Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1976, Síða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1976, Síða 28
an í starfsemi þessara menningarmiðstöðva dreifbýlisins, og eiga misvitrir fréttamenn fjöl- miðla sinn þátt í því. Danssamkomur félags- heimilanna i'iti á landi eru í engu frábrugðnar dansskemmtunum samkomuhúsanna í Reykja- vík, þar sem vínveitingar eru bannaðar. Þar fer víndrykkjan fram utan dyra eftirlitslítið eða eftirlitslaust og veldur ýmsum erfiðleikum í framkvæmd samkomuhaldsins. Ungmennafélög- in hafa alla tíð lagt höfuðáherzlu á menningar- legt samkomuhald og hafa reynt að vanda til Jjess eftir föngum. Má í því sambandi minna á héraðsmótin, sumarhátíðirnar og á höfuðstolt hreyfingarinnar, Iandsmótin. Landsmótin Landsmót UMFÍ eru ótvíræðasti vitnisburð- urinn um það menningarstarf, sem unnið er í ungmennafélögunum á íslandi, og sá þáttur starfsins, sem flestir landsmenn hafa komizt í kynni við, enda eru Jsau eins konar sviðssetning og úttekt á starfseminni, sem fram fer þriðja hvert ár. 15. landsmót UMFÍ fór fram á Akra- nesi II. til 13. júlí s.l. sumar, og var Jiar boðið til veglegra móts en nokkru sinni fyrr, enda að- staða góð og fyrirgreiðsla bæjaryfirvalda frábær. Nú er svo komið, að sveitarfélög sækjast eftir Jjví að fá mótin á sínar heimaslóðir eins og stór- Jjjóðir Olympíuleika. Ástæðan er sú, að hvar- vetna, sem mótin hafa verið haldin, hafa Jrau flýtt fyrir uppbyggingu mannvirkja og örvað fjárveitingar ríkisvaldsins til þeirra fram- framkvæmda. íþrótta- og æskulýðsstarf íþróttirnar liafa frá öndverðu skipað veglegan sess í menningarsögunni, afreksfólk á sviði íþrótta er í dag talið einir verðugustu sendifull- trúar í menningarsamskiptum Jjjóða, og stór- Jjjóðir kosta miklu til í Jjcim efnum, bæði er varðar aðstöðu til íþróttaiðkana og til íþrótta- legra samskipta á aljjjóðavettvangi. Hjá smá- Jjjóð eins og íslendingum miðar uppbyggingu íþróttamannvirkja fremur seint, sökum fjár- skorts, en Jjeim mun nauðsynlegra er að skipu- leggja framkvæmdir af Jjessu tagi sem bezt, og með Jjað í huga, að slík mannvirki nýtist sem bezt og fyrir sem flesta. Rekstur íjjrótta- og æskulýðsstarfsemi kostar líka mikla fjármuni, þrátt fyrir mikil sjálfboðaliðastörf, sem unnin eru á Jjeim vettvangi. Það er nú yfirlýst stefna íþróttaforystunnar í landinu að vinna að Jjví, að kostnaðarskipting vegna frjálsu íþróttastarf- seminnar verði Jjannig: 30% frá ríki, 30% frá sveitarfélögunum og 40% frá hreyfingunni sjálfri. Þrátt fyrir vaxandi skilning opinberra aðila og verulega leiðréttingu síðustu árin, vantar enn talsvert á, að þessu marki sé náð. ÍJjrótta- og æskulýðsstarfsemi á fslandi um þessar mundir er fyrst og frernst á hendi eftir- talinna Jjriggja aðila: 1) skólanna, 2) frjálsra félagshreyfinga, 3) bæjar- og sveitarfélaga eða æskulýðsráða í umboði Jjeirra. Öll Jjessi starfsemi er svo meir eða minna ríkis- styrkt sem og uppbygging aðstöðunnar og mann- virkjagerð. Til Jjess að fyllsta árangri sé náð, Jjarf starfsemi allra áðurgreindra aðila að vera fyrir hendi, en samstarf og gagnkvæmur skiln- ingur Jjarf að ríkja. Menn greinir oft á um Jjað, liver afskipti opinberra aðila af æskulýðsstarf- semi eigi að vera, Jj.e.a.s. Jjess starfs, sem fram fer utan skólanna. Skoðun mín er sú, að hún eigi fyrst og fremst að vera fólgin í 1) uppbyggingu á aðstöðu, 2) ráðgjöf og fræðslustarfsemi ýmiss konar, 3) menntun æskulýðsleiðtoga og leiðbein- enda, auk almennrar félagsmálafræðslu, Jj.e.a.s. greiðslu kostnaðar við Jjessa undir- stöðujjætti starfseminnar, 4) og síðast en ekki sízt verkefnahvetjandi styrkveitingum til frjálsrar félagsstarf- senii, og grípa aðeins inn í með beint starf, Jjar sem alvarlegt tómarúm hefur myndazt að mati viðkomandi sveitar- stjórnar. I lengstu lög skulum við styrkja áhuga- mennskuna og forðast að veita henni sam- keppni. Hún er Jjví miður á hröðu undan- SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.