Morgunblaðið - 30.11.2011, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 30.11.2011, Qupperneq 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2011 Sudoku Frumstig 2 9 5 3 8 3 6 1 9 3 5 4 9 2 5 1 1 8 2 4 1 4 6 1 5 2 9 3 2 5 1 3 7 6 4 5 1 7 9 4 7 2 3 7 2 4 3 1 4 6 4 8 9 5 6 4 1 5 1 8 1 7 9 8 3 4 7 8 5 8 6 1 3 4 9 6 1 3 7 2 5 4 8 2 4 8 5 1 9 7 3 6 5 3 7 8 6 4 2 9 1 8 9 2 6 3 7 4 1 5 4 7 5 2 9 1 6 8 3 6 1 3 4 8 5 9 7 2 1 2 6 9 4 3 8 5 7 7 5 9 1 2 8 3 6 4 3 8 4 7 5 6 1 2 9 3 9 4 8 5 6 2 7 1 2 5 6 7 1 9 8 4 3 1 7 8 4 3 2 5 6 9 7 8 1 9 2 3 4 5 6 5 4 3 6 7 8 1 9 2 9 6 2 5 4 1 3 8 7 4 1 9 2 6 5 7 3 8 8 3 7 1 9 4 6 2 5 6 2 5 3 8 7 9 1 4 9 7 1 8 4 5 3 2 6 5 8 3 1 6 2 9 4 7 4 2 6 9 7 3 1 8 5 1 9 4 6 8 7 2 5 3 2 3 7 4 5 9 6 1 8 6 5 8 3 2 1 7 9 4 3 4 5 2 9 6 8 7 1 8 6 9 7 1 4 5 3 2 7 1 2 5 3 8 4 6 9 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er miðvikudagur 30. nóvember, 334. dagur ársins 2011 Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25.) Zarganar nefnist þekktasti grín-isti Búrma. Hann hefur í ár- anna rás beint hvössum spjótum sín- um að herforingjastjórn landsins og óhætt er að segja að hún hafi ekki haft húmor fyrir honum. Zarganar er 50 ára og hann var einn þeirra pólitísku fanga, sem látnir voru laus- ir í Búrma í október. Zarganar hefur hvað eftir annað verið varpað í fang- elsi. Þegar hann var látinn laus nú síðast var hann að afplána 59 ára fangelsisdóm, sem var svo styttur í 35 ár, fyrir að koma til hjálpar fórn- arlömbum fellibyljarins Nargis árið 2008. Stjórnvöld brugðust gjör- samlega í hamförunum og bönnuðu meðal annars erlendum hjálp- arstofnunum vikum saman að veita aðstoð. 138 þúsund manns létu lífið og hurfu þegar Nargis gekk yfir. Vinir Zarganars og stuðnings- menn segja að hann hafi haldið sínu striki í fangelsinu, lagt brandara á minnið og flutt þá fyrir fangaverð- ina, sem síðan endursögðu þá vinum sínum þegar þeir komu af vakt. x x x Zarganar tók þátt í stúdentaupp-reisninni gegn einræðisherr- anum Ne Win 1988 og var handtek- inn og pyntaður. Hann var látinn laus 1989. 1990 var hann handtekinn aftur fyrir að gagnrýna stjórnvöld í aðdraganda kosninga. Aung San Suu Kyi sigraði í kosningunum, en úrslit þeirra voru ógilt. Zarnagar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Honum var sleppt 1993. x x x Breska leikfélagið Equity gerðiZarganar að heiðursfélaga og hefur notað einn af bröndurunum hans til að styðja hann: Lánsömum Búrmamanni tókst að verða sér úti um vegabréf og fór til Indlands. Þegar hann var þangað kominn fór hann til tannlæknis. Indverski tann- læknirinn sagði við hann: „Af hverju bíður þú ekki þar til þú kemst heim? Eru ekki tannlæknar í Búrma?“ Maðurinn frá Búrma svaraði: „Jú, auðvitað. Við megum bara ekki opna munninn.“ víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 ræfilslegt, 8 skilið eftir, 9 aumum, 10 gagn, 11 nes, 13 reiður, 15 hungruð, 18 listamaður, 21 orsök, 22 muldra, 23 eldstæði, 24 mik- ill þjófur. Lóðrétt | 2 kliðinn, 3 trölli, 4 girnd, 5 bakteríu, 6 ragn, 7 lítill, 12 kjaftur, 14 hlemm- ur, 15 heysæti, 16 snakillu, 17 þyngdareining, 18 fram- endi, 19 málminum, 20 slór. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 græða, 4 bikar, 7 ýmist, 8 gauks, 9 aka, 11 auga, 13 eiri, 14 nafar, 15 pota, 17 rupl, 20 rif, 22 loppa, 23 ruddi, 24 ap- ann, 25 nærri. Lóðrétt: 1 grýla, 2 æsing, 3 akta, 4 bága, 5 kauði, 6 rosti, 10 kefli, 12 ana, 13 err, 15 pilta, 16 teppa, 18 undir, 19 leiti, 20 raun, 21 Frón. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hörkupass. V-AV. Norður ♠Á652 ♥Á1083 ♦6 ♣K1064 Vestur Austur ♠– ♠DG84 ♥K92 ♥D764 ♦ÁG1043 ♦8752 ♣ÁDG32 ♣5 Suður ♠K10973 ♥G5 ♦KD9 ♣987 Suður spilar 2♠ doblaða. Í leiknum við Pólverja í Bad Hon- nef sátu bræðurnir Hrólfur og Oddur Hjaltasynir í A-V gegn Buras og Narkiewicz. Hrólfur vakti á 2♣ til að sýna láglitina og 11-15 punkta. Buras doblaði, Oddur breytti í 2♦ og Nar- kiewicz sagði 2♠. Nú doblaði Hrólfur til úttektar, enda með góða liti og móttöku í hjarta – pass, PASS og pass. Útspilið var hjarta. Narkiewicz drap, kannaði leguna með ♠Á, spilaði svo tígli á kóng og ás. Hrólfur skipti yfir í ♣Á og drottningu. Oddur trompaði ♣K blinds með smátrompi og örskömmu síðar skráði Hrólfur 100-kall í plúsdálkinn fyrir einn niður. Og gat ekki leynt aðdáun sinni: „Þú varst harður að passa niður doblið, bróðir.“ „Hvaða dobl?“ svaraði Oddur. 30. nóvember 1916 Goðafoss, annað af tveimur skipum Eimskipafélags Ís- lands, strandaði í hríðarveðri og náttmyrkri við Straumnes, norðan Aðalvíkur á Horn- ströndum. Menn frá Látrum björguðu farþegum og áhöfn, 60 manns. Skipið náðist ekki aftur á flot. Goðafoss hafði komið til landsins hálfu öðru ári áður. 30. nóvember 1981 Davíð Oddsson sigraði í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna framboðs til borgarstjórnar. Hann hlaut 3.948 atkvæði, Markús Örn Antonsson hlaut 3.925 atkvæði og Albert Guðmundsson 3.842 atkvæði. Árið eftir sigraði flokkurinn í kosningum og Davíð varð borgarstjóri. 30. nóvember 2002 Vatnavextir voru austanlands í kjölfar mikilla rigninga. Vatnsborð Lagarfljóts við Eg- ilsstaði varð hærra en áður hafði þekkst, 22,99 metrar, þremur metrum hærra en venjulega. Vatn flæddi yfir vegi í nágrenni Egilsstaða og upp á flugbraut. 30. nóvember 2007 Kárahnjúkavirkjun var form- lega tekin í notkun með við- höfn, bæði í Fljótsdalsstöð og Reykjavík. Fyrsta aflvélin hafði verið gangsett 5. nóv- ember. Framkvæmdir hófust vorið 2003. Uppsett afl virkj- unarinnar fullbúinnar er 690 megavött. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Mótorkross er mál málanna hjá Stefáni Erni Magn- ússyni, gæðastjóra og afmælisbarni dagsins, en hann skellti sér einmitt í tíu daga ævintýraferð til Kaliforníu á dögunum, þar sem hann sótti námskeið hjá þekktri mótorkross-stjörnu ásamt félaga sínum og jafnaldra. Ferðin var afmælisgjöf þeirra til sjálfra sín en jafnframt verðlaun fyrir góðan árang- ur í undangengnu líkamsræktarátaki. „Ég byrjaði í mótorkrossinu árið 2003 og hef ver- ið að leika mér í þessu síðan og keppa pínulítið,“ segir hið hógværa afmælisbarn en hann varð hvorki meira né minna en Íslandsmeistari í sportinu í fyrra. „Við kepptum saman við félagi minn í tvímenningsflokki í svokölluðum þolakstri. A-flokksmenn keyra stans- laust í 90 mínútur en við í tvímenningsflokknum erum svona súkku- laðibollur og keyrum hvor í sínar 45 mínúturnar,“ útskýrir meistarinn. Stefán segir mótorkrossið mikið fjölskyldusport en bæði kona hans og börnin þeirra tvö stunda íþróttina með fjölskylduföðurnum á sumr- in. Þau standa þó á hliðarlínunni í vetrarútgáfunni, sem fer fram á gróf- um nagladekkjum á ísilögðum vötnum. Stefán segist gera ráð fyrir að einhver vötn muni leggja í vikunni en ætlar þó að gefa sér tíma frá áhugamálinu til að halda vöfflukaffi fyrir fjölskylduna um helgina. Stefán Örn Magnússon er 40 ára í dag Mótorkross og vöfflukaffi Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is Flóðogfjara 30. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 3.31 0,8 9.55 3,8 16.15 0,9 22.22 3,4 10.43 15.51 Ísafjörður 5.30 0,5 11.46 2,0 18.25 0,4 11.17 15.27 Siglufjörður 2.04 1,1 7.45 0,3 14.09 1,2 20.29 0,2 11.01 15.08 Djúpivogur 0.30 0,3 6.56 2,0 13.17 0,6 19.04 1,7 10.19 15.14 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Leyfðu þér að fljóta með atburða- rásinni. Líttu á atburði dagsins sem vísbend- ingu um það sem koma skal. (20. apríl - 20. maí)  Naut Sá andstæðingur sem þú eitt sinn hafð- ir í fullu tré við kemur nú aftur endurnýjaður til leiks. Beindu sköpunarkrafti þínum og hæfileikum í það að afla þér viðskipta. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú virðist í stanslausu partístuði en nærð árangri í vinnunni því samstarfsfólkið er hjálpsemin uppmáluð. Mundu að fleira skiptir máli en peningar. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einhver innri rödd ýtir undir þörf þína fyrir að tala við náungann. Ef þú vilt endilega slá í gegn ættir þú að koma þér betur á fram- færi. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Nú er ekki tími til þess að hafa uppi kröfur á hendur öðrum. Það er enginn að segja neitt ljótt um þig þó að þú haldir það. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Vertu ekki neikvæð/ur gagnvart hug- myndum sem vinir þínir varpa fram. Líttu björtum augum á tilveruna, þú hefur svo sannarlega efni á því. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Leynilegir ástarfundir skapa spennu sem þú þrífst á. Stundum missir maður handlegg- inn ef maður réttir einhverjum litla putta. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú gengur í gegnum undarlegt tímabil breytinga, en þær verða til góða, vittu til. Fylgdu hjarta þínu, það lýgur ekki. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er alveg hægt að rökræða við fólk án þess að allt fari í hund og kött. Minn- ingar úr æsku þinni sækja á þig en nú sérðu atburðina með augum fullorðinnar mann- eskju. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Himintunglin brosa við þér og allt gengur sérlega vel í einkalífinu. Láttu sem ekkert sé þótt einhver mótbyr verði í skamma stund, hann gengur fljótt yfir. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er ekki auðvelt að setja sig í fótspor annarra. Nú er ekki heppilegt að taka mikilvægar ákvarðanir. Bíddu aðeins. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Hagaðu þér eins og þú myndir gera ef þú hefðir engu að tapa. Viðbrögð við óvænt- um fréttum koma þér á óvart. Stjörnuspá 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 Dc7 8. Dxg7 Hg8 9. Dxh7 Rbc6 10. f4 cxd4 11. Re2 dxc3 12. Hb1 d4 13. h3 Bd7 14. g4 O-O-O 15. Dd3 Rd5 16. Bg2 Be8 17. O-O De7 18. Rg3 f6 19. exf6 Rxf6 20. f5 e5 21. g5 Rd5 22. f6 Dc7 23. h4 Hh8 24. h5 Re3 25. Bxe3 dxe3 26. Dxe3 Bxh5 27. Rxh5 Hxh5 28. f7 De7 29. g6 Df8 30. Hf6 Dg7 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir nokkru í Rogaska Slatina í Slóveníu. Martin Ahn (2290) frá Belgíu hafði hvítt gegn Matthew Davies (1973) frá Wales. 31. Hxc6+! bxc6 32. Dxa7 Hd1+ 33. Hxd1 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.