og lrvers konar lrannyrðunr. Forystumennirnir trúðu því, að í sérstöðu ís- lenzks lrandiðnaðar væri að linna þau verð- nræti, sem þjóðin ætti eftir að skynja og nýta sér í auknum mæli. íþróttir og starf íþróttastarfið var þegar í upplrafi nrikill þátt- ur í starfi ungnrennafélaganna, og er svo enn; innan þeirra er æft og keppt í öllunr hefðbundn- unr iþróttagreinunr, og tekur íþróttastarfið til sín nrikinn fjölda Jrátttakenda. Starfsíþróttir hafa unr árabil verið á stefnu- skrá ungnrennafélaganna; og er jafnan efnt til keppni í Jreinr á landsmótunr UMFÍ. Hér er unr nrjög hugstætt verkefni að ræða, senr lrefur Jrann höfuðtilgang að skapa áhuga fyrir lrinunr ýnrsu starfsgreinum, en keppnin er sett upp til Jress að veita viðurkenningu þeinr, senr fram úr skara unr kunnáttu og lræfni, æfingin skapar Jrannig meistarann við bin daglegu störf. Auk hefðbundinna íjrróttagreina og starfs- íþrótta æfa félögin víða Jrjóðdansa og vikivaka og eiga ágæta sýningarflokka. Þá eiga lrinar svokirlluðu bugíjrróttir, skák og bridge, vax- andi vinsældunr að fagna á vettvangi ungntenna- félaganna; béraðsnrót eru baldin og keppnir héraða í nrilli. Þá fer Skákþing UMFÍ franr ár lrvert, og er Jrað landskeppni, Jrar sem keppt er í fjögurra nranna sveitunr. Vinnan er einn af lryrningarsteinunr Jrjóðfé- lagsins, senr afkonra einstaklingsins og Jrjóðar- lreildarinnar byggist á. Ungnrennafélögin á ís- landi lrafa alltaf búið við Jrröngan kost fjárhags- lega og jafnan orðið að treysta á þegnskap og sjálfboðaliðastörf. Árangur þessa starfs er ó- SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.