Morgunblaðið - 30.11.2011, Qupperneq 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2011
AF TÓNLIST
Ingvi Matthías Árnason
pluralzero@gmail.com
Kvöldið byrjaði með hvellisíðasta föstudag þegarHAM spilaði í fyrsta skipti
á Gauki á Stöng í tíu ár. Japanska
bandið Vampillia var fyrst og byrj-
aði með tíu mínútna trommusólói
frá Tatsuya Yoshida með synth-
lúppum í bakgrunni. Restin af
Vampilliu kom svo á svið skælbros-
andi og söngvarinn hélt á stórri
viðarsög. Það er ekki auðvelt að
segja hvaða flokk Vampillia fellur
í, en með tvo trommuleikara, tvo
gítara, bassaleikara, fiðluleikara,
plötusnúð og óperusöngkonu er
bandið vægast sagt óvenjulegt.
Greinarhöfundi til mikillar ánægju
treystir Vampillia þó ekki bara á
„novelty“ heldur spilar þétt og af
miklu öryggi og hefur auk þess
gífurlega öfluga sviðsframkomu.
Aðalsöngvarinn, hann Mongoloid,
sagaði meðal annars í gegnum
spítu, tók sviðsdýfu á andlitið og
barði sig til blóðs með hljóðnem-
anum. Þeir sem stóðu sem næst
sviðinu þurftu að forðast fljúgandi
viðarbita og greinilegt var að fólk-
ið á Gauknum hafði mikið gaman
af. Vampillia er stödd hér á landi
við upptökur á nýrri plötu og verð-
ur gaman að fylgjast með hvað
gerist á næstunni hjá henni.
Ghostigital kom næst á sviðásamt Gísla Galdri. Sjóveiki-
valdandi melódíurnar og floga-
veikan taktinn sem einkennir
sveitina vantaði ekki en orkan var
ekki alveg sú sama og greinarhöf-
undur hefur séð á fyrri tónleikum.
Nýja efnið var örlítið óöruggt í
flutningi en eins og kunnt er eru
strákarnir að taka upp nýja plötu
sem stendur. Vel getur því verið
að þeir hafi einfaldlega verið
þreyttir þetta kvöld vegna upp-
takna og æfinga.
Síðastir á svið voru mennkvöldsins, HAM. Þeim var
fagnað ákaft og greinilegt var að
áhorfendur voru orðnir mikið
spenntir. Lögunum af nýju plöt-
unni, Harmi, svikum og dauða var
vel tekið en mikið var kallað eftir
eldri lögum eins og „Partíbæ“ sem
þeir geymdu þangað til í restina.
Orkan í Óttari og Sigurjóni var
rosaleg og ekki var restin af band-
inu mikið síðri. Spilið var þétt og
yfirlýsingar Óttars: „Við erum
HAM, þið eruð HAM, VIÐ ERUM
ÖLL HAM!“ uppskáru rosaleg
fagnaðarlæti. Greinarhöfundur
ólst upp við tónlist HAM og þrátt
fyrir að hann hefði lofað sér að
vera óhlutdrægur gat hann lítið
sem ekkert séð negatívt við
frammistöðu þeirra á Gauknum og
verkjar enn í hálsinn eftir að hafa
„slammað“ í fyrsta sinn í mörg ár.
Aðdáendur HAM fengu allavega
vafalaust peninganna sinna virði á
algjörlega frábæru kvöldi á
Gauknum.
Noetic emetic
» Orkan í Óttari ogSigurjóni var rosa-
leg og ekki var restin af
bandinu mikið síðri.
Ljósmynd/Bowen Staines
Harður Söngvari Vampillia, Mon-
goloid, sýndi öfluga sviðsframkomu,
sagaði spýtu, stakk sér á andlitið og
barði sig til blóðs með hljóðnemanum.
Í kvöld kl. 18.30 verður Tosca sýnd
í beinni í Háskólabíói, uppfærsla
Royal Opera House í Covent Gar-
den í Lundúnum á hinni þekktu óp-
eru Giacomo Puccini. Aðalhlut-
verkin syngja heimskunnir óperu-
söngvarar, þau Angela Gheorghiu,
Jonas Kaufmann og Bryn Terfel.
Sögusvið óperunnar er Rómarborg
árið 1800 og segir af hinni fögru
Toscu, ást hennar á listmálaranum
Cavaradossi og baráttu þeirra við
hinn harðneskjulega lögreglu-
stjóra, Scarpia.
Selt verður í númeruð sæti og
eru 300 miðar í boði.
Tosca Gheorgiu í hlutverki Toscu og Ter-
fel í hlutverki lögreglustjórans Scarpia.
Bein útsending frá
Covent Garden
Út er komin fyrsta plata fransk-
íslensku hljómsveitarinnar Klez-
mer Kaos og heitir sú Froggy.
Diskurinn hefur að geyma litrík
klezmer-þjóðlög, frumsamin lög og
íslensk þjóðlög þar sem miðaustur-
evrópskur klezmer-stíll hljómsveit-
arinnar blandast djassi, rokki,
klassískri tónlist o.fl, segir í til-
kynningu. Klezmer Kaos stofnaði
söngkonan Heiða Björg Jóhanns-
dóttir í París árið 2007. Hljóm-
sveitin hefur komið reglulega til Ís-
lands sl. þrjú ár til tónleikahalds og
m.a. leikið á tónlistarhátíðinni
Aldrei fór ég suður.
Fjörugt Heiða á tónleikum með Klezmer Kaos. Hún syngur og leikur á klarinettu í
hljómsveitinni. Platan Froggy var tekin upp í Tankinum á Flateyri.
Fyrsta plata Klez-
mer Kaos komin út
FRÁBÆ
R TÓN
LIST
- MÖG
NUÐ
DANSA
TRIÐI
- US WEEKLY
HHHH
- OK
HHHHH
- THE SUN
HHHH
MÖGNUÐ GAMANMYND - US WEEKLY
HHHH
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
HAPPY FEET 2 Ísl. tal kl. 5:30 3D L
TWILIGHT:BREAKINGDAWN kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D 12
TWILIGHT:BREAKINGDAWN kl. 8 - 10:30 2D VIP
THEHELP kl. 5:15 2D VIP
THEHELP kl. 8 - 10:10 2D L
TOWERHEIST kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12
THE INBETWEENERS kl. 8 - 10:45 2D 16
FOOTLOOSE kl. 5:30 2D 10
SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:20 2D 16
/ ÁLFABAKKA
HAPPY FEET 2 Ísl. tal kl. 5:30 3D - 5:30 2D L
TWILIGHT:BREAKINGDAWN kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D 12
SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:30 2D 16
THE IDES OF MARCH kl. 8 - 10:20 2D 14
THEHELP kl. 5:30 2D L
THE INBETWEENERS kl. 8:20 - 10:30 2D 16
TWILIGHT:BREAKINGDAWN kl. 8 2D 12
SEEKINGJUSTICE kl. 10:20 2D 16
THE IDES OF MARCH kl. 10:10 2D 14
THE INBETWEENERS kl. 8 2D 16
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ KEFLAVÍK
/ AKUREYRI
/ SELFOSSI
HAPPY FEET 2 Ísl. tal kl. 5:30 3D L
HAPPY FEET 2 Enskt tal kl. 8 Ótextuð 3D L
TWILIGHT:BREAKINGDAWN kl. 5:30 - 8 - 10:20 2D 12
THE IDES OF MARCH kl. 10:20 2D 14
THE INBETWEENERS kl. 10:40 2D 16
THEHELP kl. 5:20 - 8 2D L
HAPPY FEET 2 Ísl. tal kl. 6 2D L
TWILIGHT:BREAKINGDAWN kl. 8 2D 12
SEEKINGJUSTICE kl. 10:20 2D 16
THE IDES OF MARCH kl. 8 2D 14
THE INBETWEENERS kl. 10:20 2D 16
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL
OG KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG
KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
NÆSTU SÝNINGAR Á FÖSTUDAGSÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SVIKRÁÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA
100/100
PHILADELPHIA
INQUIRER
91/100
ENTERTAINMENT
WEEKLY
VERTU MEÐ ÞEIM FYRSTU Í
HEIMINUM TIL AÐ SJÁ HIÐ
MAGNAÐA ÆVINTÝRI UM
BELLU, EDWARD OG JACOB
NICOLAS CAGE
AND GUY PEARCE
JANUARY JONES
SEEKING
SÝND MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
91/100
ENTERTAINMENT
WEEKLY
„BRAD PITT OG MATT
DAMON ERU
SPRENGHLÆGILEGIR.“
- MARA REINSTEIN /
US WEEKLY
„HAPPY FEET 2 ER JAFNVEL BETRI
EN FYRRI MYNDIN!“
„HIN FULLKOMNA
HELGIDAGASKEMMTUN“
- MARA REINSTEIN / US WEEKLY
HHHH
MYNDIR ÞÚ FARA YFIR
STRIKIÐ FYRIR HEFNDINA?
FRÁBÆR
SPENNUÞRILLER
FRÁ LEIKSTJÓRANUM
ROGER DONALDSON
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK