Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Síða 42

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Síða 42
liafa haft nóg að starfa. Svo erum við búnir að fá rafvirkja, sem býr í Leirhöfn. Hann flutti i sveitina fyrir atbeina hreppsnefndar og liefur haft næg verkefni í byggðar- laginu.“ „Það er meining okkar að láta ekki þessar náttúruhamfarir hafa áhrif á það starf, sem fyrirliugað var að uppbyggingu staðarins. Við teljum, að nauðsynlegt sé að stækka þennan byggðarkjarna. Við teljum hann of lítinn til Jtess, að unnt sé að veita sveitunum í kring full- nægjandi þjónustu," sagði Friðrik oddviti. „Við erum bjartsýnir á, að Jtetta eigi að geta tekizt nokkuð vel og að ekki Jtýði annað en að vera bjartsýnn, Jiótt Jtessi jarð- skjálfti liafi komið. Ríkisstjórnin hefur veitt okkur fyrirheit um Kópasker, séS til norSvestur, yfir lítinn hluta byggSarinnar. Verzlunarhús Kaupfélags NorS- ur-Þingeyinga til vinstri viS miöja mynd, fjær er simstöSvarhúsiS, nær gamalt verzlunarhús og næst á miSri myndinni mjög gamalt verzlunarhús. Jén Grímsson ték myr.dina. bætur í sama anda og Vesmanna- og standist Jtað, Jtá er engan bilbug eyingar og Norðfirðingar fengu, á okkur að finna.“ VATNSOFLUNIN KOSTAÐI UM EINA MILLJÓN KFSONA Á HVERT BÝLI „Ámóta bylting og þegar rafmagnið kom á sínum tíma,“ segir Guðjón Sigurðsson, oddviti Gaulverjabæjarhrepps. Vatni hefur nú verið lileypt á hina sameiginlegu vatnsveitu þriggja hreppa í Flóa, sem frá var skýrt í 2. tbl. 1975. Nær hún til allra býla í Villingaholtshreppi, Gaulverjabæjarhreppi og Stokks- eyrarhreppi. Samtals nær vatns- veitan til 93 býla, og er lögnin sam- anlagt 111 km að lengd. Vatnið er tekið í landi Þingdals og Hurðar- baks í Villingaholtshreppi og er sjálfrennandi á alla bæi. Þarna er um GO m hæðarmunur. „Og })ótt ólrúlegt sé, Jjar sem flestum virð- ist Flóinn vera flatur að sjá, varð meira að segja að setja þrýstihemla SVEITARSTJ ÓRNARMÁL á vatnið hjá þeim bæjum, sem lægst standa,“ sagði Guðjón Sigurðsson, oddviti Gaulverjabæjarhrepps í samtali við Sveitarstjórnarmál. Kostnaður við þessa framkvæmd mun vera orðinn um 90 millj. kr., en ýmiss konar frágangur bíður og mun nokkuð liækka þessa tölu. Vatnsöflun hefur því kostað unt eina milljón króna á livert býli. „Það sem gerir okkur Jjetta kleift, er ríkisframlagið samkvæmt nýju jarðræktarlögunum, og nemur það um 50% lieildarkostnaðarins. Heimtaugargjöld eru síðan 250 þús. krónur á býli, en sveitarsjóðirnir Guðjón Sigurösson, oddviti Gaulverjabæjar- hrepps. standa undir mismuninum, sem er þá álíka stór uppliæð." „Almenn ánægja ríkir í hrepp- unum með Jjessa lramkvæmd. Marg- ir Jjeir, sem áður bjuggu við verst skilyrði með vatn, hafa látið orð falla á Jtá leið, að þetta sé ámóta bylting og þegar rafmagnið kom á sínum tfma,“ sagði Guðjón Sigurðs- son í Gaulverjabæ, að lokum.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.